„Blik 1974/Godthaabsverzlunin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


<big><big><big><big><center>Godthaabsverzlunin í Vestmannaeyjum</center> </big></big></big>




==Godthaabsverzlunin==
==í Vestmannaeyjum==
<br>
<br>
'''Söguleg drög'''<br>
'''Söguleg drög'''<br>
Þar sem þetta hefti Bliks míns er nú öðrum þræði helgað verzlunarsamtökum Eyjamanna frá fyrstu tíð þeirra, fer vel á því, að ég fari hér nokkrum orðum um minni verzlanirnar tvær, sem danskir ráku í Vestmannaeyjum um tugi ára á s.l. öld.  <br>
Þar sem þetta hefti Bliks míns er nú öðrum þræði helgað verzlunarsamtökum Eyjamanna frá fyrstu tíð þeirra, fer vel á því, að ég fari hér nokkrum orðum um minni verzlanirnar tvær, sem danskir ráku í Vestmannaeyjum um tugi ára á s.l. öld.  <br>
Lína 16: Lína 14:
Árið 1829 var sótt um verzlunarlóð í Eyjum með þeirri ætlan að stofna þar til verzlunarreksturs. Það ár fékk danski stórkaupmaðurinn P.C. Knudtzon og mágur hans Th. Thomsen, kaupmaður í Hafnarfirði, leyfi til þess að fá útmælda verzlunarlóð „paa Vespanöe i Island“. Þeir völdu sér lóðina vestan við lendur gömlu einokunarverzlunarinnar og fast að mörkum hennar að austan. Árið eftir var þeim mæld lóðin. Stærð hennar var 1400 ferfaðmar eða um 5000 ferm., þ.e. hálfur ha. Lendum þessum fylgdu aðeins afnotaréttindi, en ekki eignarréttur. Afgjald eftir lóðina var ekkert eins og leigukjör einokunarverzlunarinnar gömlu höfðu verið frá fyrstu tíð. <br>
Árið 1829 var sótt um verzlunarlóð í Eyjum með þeirri ætlan að stofna þar til verzlunarreksturs. Það ár fékk danski stórkaupmaðurinn P.C. Knudtzon og mágur hans Th. Thomsen, kaupmaður í Hafnarfirði, leyfi til þess að fá útmælda verzlunarlóð „paa Vespanöe i Island“. Þeir völdu sér lóðina vestan við lendur gömlu einokunarverzlunarinnar og fast að mörkum hennar að austan. Árið eftir var þeim mæld lóðin. Stærð hennar var 1400 ferfaðmar eða um 5000 ferm., þ.e. hálfur ha. Lendum þessum fylgdu aðeins afnotaréttindi, en ekki eignarréttur. Afgjald eftir lóðina var ekkert eins og leigukjör einokunarverzlunarinnar gömlu höfðu verið frá fyrstu tíð. <br>
Þessar lendur höfðu ýmsa mikilvæga kosti. Þær lágu til dæmis rétt sunnan við [[Hrófin]], gömlu uppsátur hinna opnu skipa, svo að stutt var að bera og draga fiskinn frá skipunum til fiskhúss verzlunarinnar, þar sem afla var skipt á klöppunum framanvert við Hrófin, eftir að aflinn var dreginn á land á seiluböndum. <br>
Þessar lendur höfðu ýmsa mikilvæga kosti. Þær lágu til dæmis rétt sunnan við [[Hrófin]], gömlu uppsátur hinna opnu skipa, svo að stutt var að bera og draga fiskinn frá skipunum til fiskhúss verzlunarinnar, þar sem afla var skipt á klöppunum framanvert við Hrófin, eftir að aflinn var dreginn á land á seiluböndum. <br>
Þá var einnig stutt leið sjómönnum að bera hákarlalifrina á lóð verzlunarinnar eftir að landi var náð úr hákarlalegunum. Og ekki var það veigaminnst um val lóðarinnar, að uppskipunarbátar verzlunarinnar gátu lent vestan við Nausthamarinn, notið þar skjóls af honum í austan garra eða stormkviku, sem jafnan lagði inn á hina óvörðu höfn. <br>
