„Blik 1976/Byggðarsafninu færðar góðar gjafir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




==Gjafir færðar Byggðarsafni Vestmannaeyja ==
<big><big><big><big><center>Gjafir færðar Byggðarsafni Vestmannaeyja</center> </big></big></big>
<br>
 
 
Í þessu hefti Bliks birti ég framhald á minjaskrá Byggðarsafnsins. Skýringar minjaskrárinnar bera þess vissulega vitni, hversu margir hafa lagt hönd á plóginn um það að efla þessa stofnun, sem nú loks virðist öryggi fyrir að verða muni varanleg menningarstofnun í bænum okkar.<br>
Í þessu hefti Bliks birti ég framhald á minjaskrá Byggðarsafnsins. Skýringar minjaskrárinnar bera þess vissulega vitni, hversu margir hafa lagt hönd á plóginn um það að efla þessa stofnun, sem nú loks virðist öryggi fyrir að verða muni varanleg menningarstofnun í bænum okkar.<br>
Síðan gosið brauzt út á Heimaey og við urðum að flýja með safnið burt úr kaupstaðnum, hef ég unnið að því marga stund að skrá safnið til fullnustu og búa undir flutning á því í varanlegt húsnæði.<br>
Síðan gosið brauzt út á Heimaey og við urðum að flýja með safnið burt úr kaupstaðnum, hef ég unnið að því marga stund að skrá safnið til fullnustu og búa undir flutning á því í varanlegt húsnæði.<br>
Lína 13: Lína 14:
Hér skal birtur listi yfir þær:
Hér skal birtur listi yfir þær:


1. Árið 1925 á nýársdag gaf Jóhannes Kjarval út blað, sem hann kallaði Árdegisblað listamanna. Það er vissulega í fárra höndum. Þar eru þessi orð til íslenzkra sjómanna (árnaðaróskir listamannsins): Burstfagrir bæir flytja sjóhetjum Íslands góðar óskir á nýárinu.
1. Árið 1925 á nýársdag gaf Jóhannes Kjarval út blað, sem hann kallaði Árdegisblað listamanna. Það er vissulega í fárra höndum. Þar eru þessi orð til íslenzkra sjómanna (árnaðaróskir listamannsins): Burstfagrir bæir flytja sjóhetjum Íslands góðar óskir á nýárinu.<br>
 
2. Eimskip fjörutíu ára, kvæði (1954).<br>
2. Eimskip fjörutíu ára, kvæði (1954).<br>
3. Ljóðagrjót, kvæðabók listamannsins (1956).<br>
3. Ljóðagrjót, kvæðabók listamannsins (1956).<br>
Lína 28: Lína 28:
Þá hafa hjónin, frú [[Theodóra B. Bjarnadóttir]] og [[Þórður Þórðarson rakarameistari|Þórður Þórðarson]] fyrrv. rakarameistari í Vestmannaeyjum, nú kaupmannshjón í Reykjavík, gefið Byggðarsafninu undurfagran veggskjöld, sem gjörður var til minningar um 1100 ára búsetu í landinu.<br>
Þá hafa hjónin, frú [[Theodóra B. Bjarnadóttir]] og [[Þórður Þórðarson rakarameistari|Þórður Þórðarson]] fyrrv. rakarameistari í Vestmannaeyjum, nú kaupmannshjón í Reykjavík, gefið Byggðarsafninu undurfagran veggskjöld, sem gjörður var til minningar um 1100 ára búsetu í landinu.<br>
Öllum þessum velunnurum Byggðarsafns Vestmannaeyja og mörgum fleirum, sem síðar koma við sögu þess, færi ég innilegustu þakkir og árna þeim allra heilla.
Öllum þessum velunnurum Byggðarsafns Vestmannaeyja og mörgum fleirum, sem síðar koma við sögu þess, færi ég innilegustu þakkir og árna þeim allra heilla.
:::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
 
                  <center>——————————————————————————————————————</center>
 
 
 
<center>[[Mynd:1976 b 12 AA.jpg|ctr|650px]]</center>


                  ——————————————————————————————————————


''[[Mynd:Blik1976_rafstodvarhusid_bls12.jpg|thumb|650px|Rafstöðvarhúsið í Vestmannaeyjum, sem hvarf undir hraun í marz 1973.]]''
<center>''Rafstöðvarhúsið í Vestmannaeyjum, sem hvarf undir hraun í marz 1973.</center>




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval