„Blik 1972/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 6. kafli 1920-1938, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>''Saga barnafræðslunnar''</center>
<center>''í Vestmannaeyjum''</center></big></big></big>
 
 
<center>''6. kafli, 1920-1938'' </center></big></big>
<center>(Fyrri hluti)</center>


<big><big><big>Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum</big></big></big>


::::<big>''6. kafli 1920-1938</big>
:::::<small>(fyrri hluti)</small>
<br>
<br>
<big>Á árunum 1959-1965 birti ég í Bliki kafla úr sögu barnafræðslunnar hér í Vestmannaeyjum frá fyrstu tíð ([[Blik 1959|1959]], [[Blik 1960|1960]], [[Blik 1962|1962]], [[Blik 1963|1963]] og [[Blik 1965|1965]]), en fyrsti barnaskóli á Íslandi var stofnaður hér í Eyjum og starfræktur á árunum 1745-1756. (Sjá [[Blik 1959]]). <br>
<big>Á árunum 1959-1965 birti ég í Bliki kafla úr sögu barnafræðslunnar hér í Vestmannaeyjum frá fyrstu tíð ([[Blik 1959|1959]], [[Blik 1960|1960]], [[Blik 1962|1962]], [[Blik 1963|1963]] og [[Blik 1965|1965]]), en fyrsti barnaskóli á Íslandi var stofnaður hér í Eyjum og starfræktur á árunum 1745-1756. (Sjá [[Blik 1959]]). <br>
Árið 1965 birtist í Bliki 5. kafli þessarar sögu. Þar enti ég frásögn mína með því að segja frá starfi [[Björn Hermann Jónsson|Björns H. Jónssonar]], skólastjóra barnaskóla Vestmannaeyja, og burtför hans úr bænum. Sú brottför átti sér stað vorið 1920. <br>
Árið 1965 birtist í Bliki 5. kafli þessarar sögu. Þar enti ég frásögn mína með því að segja frá starfi [[Björn Hermann Jónsson|Björns H. Jónssonar]], skólastjóra barnaskóla Vestmannaeyja, og burtför hans úr bænum. Sú brottför átti sér stað vorið 1920. <br>
Lína 17: Lína 20:
Vorið 1919 voru þessir menn kosnir í skólanefnd Vestmannaeyja: Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsen]], sóknarprestur, [[Halldór Gunnlaugsson|Halldór héraðslæknir Gunnlaugsson]], [[Gunnar Ólafsson|Gunnar konsúll Ólafsson]], séra [[Jes A. Gíslason]], skrifstofustjóri [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsens]] kaupmanns, og [[Árni Filippusson]], gjaldkeri í Ásgarði, sem var kjörinn formaður nefndarinnar. Það hafði hann verið s.l. 3 ár, eða síðan Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson féll frá (1916). Ritari skólanefndarinnar var séra Jes A. Gíslason.
Vorið 1919 voru þessir menn kosnir í skólanefnd Vestmannaeyja: Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsen]], sóknarprestur, [[Halldór Gunnlaugsson|Halldór héraðslæknir Gunnlaugsson]], [[Gunnar Ólafsson|Gunnar konsúll Ólafsson]], séra [[Jes A. Gíslason]], skrifstofustjóri [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsens]] kaupmanns, og [[Árni Filippusson]], gjaldkeri í Ásgarði, sem var kjörinn formaður nefndarinnar. Það hafði hann verið s.l. 3 ár, eða síðan Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson féll frá (1916). Ritari skólanefndarinnar var séra Jes A. Gíslason.


[[Mynd: 1972 b 54.jpg|ctr|400px]]


:::''Barnaskólahúsið árið 1921.''
<center>[[Mynd: 1972 b 54 A.jpg|ctr|400px]]</center>
 
 
<center>''Barnaskólahúsið árið 1921.''</center>
 


[[Mynd: 1972 b 55 A.jpg|thumb|350px|''Árni Filippusson'', <br> formaður skólanefndar.]]
[[Mynd: 1972 b 55 AA.jpg|thumb|350px|''Árni Filippusson'', <br> ''formaður skólanefndar.]]
[[Mynd: 1972 b 55 B.jpg|thumb|350px|''Séra Oddgeir Þórðarson Guðmundsen''.]]
[[Mynd: 1972 b 55 BB.jpg|thumb|350px|''Séra Oddgeir Þórðarson Guðmundsen''.]]
[[Mynd: 1972 b 56 A.jpg|thumb|350px|''Gunnar konsúll Ólafsson''.]]
[[Mynd: 1972 b 56 AA.jpg|thumb|350px|''Gunnar konsúll Ólafsson''.]]
[[Mynd: 1972 b 56 B.jpg|thumb|350px|''Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir.'']]
[[Mynd: 1972 b 56 BB.jpg|thumb|350px|''Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir.'']]
[[Mynd: 1972 b 57.jpg|thumb|350px|''Séra Jes A. Gíslason, skrifstofustjóri''.]]
[[Mynd: 1969 b 189 A.jpg|thumb|350px|''Séra Jes A. Gíslason, skrifstofustjóri''.]]
Þegar Björn H. Jónsson sagði lausu skólastjórastarfi sínu, kom það vitanlega í hlut skólanefndarinnar að mæla með manni í hans stað. Og teldum við það eðlilegt nú, að skólanefndin hefði beitt sér fyrir því, að fræðslumálastjórnin hefði auglýst stöðuna til umsóknar. En svo var ekki gert. Fiskur lá undir steini. Hin ráðandi öfl í bænum voru tvíklofin í valdastreitunni og úthlutan lífsins gæða í bænum. <br>
Þegar Björn H. Jónsson sagði lausu skólastjórastarfi sínu, kom það vitanlega í hlut skólanefndarinnar að mæla með manni í hans stað. Og teldum við það eðlilegt nú, að skólanefndin hefði beitt sér fyrir því, að fræðslumálastjórnin hefði auglýst stöðuna til umsóknar. En svo var ekki gert. Fiskur lá undir steini. Hin ráðandi öfl í bænum voru tvíklofin í valdastreitunni og úthlutan lífsins gæða í bænum. <br>
Í maímánuði 1920 var Páll kennari Bjarnason staddur í Reykjavík. Þá sendi hann skólanefnd Vestmannaeyja skeyti og tilkynnti henni, að hann hefði lagt inn hjá stjórnarráðinu umsókn sína um skólastjórastöðuna í Vestmannaeyjum. Jafnframt æskti hann í skeytinu meðmæla skólanefndarinnar sér til handa í skólastjórastöðuna. - Skeytið var dagsett 18. maí. <br>
Í maímánuði 1920 var Páll kennari Bjarnason staddur í Reykjavík. Þá sendi hann skólanefnd Vestmannaeyja skeyti og tilkynnti henni, að hann hefði lagt inn hjá stjórnarráðinu umsókn sína um skólastjórastöðuna í Vestmannaeyjum. Jafnframt æskti hann í skeytinu meðmæla skólanefndarinnar sér til handa í skólastjórastöðuna. - Skeytið var dagsett 18. maí. <br>
Lína 31: Lína 37:
Á þessum árum var hin opinbera regla ráðandi og gildandi, að kennari þurfti að sækja um stöðu sína á hverju ári, og voru kennarar þannig ráðnir frá ári til árs. Rúmum hálfum mánuði eftir að skólanefndin hafði mælt með Páli í skólastjórastöðuna, kom skólanefndin saman á ný og þá til þess að mæla með endurráðningu kennaranna við barnaskólann. Allir skólanefndarmennirnir sátu þennan fund. Þá var látið til skarar skríða og þakkaði fyrir sig! <br>
Á þessum árum var hin opinbera regla ráðandi og gildandi, að kennari þurfti að sækja um stöðu sína á hverju ári, og voru kennarar þannig ráðnir frá ári til árs. Rúmum hálfum mánuði eftir að skólanefndin hafði mælt með Páli í skólastjórastöðuna, kom skólanefndin saman á ný og þá til þess að mæla með endurráðningu kennaranna við barnaskólann. Allir skólanefndarmennirnir sátu þennan fund. Þá var látið til skarar skríða og þakkaði fyrir sig! <br>
Þarna hlaut Páll dóminn sinn um leið og skólanefndin fékk ákúrur fyrir að auglýsa ekki skólastjórastöðuna. - Á fundinum lét Gunnar Ólafsson bóka þessa klausu: ,,Ég vil auglýsa skólastjórastöðuna til þess að fá í hana lærðan og duglegan mann, helzt kandidat, þar eð ég tel, að skólastjóri verði, ef vel á að vera, að hafa yfirburði yfir aðra kennara skólans. Tel Pál Bjarnason vanta flest til þess að geta talizt hæfur til að stýra svona stórum skóla, - ekki sízt, ef unglingaskóli yrði settur hér á stofn.
Þarna hlaut Páll dóminn sinn um leið og skólanefndin fékk ákúrur fyrir að auglýsa ekki skólastjórastöðuna. - Á fundinum lét Gunnar Ólafsson bóka þessa klausu: ,,Ég vil auglýsa skólastjórastöðuna til þess að fá í hana lærðan og duglegan mann, helzt kandidat, þar eð ég tel, að skólastjóri verði, ef vel á að vera, að hafa yfirburði yfir aðra kennara skólans. Tel Pál Bjarnason vanta flest til þess að geta talizt hæfur til að stýra svona stórum skóla, - ekki sízt, ef unglingaskóli yrði settur hér á stofn.
:::::::''[[Gunnar Ólafsson]]''.“
:::::::::::::::''[[Gunnar Ólafsson]]''.“
(Sjá fundargjörðabók skólanefndarinnar 19. maí 1920).
(Sjá fundargjörðabók skólanefndarinnar 19. maí 1920).


Lína 45: Lína 51:
Leiksvið barnanna sunnan við skólahúsið var forað eitt. Þá skorti tilfinnanlega anddyri við útidyr byggingarinnar á vesturstafni til þess að hindra kuldagust inn í skólahúsið. <br>
Leiksvið barnanna sunnan við skólahúsið var forað eitt. Þá skorti tilfinnanlega anddyri við útidyr byggingarinnar á vesturstafni til þess að hindra kuldagust inn í skólahúsið. <br>
Alla þessa vöntun, - allan þennan skort á framkvæmdum, tók skólanefndin fyrir til umræðu á fundi sínum í júlí 1920. - Og svo kemur hér svar oddvita bæjarstjórnar við óskum skólanefndarinnar og áskoruninni: <br>
Alla þessa vöntun, - allan þennan skort á framkvæmdum, tók skólanefndin fyrir til umræðu á fundi sínum í júlí 1920. - Og svo kemur hér svar oddvita bæjarstjórnar við óskum skólanefndarinnar og áskoruninni: <br>
„Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum (stimpill)
„Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum (stimpill)


Lína 56: Lína 63:
Til formanns skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum, herra gjaldkera Árna Filippussonar, Ásgarði, Vestmannaeyjum.“ <br>
Til formanns skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum, herra gjaldkera Árna Filippussonar, Ásgarði, Vestmannaeyjum.“ <br>


Sparisjóður Vestmannaeyja (stofnaður 1893) hafði lánað til skólabyggingarinnar kr. 60.000,00, eftir því sem næst verður komizt samkv. handbærum heimildum. <br>
[[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn fyrri|Sparisjóður Vestmannaeyja]] (stofnaður 1893) hafði lánað til skólabyggingarinnar kr. 60.000,00, eftir því sem næst verður komizt samkv. handbærum heimildum. <br>
Fyrsta starfsár Páls Bjarnasonar reyndist allur kostnaður við rekstur barnaskólans, greiddur úr bæjarsjóði, kr. 42.898,33. En ríkissjóður greiddi 1/3 af föstum launum kennslukraftanna og svo aldurshækkun og dýrtíðaruppbót. <br>
Fyrsta starfsár Páls Bjarnasonar reyndist allur kostnaður við rekstur barnaskólans, greiddur úr bæjarsjóði, kr. 42.898,33. En ríkissjóður greiddi 1/3 af föstum launum kennslukraftanna og svo aldurshækkun og dýrtíðaruppbót. <br>
Til fróðleiks birti ég hér afrit af bréfi frá Stjórnarráði Íslands til ríkisféhirðis varðandi kaupgreiðslur til kennara barnaskóla Vestmannaeyja úr ríkissjóði árið 1920. <br>
Til fróðleiks birti ég hér afrit af bréfi frá Stjórnarráði Íslands til ríkisféhirðis varðandi kaupgreiðslur til kennara barnaskóla Vestmannaeyja úr ríkissjóði árið 1920. <br>
„Stjórnarráð Íslands. <br>
„Stjórnarráð Íslands. <br>
Reykjavík, 15. apríl 1920. <br>
Reykjavík, 15. apríl 1920. <br>
Lína 159: Lína 167:
sýslubókasafnið úr ömurlegustu vanhirðu og vanmati -, og svo [[Halldór Guðjónsson]], sem varð skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja að Páli skólastjóra látnum og skólastjóri Iðnskólans í kaupstaðnum jafnframt. Ári síðar réðst að skólanum [[Bjarni Bjarnason kennari|Bjarni kennari Bjarnason]], sem dvaldist
sýslubókasafnið úr ömurlegustu vanhirðu og vanmati -, og svo [[Halldór Guðjónsson]], sem varð skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja að Páli skólastjóra látnum og skólastjóri Iðnskólans í kaupstaðnum jafnframt. Ári síðar réðst að skólanum [[Bjarni Bjarnason kennari|Bjarni kennari Bjarnason]], sem dvaldist
Eyjum aðeins fá ár. <br>
Eyjum aðeins fá ár. <br>
Haustið 1922 fékk Páll skólastjóri því framgengt, að tekin var upp föst leikfimikennsla við skólann. Húsrými var að vísu ekki annað en ein stofan í kjallara skólabyggingarinnar. Þar æfðu börnin standandi fimleikaæfingar á beru steingólfinu. Samt var þetta spor stigið í rétta átt og jók skilning skólanefndarmanna og bæjarstjórnar á þörfinni á fimleikahúsi handa skólanum. <br>
Haustið 1922 fékk Páll skólastjóri því framgengt, að tekin var upp föst leikfimikennsla við skólann. Húsrými var að vísu ekki annað en ein stofan í kjallara skólabyggingarinnar. Þar æfðu börnin fimleikaæfingar, standandi á beru steingólfinu. Samt var þetta spor stigið í rétta átt og jók skilning skólanefndarmanna og bæjarstjórnar á þörfinni á fimleikahúsi handa skólanum. <br>
Hinn 6. febrúar 1923 sátu flestir kennarar skólans skólanefndarfund, þar sem fræðslumál barnanna voru til umræðu. Þarna fóru fram alhliða og ítarlegar umræður um ástandið yfirleitt í skóla- og fræðslumálum bæjarins, þar sem heimilin vanræktu áberandi þá hlið uppeldisins, sem laut að námi óskólaskyldu barnanna, barnanna á 8 og 9 ára aldrinum. <br>
Hinn 6. febrúar 1923 sátu flestir kennarar skólans skólanefndarfund, þar sem fræðslumál barnanna voru til umræðu. Þarna fóru fram alhliða og ítarlegar umræður um ástandið yfirleitt í skóla- og fræðslumálum bæjarins, þar sem heimilin vanræktu áberandi þá hlið uppeldisins, sem laut að námi óskólaskyldu barnanna, barnanna á 8 og 9 ára aldrinum. <br>
Á annatímanum mikla að vetrinum, vertíðinni, áttu heimilin í Eyjum yfirleitt erfitt með að sinna heimanámi barnanna. - Á þessum fundi kennaranna, skólastjórans og skólanefndarinnar sameiginlega var skýrsla skólamannanna á þessa leið: Af 93 börnum á aldrinum 8 og 9 ára, sem þeir höfðu prófað, reyndust 17 nokkurn veginn læs, 64 börn voru  
Á annatímanum mikla að vetrinum, vertíðinni, áttu heimilin í Eyjum yfirleitt erfitt með að sinna heimanámi barnanna. - Á þessum fundi kennaranna, skólastjórans og skólanefndarinnar sameiginlega var skýrsla skólamannanna á þessa leið: Af 93 börnum á aldrinum 8 og 9 ára, sem þeir höfðu prófað, reyndust 17 nokkurn veginn læs, 64 börn voru  
stautandi og 12 börn þekktu ekki alla stafina. Kennararnir vissu um 30 börn í bænum á 8 og 9 ára aldrinum, sem aðstandendurnir hirtu ekki um að senda til prófs eða láta læra hið minnsta undir skyldunámið að einu eða tveim árum liðnum. Samtals hafa þá verið yfir 120 börn í kaupstaðnum á aldrinum 8 og 9 ára. <br>
stautandi og 12 börn þekktu ekki alla stafina. Kennararnir vissu um 30 börn í bænum á 8 og 9 ára aldrinum, sem aðstandendurnir hirtu ekki um að senda til prófs eða láta læra hið minnsta undir skyldunámið að einu eða tveim árum liðnum. Samtals hafa þá verið yfir 120 börn í kaupstaðnum á aldrinum 8 og 9 ára. <br>
Hvað var til ráða? Skólaskyldan náði þá aðeins til barna 10-14 ára. <br>
Hvað var til ráða? Skólaskyldan náði þá aðeins til barna 10-14 ára. <br>
Vorið 1923 geisaði taugaveiki í Vestmannaeyjakaupstað. Guðmundur Björnsson, landlæknir, kom þá til Eyja. Hann mæltist til þess við skólanefnd, að hún leyfði að taka barnaskólahúsið til nota. Koma skyldi þar fyrir taugaveikissjúklingunum og annast þá þar, - einangra þá þar. Skólanefndin í samráði við skólastjóra spyrnti við fæti og benti á Goodtemplarahúsið á Mylnuhól til þessara nota. Eftir nokkurt þref varð það að ráði, að taugaveikissjúklingarnir voru fluttir í Goodtemplarahúsið, með því að aðventistapresturinn [[O.J. Olsen|Olsen]] tók að sér stjórn þessa máls og umönnun í samráði við héraðslækninn, Halldór Gunnlaugsson. Þeir skipuðu þessum vandamálum vel og drengilega til halds og heilla kaupstaðarbúum í heild, svo að ekki hlauzt mikill mannskaði af. <br>
Vorið 1923 geisaði taugaveiki í Vestmannaeyjakaupstað. Guðmundur Björnsson, landlæknir, kom þá til Eyja. Hann mæltist til þess við skólanefnd, að hún leyfði að taka barnaskólahúsið til nota. Koma skyldi þar fyrir taugaveikissjúklingunum og annast þá þar, - einangra þá þar. Skólanefndin í samráði við skólastjóra spyrnti við fæti og benti á [[Goodtemplarahúsið]] á [[Mylnuhóll|Mylnuhól]] til þessara nota. Eftir nokkurt þref varð það að ráði, að taugaveikissjúklingarnir voru fluttir í Goodtemplarahúsið, með því að aðventistapresturinn [[O.J. Olsen|Olsen]] tók að sér stjórn þessa máls og umönnun í samráði við héraðslækninn, Halldór Gunnlaugsson. Þeir skipuðu þessum vandamálum vel og drengilega til halds og heilla kaupstaðarbúum í heild, svo að ekki hlauzt mikill mannskaði af. <br>
Á skólaárinu 1922-1923 nutu 242 börn á skólaskyldualdri kennslu í barnaskóla kaupstaðarins. Fjarvera nemendanna var þá áberandi sökum blóðleysis og hryggskekkju, svo að orð var á haft og fært til leturs. <br>  
Á skólaárinu 1922-1923 nutu 242 börn á skólaskyldualdri kennslu í barnaskóla kaupstaðarins. Fjarvera nemendanna var þá áberandi sökum blóðleysis og hryggskekkju, svo að orð var á haft og fært til leturs. <br>  
Til þessa var vistarveran, sem kallast kennarastofa, óþekkt í Eyjum. Hvergi sérstakur dvalarstaður til handa kennurum milli kennslustunda. En nú var látið að vilja þeirra eða farið að beiðni þeirra í þeim efnum. Lítið herbergi á annarri aðalhæð í norðausturhorni skólabyggingarinnar var gert að kennarastofu. Þar var komið fyrir ofni til upphitunar og svo borði og nokkrum stólum. Þetta þótti þá viðburður í skólastarfinu í kaupstaðnum. <br>
Til þessa var vistarveran, sem kallast kennarastofa, óþekkt í Eyjum. Hvergi sérstakur dvalarstaður til handa kennurum milli kennslustunda. En nú var látið að vilja þeirra eða farið að beiðni þeirra í þeim efnum. Lítið herbergi á annarri aðalhæð í norðausturhorni skólabyggingarinnar var gert að kennarastofu. Þar var komið fyrir ofni til upphitunar og svo borði og nokkrum stólum. Þetta þótti þá viðburður í skólastarfinu í kaupstaðnum. <br>
Lína 174: Lína 182:
Bréf skólanefndarinnar til bæjarstjórnar hljóðar svo: <br>
Bréf skólanefndarinnar til bæjarstjórnar hljóðar svo: <br>
„Í tilefni af fundarályktun skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum hafa þeir Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir, Páll Bjarnason, skólastjóri, [[Helgi Árnason múrari|Helgi Árnason]], múrari, og [[Magnús Ísleifsson]], trésmiður, ásamt undirrituðum á sameiginlegum fundi gjört svolátandi
„Í tilefni af fundarályktun skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum hafa þeir Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir, Páll Bjarnason, skólastjóri, [[Helgi Árnason múrari|Helgi Árnason]], múrari, og [[Magnús Ísleifsson]], trésmiður, ásamt undirrituðum á sameiginlegum fundi gjört svolátandi
:::::::::::''Áætlun''<br>
:::::::::::::''Áætlun''<br>
um kostnað við byggingu leikfimihúss í sambandi við barnaskólann Vestmannaeyjum, sem er 60 feta langt (18,8 m) og 28 feta (8,2 m) vítt (hvort tveggja að utanmáli), með 16 feta (5 m) háum veggjum, 14 þumlunga þykkum neðst (grunnveggir), en frá stalli („sökkli“) 12 þuml. þykkum; þar með talin þrjú   
um kostnað við byggingu leikfimihúss í sambandi við barnaskólann Vestmannaeyjum, sem er 60 feta langt (18,8 m) og 28 feta (8,2 m) vítt (hvort tveggja að utanmáli), með 16 feta (5 m) háum veggjum, 14 þumlunga þykkum neðst (grunnveggir), en frá stalli („sökkli“) 12 þuml. þykkum; þar með talin þrjú   
afhýsi í öðrum enda hússins, sem sé: forstofa, búningsklefi og leikfimiáhaldaklefi. <br>
afhýsi í öðrum enda hússins, sem sé: forstofa, búningsklefi og leikfimiáhaldaklefi. <br>
Lína 219: Lína 227:
|}
|}
::Ásgarði, 29. okt. 1924<br>
::Ásgarði, 29. okt. 1924<br>
:F.h. skólanefndarinnar<br>
::F.h. skólanefndarinnar<br>
::::Árni Filippusson.
::::Árni Filippusson.


Lína 227: Lína 235:
„Skólanefndin mótmælir því eindregið, að reist verði nokkurt hús eða lagðir nokkrir vegir nokkurs staðar á hinni afmörkuðu lóð skólans nema ræða sé um hús og vegi í þarfir skólans, því að nefndin álítur, að ekki megi á nokkurn hátt skerða þá lóð og þau mannvirki, sem nú fylgja skólanum, en bersýnilegt er, að hinn nýi uppdráttur stefnir að því.“
„Skólanefndin mótmælir því eindregið, að reist verði nokkurt hús eða lagðir nokkrir vegir nokkurs staðar á hinni afmörkuðu lóð skólans nema ræða sé um hús og vegi í þarfir skólans, því að nefndin álítur, að ekki megi á nokkurn hátt skerða þá lóð og þau mannvirki, sem nú fylgja skólanum, en bersýnilegt er, að hinn nýi uppdráttur stefnir að því.“


[[Mynd: 1972 b 64.jpg|ctr|400px]]


''Barnaskólahúsið 1925 eða þar um bil. Útisalernin er <br>
<center>[[Mynd: 1972 b 64 A.jpg|ctr|400px]]</center>
''litla húsið lengst til vinstri í jaðri myndarinnar. <br>
 
''(Sjá greinina).''
 
<center>''Barnaskólahúsið 1925 eða þar um bil. Útisalernin er litla húsið lengst til vinstri í jaðri myndarinnar. <br>
''(Sjá greinina).''</center>
 


Á sama skólanefndarfundi áttu nefndarmenn með sér langar umræður um ýmis vanrækt börn, agalaus og uppeldislaus hér í kaupstaðnum, og væri mikil og aðkallandi þörf á að bjarga þeim, ef þess væri kostur,   
Á sama skólanefndarfundi áttu nefndarmenn með sér langar umræður um ýmis vanrækt börn, agalaus og uppeldislaus hér í kaupstaðnum, og væri mikil og aðkallandi þörf á að bjarga þeim, ef þess væri kostur,   
Lína 238: Lína 248:
Páli skólastjóra var falið að ráða einhvern veginn fram úr öllum þeim vandræðum eins og öðru, þó að smá væru ráð og lítil tök til úrbóta á þeim tímum. Allt framtak í þeim efnum var drepið í dróma sökum fjárskorts og skilningsskorts ráðandi manna, - hinna raunverulegu valdhafa í bænum. <br>
Páli skólastjóra var falið að ráða einhvern veginn fram úr öllum þeim vandræðum eins og öðru, þó að smá væru ráð og lítil tök til úrbóta á þeim tímum. Allt framtak í þeim efnum var drepið í dróma sökum fjárskorts og skilningsskorts ráðandi manna, - hinna raunverulegu valdhafa í bænum. <br>


[[Mynd: 1972 b 65.jpg|400px|ctr]]


''Landakirkja og barnaskólahúsið. Myndin er tekin<br>
<center>[[Mynd: 1972 b 65 A.jpg|400px|ctr]]</center>
''haustið 1927. Veggir fimleikasalarins hafa <br>
 
''verið steyptir við austurgafl skólabyggingarinnar.''
 
<center>''Landakirkja og barnaskólahúsið. Myndin er tekin haustið 1927. Veggir fimleikasalarins hafa verið steyptir við austurgafl skólabyggingarinnar.''</center>
 


Þegar leið á árið 1926 horfði vænlega fyrir hugsjón þeirri að fá byggt leikfimihús við barnaskólabygginguna. Þá skipuðu þessir menn skólanefndina: Árni Filippusson formaður, séra Jes A. Gíslason, skrifstofustjóri, [[Páll V. G. Kolka|Páll Kolka]] læknir, séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Árnason]], sóknarprestur, og Hallgrímur Jónasson kennari. Skólanefndin lagði til, að fimleikahúsið yrði byggt við austurstafn barnaskólabygingarinnar og að norðurstafn þess myndaði beina línu við norðurhlið skólabyggingarinnar. - Þannig var líka þessi nýja skólabygging staðsett og byggð. <br>
Þegar leið á árið 1926 horfði vænlega fyrir hugsjón þeirri að fá byggt leikfimihús við barnaskólabygginguna. Þá skipuðu þessir menn skólanefndina: Árni Filippusson formaður, séra Jes A. Gíslason, skrifstofustjóri, [[Páll V. G. Kolka|Páll Kolka]] læknir, séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Árnason]], sóknarprestur, og Hallgrímur Jónasson kennari. Skólanefndin lagði til, að fimleikahúsið yrði byggt við austurstafn barnaskólabygingarinnar og að norðurstafn þess myndaði beina línu við norðurhlið skólabyggingarinnar. - Þannig var líka þessi nýja skólabygging staðsett og byggð. <br>
Byggingarframkvæmdir hófust í júlímánuði 1927. Síðla næsta árs var að mestu lokið byggingu leikfimisalsins, svo að hann var tekinn í notkun og leikfimikennsla felld inn í stundatöflu barnaskólans eftir áramótin 1928/1929. Sumarið 1928 var einnig unnið mikið að efri hæð byggingarinnar. Í fyrstu var það ætlunin að bókasafn bæjarins yrði þar til húsa. En það fór á annan veg. Það var flutt niður í [[Gefjun|Gefjunarhúsið]] (Strandstíg 42) og starfrækt þar um árabil, en efri hæð fimleikahússins notuð að fullu í þágu skólanna. Þar var gerð kennarastofa stofnunarinnar og svo tvær kennslustofur. Aðra þá stofu hafði Gagnfræðaskólinn til nota síðari hluta dagsins, meðan hann húsvilltur fékk skjól undir handarjaðri skólastjóra barnaskólans.<br>
Byggingarframkvæmdir hófust í júlímánuði 1927. Síðla næsta árs var að mestu lokið byggingu leikfimisalarins, svo að hann var tekinn í notkun og leikfimikennsla felld inn í stundatöflu barnaskólans eftir áramótin 1928/1929. Sumarið 1928 var einnig unnið mikið að efri hæð byggingarinnar. Í fyrstu var það ætlunin að bókasafn bæjarins yrði þar til húsa. En það fór á annan veg. Það var flutt niður í [[Gefjun|Gefjunarhúsið]] (Strandstíg 42) og starfrækt þar um árabil, en efri hæð fimleikahússins notuð að fullu í þágu skólanna. Þar var gerð kennarastofa stofnunarinnar og svo tvær kennslustofur. Aðra þá stofu hafði Gagnfræðaskólinn til nota síðari hluta dagsins, meðan hann húsvilltur fékk skjól undir handarjaðri skólastjóra barnaskólans.<br>
Þegar barnaskólanum jókst þannig  
Þegar barnaskólanum jókst þannig  
húsrýmið, setti skólastjórinn sér mark, að fá færðan niður skólaskyldualdurinn í kaupstaðnum. Þetta var gert. Eyjabörn 8 og 9 ára voru þá skylduð til að stunda nám í barnaskólanum, og var kennaraliðið aukið í hlutföllum við þá fjölgun skólanemendanna. <br>
húsrýmið, setti skólastjórinn sér mark, að fá færðan niður skólaskyldualdurinn í kaupstaðnum. Þetta var gert. Eyjabörn 8 og 9 ára voru þá skylduð til að stunda nám í barnaskólanum, og var kennaraliðið aukið í hlutföllum við þá fjölgun skólanemendanna. <br>

Leiðsagnarval