Þá var einnig stutt leið sjómönnum að bera hákarlalifrina á lóð verzlunarinnar eftir að landi var náð úr hákarlalegunum. Og ekki var það veigaminnst um val lóðarinnar, að uppskipunarbátar verzlunarinnar gátu lent vestan við [[Nausthamar]]inn, notið þar skjóls af honum í austan garra eða stormkviku, sem jafnan lagði inn á hina óvörðu höfn. <br>
Lóðina fengu þeir mælda sér árið 1829. Þá höfðu þeir mágar ráðið til sín verzlunarstjóra, sem hét [[J.L. Schram]]. Ef til vill væri réttara að titla hann eftirlitsmann eða framkvæmdastjóra, því að hann dvaldist í Eyjum aðeins tvö ár, meðan byggð voru verzlunarhús fyrirtækisins. <br>
Lóðina fengu þeir mælda sér árið 1829. Þá höfðu þeir mágar ráðið til sín verzlunarstjóra, sem hét [[J.L. Schram]]. Ef til vill væri réttara að titla hann eftirlitsmann eða framkvæmdastjóra, því að hann dvaldist í Eyjum aðeins tvö ár, meðan byggð voru verzlunarhús fyrirtækisins. <br>
[[Mynd: 1962 b 295 A.jpg|thumb|500px|''Tvö af húsum Godthaabverzlunarinnar, sem byggð voru 1830 og 1831.''<br>
''Til hœgri er verzlunarhúsið - vörugeymsla í vesturenda, en búðin í austurendanum, þar sem danski fáninn blaktir við hún.''<br>
''Til vinstri er fyrsta húsið, sem verzlunin lét byggja - Godthaab, sem byggt var árið 1830 og fór undir hraun 28. marz 1973, þá skrifstofur [[Einar Sigurðsson|E.S.]]. Til vinstri sér á horn eins af húsum verzlunarinnar, líklega salthússins. Svo sem tekið var fram í greininni hér um verzluninu, þá voru verzlunarhúsin rifin árið 1895 nema Godthaabhúsið, og timbrið úr þeim flutt austur í Vík í Mýrdal. Þar byggði J.P.T. Bryde þá stórt verzlunarhús úr brakinu. (Sjá hér mynd af því neðan greinar).'']]
Fyrst byggðu þeir íbúðarhús verzlunarstjórans austarlega á lóðinni. Það var byggt 1830, og það kölluðu þeir [[Godthaab]], nafni verzlunarinnar. <br>
Fyrst byggðu þeir íbúðarhús verzlunarstjórans austarlega á lóðinni. Það var byggt 1830, og það kölluðu þeir [[Godthaab]], nafni verzlunarinnar. <br>
Síðan byggðu þeir 30 álna langt og 15 álna breitt verzlunarhús. Í austurenda þess var sjálf verzlunin, en vestari hluti þess húss var vörugeymsla. (30 álnir eru að lengd 18,8 metrar). Þá byggðu þeir einnig fiskhús og salthús. <br>
Síðan byggðu þeir 30 álna langt og 15 álna breitt verzlunarhús. Í austurenda þess var sjálf verzlunin, en vestari hluti þess húss var vörugeymsla. (30 álnir eru að lengd 18,8 metrar). Þá byggðu þeir einnig fiskhús og salthús. <br>
Lína 23: Lína 24:
Árið 1831, þegar lokið var að fullu við að byggja fyrsta húsið, íbúðarhúsið, tók nýr maður við verzlunarstjórastarfinu. Sá hét H.E. Thomsen. <br>
Árið 1831, þegar lokið var að fullu við að byggja fyrsta húsið, íbúðarhúsið, tók nýr maður við verzlunarstjórastarfinu. Sá hét H.E. Thomsen. <br>
Árið 1842 varð P.C. Knudtzon, kaupmaður og eigandi Godthaabsverzlunarinnar að
Árið 1842 varð P.C. Knudtzon, kaupmaður og eigandi Godthaabsverzlunarinnar að
¾, gjaldþrota. Þá keypti verzlunarstjórinn [[H.E. Thomsen]] Godthaabsverzlun af þrotabúinu. Hann rak hana síðan fyrir eigin reikning til ársins 1847. Þá seldi hann verzlunina tveim mágum, kaupmönnunum J.Th. Christensen og J.Ch.Th. Abel., sem fengu afsal fyrir eignum þessum 11. júní 1847. Þeir ráku síðan saman Godthaabsverzlunina næstu 11 árin eða til ársins 1858. Það ár keypti hana fyrrv. verzlunarstjóri hennar H.E. Thomsen. Voru húseignirnar þá metnar á kr. 15.177,00. <br>
3/4, gjaldþrota. Þá keypti verzlunarstjórinn [[H.E. Thomsen]] Godthaabsverzlun af þrotabúinu. Hann rak hana síðan fyrir eigin reikning til ársins 1847. Þá seldi hann verzlunina tveim mágum, kaupmönnunum J.Th. Christensen og J.Ch.Th. Abel., sem fengu afsal fyrir eignum þessum 11. júní 1847. Þeir ráku síðan saman Godthaabsverzlunina næstu 11 árin eða til ársins 1858. Það ár keypti hana fyrrv. verzlunarstjóri hennar H.E. Thomsen. Voru húseignirnar þá metnar á kr. 15.177,00. <br>
Næstu 23 árin rak H.E. Thomsen, kaupmaður, verzlunina eða til dauðadags 1881. <br>
Næstu 23 árin rak H.E. Thomsen, kaupmaður, verzlunina eða til dauðadags 1881. <br>
Um árabil rak þessi kaupmaður einnig brauðgerðarhús í Eyjum í sambandi við verzlun sína. <br>
Um árabil rak þessi kaupmaður einnig brauðgerðarhús í Eyjum í sambandi við verzlun sína. <br>
Eftir lát kaupmannsins afréðu erfingjarnir að selja Godthaabsverzlun.
Eftir lát kaupmannsins afréðu erfingjarnir að selja Godthaabsverzlun.
Keypti þá hinn danski kaupmaður í Danska-Garði í Eyjum, einokunarkaupmaðurinn [[J.P.T. Bryde|J.P.Th. Bryde]], Godthaabsverzlunina, húseignir hennar og vörubirgðir. <br>
Keypti þá hinn danski kaupmaður í [[Garðurinn|Danska-Garði]] í Eyjum, einokunarkaupmaðurinn [[J.P.T. Bryde|J.P.Th. Bryde]], Godthaabsverzlunina, húseignir hennar og vörubirgðir. <br>
Næstu árin var verzlunin opin aðeins stuttan tíma á degi hverjum, meðan verið var að selja hið mesta af vörubirgðunum. <br>
Næstu árin var verzlunin opin aðeins stuttan tíma á degi hverjum, meðan verið var að selja hið mesta af vörubirgðunum. <br>
Eftir 1890 stóðu hús verzlunarinnar að mestu leyti ónotuð með öllu, því að einn og sami kaupmaðurinn mátti ekki samkvæmt tilskipun eða lögum reka nema eina verzlun á sama verzlunarstaðnum. <br>
Eftir 1890 stóðu hús verzlunarinnar að mestu leyti ónotuð með öllu, því að einn og sami kaupmaðurinn mátti ekki samkvæmt tilskipun eða lögum reka nema eina verzlun á sama verzlunarstaðnum. <br>
Lína 42: Lína 43:
Íbúðarhúsið  Godthaab  stóð eitt eftir. Þá átti það merku hlutverki eftir að gegna næstu 80 árin og vel það. <br>
Íbúðarhúsið  Godthaab  stóð eitt eftir. Þá átti það merku hlutverki eftir að gegna næstu 80 árin og vel það. <br>
Rétt eftir aldamótin eignaðist [[Gísli J. Johnsen]] Godthaabshúsið með afnotarétti af Godthaabslóðinni. Þar rak hann hinn mikla atvinnurekstur sinn. <br>
Rétt eftir aldamótin eignaðist [[Gísli J. Johnsen]] Godthaabshúsið með afnotarétti af Godthaabslóðinni. Þar rak hann hinn mikla atvinnurekstur sinn. <br>
M.a. hafði hann á hendi póstafgreiðsluna í byggðarlaginu. Þá var Godthaabshúsið gert að pósthúsi. - Síðustu 30-40 árin var það skrifstofuhús [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] (hins ríkal, sem rak umfangsmikinn sjávarútveg í Eyjum með hraðfrystistöð og beinamjölsverksmiðju. - Godthaabshúsið enti tilveru sína undir hrauni í marzmánuði 1973 eins og flestar aðrar húseignir hins mikla atvinnurekanda. Þá hafði það staðið í 143 ár. Traustir hafa þeir máttarviðir verið. <br>
M.a. hafði hann á hendi póstafgreiðsluna í byggðarlaginu. Þá var Godthaabshúsið gert að pósthúsi. - Síðustu 30-40 árin var það skrifstofuhús [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] (hins ríka), sem rak umfangsmikinn sjávarútveg í Eyjum með hraðfrystistöð og beinamjölsverksmiðju. - Godthaabshúsið enti tilveru sína undir hrauni í marzmánuði 1973 eins og flestar aðrar húseignir hins mikla atvinnurekanda. Þá hafði það staðið í 143 ár. Traustir hafa þeir máttarviðir verið. <br>
Til þess að létta alla uppskipun á vörum úr vöruflutningaskipunum og svo útskipun á afurðum, þá lét Godthaabsverzlun byggja bryggju í [[Lækurinn|Læknum]] svokallaða norður af verzlunarhúsunum og syðst og austast í Hrófunum. Bryggjutrén lágu á gildum hleðslum, sem hlaðnar voru úr aðfluttu grjóti - hraungrýti. <br>
Til þess að létta alla uppskipun á vörum úr vöruflutningaskipunum og svo útskipun á afurðum, þá lét Godthaabsverzlun byggja bryggju í [[Lækurinn|Læknum]] svokallaða norður af verzlunarhúsunum og syðst og austast í Hrófunum. Bryggjutrén lágu á gildum hleðslum, sem hlaðnar voru úr aðfluttu grjóti - hraungrýti. <br>
Þessi [[Miðbúðarbryggjan|Miðbúðarbryggja]], eins og hún var kölluð í daglegu máli Eyjafólks, var við lýði fram yfir síðustu aldamót, en þá illa farin að vísu, því að hún hafði laskazt í brimi fyrir nokkrum árum og viðgerð dregizt á langinn árum saman. <br>
Þessi [[Miðbúðarbryggjan|Miðbúðarbryggja]], eins og hún var kölluð í daglegu máli Eyjafólks, var við lýði fram yfir síðustu aldamót, en þá illa farin að vísu, því að hún hafði laskazt í brimi fyrir nokkrum árum og viðgerð dregizt á langinn árum saman. <br>
Lína 49: Lína 50:
Sá skipsfarmur var um það bil einn fjórði hluti ársframleiðslunnar í verstöðinni, framleiðsla Eyjamanna sjálfra og viðlegusjómanna þar úr Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.
Sá skipsfarmur var um það bil einn fjórði hluti ársframleiðslunnar í verstöðinni, framleiðsla Eyjamanna sjálfra og viðlegusjómanna þar úr Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.


Þetta er þá saga Godthaabsverzlunarinnar í Vestmannaeyjum í sem stærstum dráttum. <br>
Þetta er þá saga Godthaabsverzlunarinnar í Vestmannaeyjum í sem stærstum dráttum. </big><br>
:(Heimildir: [[Saga Vestmannaeyja]] [[Sigfús M. Johnsen|S.M.J.]]; Blaðið Fjallkonan (skrif [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] þar); Kirkjubækur [[Landakirkja|Landakirkju]] o.fl.)
(Heimildir: [[Saga Vestmannaeyja]] [[Sigfús M. Johnsen|S.M.J.]]; Blaðið Fjallkonan (skrif [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] þar); Kirkjubækur [[Landakirkja|Landakirkju]] o.fl.)
   
   
----
<big>
<center>[[Mynd: 1974 b 171 A.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Verzlunarhúsið í Vík í Mýrdal.''</center>
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval