„Blik 1972/Síminn lagður milli Eyja og lands“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>




:::::::<big><big><big>Síminn lagður milli Eyja og lands </big></big></big><br>
<big><big><big><center>Síminn lagður milli Eyja og lands </center></big></big>
<br>
<br>
:::::::::::I.
<center>''I.''</center>
:::::::::<big>''Sæsími til Íslands<br>
<big><center>''Sæsími til Íslands</center>  
:::::::::''Söguleg drög''</big>
<center>''Söguleg drög''</center></big>


<big>Framámenn og fyrirliðar ýmissa erlendra símafélaga höfðu jafnvel þegar um miðja s.l. öld látið sér koma til hugar símasamband milli útlanda og Íslands. Sérstaklega vaknaði þessi hugmynd, þegar tekið var að bollaleggja lögn sæsímastrengs milli Evrópu og Kanada. Ekki þótti ráðlegt að leggja sæsímastreng milli Evrópu og NorðurAmeríku nema hafa stöðvar á leiðinni, svo sem Færeyjar, Ísland og Grænland.  <br>
 
Framámenn og fyrirliðar ýmissa erlendra símafélaga höfðu jafnvel þegar um miðja s.l. öld látið sér koma til hugar símasamband milli útlanda og Íslands. Sérstaklega vaknaði þessi hugmynd, þegar tekið var að bollaleggja lögn sæsímastrengs milli Evrópu og Kanada. Ekki þótti ráðlegt að leggja sæsímastreng milli Evrópu og NorðurAmeríku nema hafa stöðvar á leiðinni, svo sem Færeyjar, Ísland og Grænland.  <br>
Árið 1852 var hugleitt og bollalagt um lögn sæsímastrengs milli Evrópulanda og Kanada. Vegna veðurfregna, sem sjálfsagt þótti að senda um sæstrenginn, þá þótti það ákjósanlegast og reyndar sjálfsagt að strengurinn lægi um Ísland, svo að þaðan mættu einnig berast veðurfregnir daglega til aðvörunar og hjálpar skipum, sem leið áttu um norðanvert Atlantshafið. <br>
Árið 1852 var hugleitt og bollalagt um lögn sæsímastrengs milli Evrópulanda og Kanada. Vegna veðurfregna, sem sjálfsagt þótti að senda um sæstrenginn, þá þótti það ákjósanlegast og reyndar sjálfsagt að strengurinn lægi um Ísland, svo að þaðan mættu einnig berast veðurfregnir daglega til aðvörunar og hjálpar skipum, sem leið áttu um norðanvert Atlantshafið. <br>
Sótt var um einkaleyfi til þess að leggja sæstrenginn og reka símann, og var það veitt, en ekkert varð úr framkvæmdum. <br>
Sótt var um einkaleyfi til þess að leggja sæstrenginn og reka símann, og var það veitt, en ekkert varð úr framkvæmdum. <br>
Lína 19: Lína 20:
einkaleyfið veitt eftir annað í þessu skyni, en ekkert aðhafzt áratugum saman. Hins vegar var sæsímastrengur lagður milli Evrópu og Ameríku miklu sunnar árið 1866. <br>
einkaleyfið veitt eftir annað í þessu skyni, en ekkert aðhafzt áratugum saman. Hins vegar var sæsímastrengur lagður milli Evrópu og Ameríku miklu sunnar árið 1866. <br>


:::::::::----
:::::::::::::——————


Árið 1869 (1. júní) var stofnað Hið mikla norræna ritsímafélag (Det store nordiske telegraphaktieselskab). Svo að segja strax eftir stofnun þess, tóku forgöngumenn þess að skeggræða og áætla lögn sæsímastrengs vestur til Kanada um Færeyjar, Ísland og Grænland. Lengi vel varð þó ekkert úr framkvæmdum,  ekkert næstu áratugina. Ástæðan var sú, að framkvæmd þessi var ekki talin svara kostnaði,  ekki talinn borga sig fjárhagslega. Sérstaklega þótti ekki taka því að kosta svo miklu til um símasamband við hið fámenna og afskekkta eyland,  Ísland,  þarna norður við heimskautsbauginn, því að litlar voru tekjurnar áætlaðar fyrirtækinu af þjónustu við dvergríki það. <br>


:::::::::----
Árið 1869 (1. júní) var stofnað Hið mikla norræna ritsímafélag (Det store nordiske telegraphaktieselskab). Svo að segja strax eftir stofnun þess, tóku forgöngumenn þess að skeggræða og áætla lögn sæsímastrengs vestur til Kanada um Færeyjar, Ísland og Grænland. Lengi vel varð þó ekkert úr framkvæmdum,  ekkert næstu áratugina. Ástæðan var sú, að framkvæmd þessi var ekki talin svara kostnaði,  ekki talin borga sig fjárhagslega. Sérstaklega þótti ekki taka því að kosta svo miklu til um símasamband við hið fámenna og afskekkta eyland,  Ísland,  þarna norður við heimskautsbauginn, því að litlar voru tekjurnar áætlaðar fyrirtækinu af þjónustu við dvergríki það. <br>
 
:::::::::::::——————
 


Árið 1891 var símamálinu fyrst hreyft á Alþingi Íslendinga. Það   
Árið 1891 var símamálinu fyrst hreyft á Alþingi Íslendinga. Það   
gerðu þingmennirnir Skúli Thoroddsen og Jens Pálsson. Þá fluttu þessir tveir þingmenn þessa tillögu til þingsályktunar: <br>
gerðu þingmennirnir Skúli Thoroddsen og Jens Pálsson. Þá fluttu þessir tveir þingmenn þessa tillögu til þingsályktunar: <br>
„Neðri deild Alþingis ályktar  að skora á ráðgjafa Íslands, að leggja fyrir Alþingi 1893 sundurliðaða áætlun samda af verkfræðingi um kostnað við lagningu málþráða (telephona) með hæfilega mörgum málmþráðastöðvum milli Reykjavíkur og Ísafjarðar, milli Reykjavíkur og Akureyrar og milli Akureyrar og Seyðisfjarðar.“ <br>
„Neðri deild Alþingis ályktar  að skora á ráðgjafa Íslands, að leggja fyrir Alþingi 1893 sundurliðaða áætlun samda af verkfræðingi um kostnað við lagningu málþráða (telephona) með hæfilega mörgum málþráðastöðvum milli Reykjavíkur og Ísafjarðar, milli Reykjavíkur og Akureyrar og milli Akureyrar og Seyðisfjarðar.“ <br>
Í greinargerð flutningsmannsins, Skúla Thoroddsens, sem var aðalflutningsmaður tillögunnar, standa þessi orð m.a.: ,,... Ég tel þess meiri von, að oss verði þá auðveldara að fá fréttaþráð t.d. frá Skotlandi til Austfjarða, þegar fréttaþráður lægi þaðan til Reykjavíkur.“ <br>
Í greinargerð flutningsmannsins, Skúla Thoroddsens, sem var aðalflutningsmaður tillögunnar, standa þessi orð m.a.: ,,... Ég tel þess meiri von, að oss verði þá auðveldara að fá fréttaþráð t.d. frá Skotlandi til Austfjarða, þegar fréttaþráður lægi þaðan til Reykjavíkur.“ <br>
Svo segir í merkum heimildum um þessa tillögu Skúla Thoroddsens: „Tillagan fékk lítinn byr,  kom auðsjáanlega flatt upp á menn. Enginn hafði um þetta hugsað.“ Tillagan var felld í Neðri deild Alþingis með 10 atkvæðum gegn 8. <br>
Svo segir í merkum heimildum um þessa tillögu Skúla Thoroddsens: „Tillagan fékk lítinn byr,  kom auðsjáanlega flatt upp á menn. Enginn hafði um þetta hugsað.“ Tillagan var felld í Neðri deild Alþingis með 10 atkvæðum gegn 8. <br>
Lína 114: Lína 117:
Næstu sumur var svo haldið áfram að leggja símalínurnar út frá Reykjavík og víðar. T.d. var lokið við að leggja símalínu frá Reykjavík austur að Garðsauka í Rangárvallasýslu sumarið 1909. <br>
Næstu sumur var svo haldið áfram að leggja símalínurnar út frá Reykjavík og víðar. T.d. var lokið við að leggja símalínu frá Reykjavík austur að Garðsauka í Rangárvallasýslu sumarið 1909. <br>


::::::::::II.
:::::::''Sími milli lands og Eyja 1911''<br>
::::::::<small>''Stofnað Rit- og talsímafélag<br>
:::::::::''Vestmannaeyja</small>


Vestmannaeyingar minntust 50 ára kaupstaðarréttinda sinna með hátíðahöldum ýmiskonar dagana 15. 17. júní 1969. <br>
<center>''II.''</center>
<big><center> ''Sími milli lands og Eyja 1911''</center> </big></big>
<center>''Stofnað Rit- og talsímafélag</center>
<center>''Vestmannaeyja</center>
 
 
<big>Vestmannaeyingar minntust 50 ára kaupstaðarréttinda sinna með hátíðahöldum ýmiskonar dagana 15.-17. júní 1969. <br>
Í heild hygg ég að fullyrða megi, að hinir ýmsu liðir hátíðahaldanna hafi orðið Eyjamönnum og kaupstaðnum til sæmdarauka, þrátt fyrir óhagstætt veður, sem leiddi af sér erfiðleika og spillti að ýmsu leyti hátíðarblænum, þar sem gert var ráð fyrir, að nokkur hluti hátíðahaldanna færi fram undir berum himni. <br>
Í heild hygg ég að fullyrða megi, að hinir ýmsu liðir hátíðahaldanna hafi orðið Eyjamönnum og kaupstaðnum til sæmdarauka, þrátt fyrir óhagstætt veður, sem leiddi af sér erfiðleika og spillti að ýmsu leyti hátíðarblænum, þar sem gert var ráð fyrir, að nokkur hluti hátíðahaldanna færi fram undir berum himni. <br>
Sumir þeir, sem skrifuðu í landsblöðin í tilefni 50 ára afmælisins, komust svo að orði, að Vestmannaeyingar væru í ýmsu tilliti í fararbroddi um þjóðfélagslegt framtak og menningarlegar framfarir. Slík prentuð orð viljum við Vestmannaeyingar gjarnan lesa og lesum með ánægju, af því að við finnum með sjálfum okkur, að þau eru sönn en ekki spott eða uppspuni, innantóm hólyrði. Við leggjum sjálfir hlutina á metaskálarnar og finnum, sjáum og vitum, að orð blaðamannanna eru í mörgu tilliti sönn og réttmæt, eins og rúm okkar er skipað nú í íslenzka þjóðfélaginu og staða okkar, þegar 70 ár eru liðin af 20. öldinni. Konsúlatímabilið með hinum tveim menningarskautum sínum og fyrirbrigðum í hugsun og athöfn er um garð gengið. <br>
Sumir þeir, sem skrifuðu í landsblöðin í tilefni 50 ára afmælisins, komust svo að orði, að Vestmannaeyingar væru í ýmsu tilliti í fararbroddi um þjóðfélagslegt framtak og menningarlegar framfarir. Slík prentuð orð viljum við Vestmannaeyingar gjarnan lesa og lesum með ánægju, af því að við finnum með sjálfum okkur, að þau eru sönn en ekki spott eða uppspuni, innantóm hólyrði. Við leggjum sjálfir hlutina á metaskálarnar og finnum, sjáum og vitum, að orð blaðamannanna eru í mörgu tilliti sönn og réttmæt, eins og rúm okkar er skipað nú í íslenzka þjóðfélaginu og staða okkar, þegar 70 ár eru liðin af 20. öldinni. Konsúlatímabilið með hinum tveim menningarskautum sínum og fyrirbrigðum í hugsun og athöfn er um garð gengið. <br>
Lína 140: Lína 145:
Ójá, víst er þetta rétt og e.t.v. ekki rétt þó hjá séra Jes. Það fer alveg eftir því, hvað við köllum skamman tíma í þessu tilviki. <br>
Ójá, víst er þetta rétt og e.t.v. ekki rétt þó hjá séra Jes. Það fer alveg eftir því, hvað við köllum skamman tíma í þessu tilviki. <br>
Hinn 22. maí (1911) boðuðu forgöngumenn símamálsins í Eyjum til almenns fundar í Goodtemplarahúsinu. Húsfyllir var og kapp og hiti í mörgum. Alþingi fékk þar sitt fyrir afstöðu þess gagnvart Vestmannaeyjabyggð í þessu mikilvæga máli, ritsíma- og talsímamálinu. Á fundi þessum var samþykkt einróma, að Vestmannaeyingar sjálfir skyldu leggja símann milli Eyja og lands og koma byggðinni í símasamband við landsbyggðina. Til þess þurfti mikið fé á þeirrar tíðar kvarða. Og fundarmenn buðu fram fé; síðasti eyririnn skyldi greiddur til þessa mikilvæga framtaks og fyrirtækis. <br>
Hinn 22. maí (1911) boðuðu forgöngumenn símamálsins í Eyjum til almenns fundar í Goodtemplarahúsinu. Húsfyllir var og kapp og hiti í mörgum. Alþingi fékk þar sitt fyrir afstöðu þess gagnvart Vestmannaeyjabyggð í þessu mikilvæga máli, ritsíma- og talsímamálinu. Á fundi þessum var samþykkt einróma, að Vestmannaeyingar sjálfir skyldu leggja símann milli Eyja og lands og koma byggðinni í símasamband við landsbyggðina. Til þess þurfti mikið fé á þeirrar tíðar kvarða. Og fundarmenn buðu fram fé; síðasti eyririnn skyldi greiddur til þessa mikilvæga framtaks og fyrirtækis. <br>
[[Mynd: 1972 b 14.jpg|thumb|350px|''Gísli J. Johnsen kaupmaður, [[Breiðablik]]i.'']]
[[Mynd: 1972 b 14 A.jpg|thumb|350px|''Gísli J. Johnsen kaupmaður, [[Breiðablik]]i.'']]
Á fundinum söfnuðust þegar 12 þúsundir króna. Það var mikið fé  
Á fundinum söfnuðust þegar 12 þúsundir króna. Það var mikið fé  
árið 1911 og þó ekki nema fjórði hluti þeirrar fúlgu, sem áætlað var að kosta mundi að setja Vestmannaeyjabyggð í fullkomið símasamband við landsbyggðina. <br>
árið 1911 og þó ekki nema fjórði hluti þeirrar fúlgu, sem áætlað var að kosta mundi að setja Vestmannaeyjabyggð í fullkomið símasamband við landsbyggðina. <br>
Samhliða því að safna fé í Eyjum til framkvæmdanna var hafizt handa um að stofna hlutafélag til að hrinda verkinu í framkvæmd. Forustumaður þeirra félagssamtaka var Gísli J. Johnsen, útgerðarmaður og kaupmaður m.m. Félag þetta kölluðu þeir ''Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja''. Í 3. grein félagslaganna segir svo: „Tilgangur félagsins er að stofna og starfrækja rit og talsímasamband milli Vestmannaeyja og þeirra landsímastöðva, sem hentast þykir, svo og talsímasamband í Vestmannaeyjum.“ <br>
Samhliða því að safna fé í Eyjum til framkvæmdanna var hafizt handa um að stofna hlutafélag til að hrinda verkinu í framkvæmd. Forustumaður þeirra félagssamtaka var Gísli J. Johnsen, útgerðarmaður og kaupmaður m.m. Félag þetta kölluðu þeir ''Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja''. Í 3. grein félagslaganna segir svo: „Tilgangur félagsins er að stofna og starfrækja rit- og talsímasamband milli Vestmannaeyja og þeirra landsímastöðva, sem hentast þykir, svo og talsímasamband í Vestmannaeyjum.“ <br>
4. grein laganna var þannig orðuð: ,,Stofnfé félagsins er 30 þúsund krónur sem skiptast í 600 hluti og hver hlutur 50 krónur. Stjórn félagsins hefur heimild til að ákveða að auka stofnféð upp í allt að 40 þúsundir, en til aukningar þar fram yfir þarf samþykki aðalfundar.“ <br>
4. grein laganna var þannig orðuð: ,,Stofnfé félagsins er 30 þúsund krónur sem skiptast í 600 hluti og hver hlutur 50 krónur. Stjórn félagsins hefur heimild til að ákveða að auka stofnféð upp í allt að 40 þúsundir, en til aukningar þar fram yfir þarf samþykki aðalfundar.“ <br>
Lög félagsins voru annars 21 grein og svo „bráðabirgðarákvæði“ þessi: „Hluthafar greiði helming af hlutum sínum fyrir 1. júlí 1911 og síðari helming fyrir 1. september sama ár.“ <br>
Lög félagsins voru annars 21 grein og svo „bráðabirgðarákvæði“ þessi: „Hluthafar greiði helming af hlutum sínum fyrir 1. júlí 1911 og síðari helming fyrir 1. september sama ár.“ <br>
Lína 180: Lína 185:
Guðlaugur Nikulásson, bóndi í Hallgeirsey, tók að sér að flytja menn þessa til Eyja. Þeir ýttu frá Landeyjasandi síðari hluta föstudagsins 11. ágúst og komu í höfn í Eyjum, þegar að kvöldi leið. Þeir hrepptu blíðuveður yfir Álinn. <br>
Guðlaugur Nikulásson, bóndi í Hallgeirsey, tók að sér að flytja menn þessa til Eyja. Þeir ýttu frá Landeyjasandi síðari hluta föstudagsins 11. ágúst og komu í höfn í Eyjum, þegar að kvöldi leið. Þeir hrepptu blíðuveður yfir Álinn. <br>
Þegar hér var komið sögu, hafði [[Þórunn Jónsdóttir í Þingholti|Þórunn Jónsdóttir]] frá Túni í Eyjum rekið matsölu í [[Þingholt]]i við Heimagötu (nr. 2) um tveggja ára skeið eða svo. <br>
Þegar hér var komið sögu, hafði [[Þórunn Jónsdóttir í Þingholti|Þórunn Jónsdóttir]] frá Túni í Eyjum rekið matsölu í [[Þingholt]]i við Heimagötu (nr. 2) um tveggja ára skeið eða svo. <br>
[[Mynd: 1972 b 23.jpg|thumb|350px|''Magnús Oddsson frá Eyrarbakka. Hann var einn af hinum 6 verkamönnum, sem landsímastjórinn sendi til Eyja 1911 til þess að leggja sæsímastrenginn yfir Álinn og vinna að uppsetningu símans í Eyjum.<br>
[[Mynd: 1972 b 23.jpg|left|thumb|350px]]
 
 
 
 
 
''Magnús Oddsson frá Eyrarbakka. Hann var einn af hinum 6 verkamönnum, sem landsímastjórinn sendi til Eyja 1911 til þess að leggja sæsímastrenginn yfir Álinn og vinna að uppsetningu símans í Eyjum.<br>
''Magnús Oddsson er sonur Odds bónda Oddssonar frá Sámsstöðum í Fljótshlíð og k.h. Helgu Magnúsdóttur hreppstj. í Vatnsdal í Fljótshlíð. <br>
''Magnús Oddsson er sonur Odds bónda Oddssonar frá Sámsstöðum í Fljótshlíð og k.h. Helgu Magnúsdóttur hreppstj. í Vatnsdal í Fljótshlíð. <br>
''Magnús Oddsson var símaverkstjóri á Eyrarbakka og síðan símstöðvarstjóri þar, f. 1892. Hann stjórnaði lagningu símans suður í Stórhöfða árið 1919. Magnús Oddsson er heimildarmaður að frásögn minni um gistingu símaverkamannanna hjá Þórunni Jónsdóttur í Þingholti.]]
''Magnús Oddsson var símaverkstjóri á Eyrarbakka og síðan símstöðvarstjóri þar, f. 1892. Hann stjórnaði lagningu símans suður í Stórhöfða árið 1919. Magnús Oddsson er heimildarmaður að frásögn minni um gistingu símaverkamannanna hjá Þórunni Jónsdóttur í Þingholti.
 
 
 
 
Þarna fengu gestirnir satt hungur sitt, er þeir komu til Eyja þreyttir og svangir eftir róðurinn yfir sundið. Liðið var nær miðnætti, þegar þeir höfðu lokið við að matast. Þá kom til þerna Þórunnar matsölukonu til að losa sig við gestina og aflæsa húsi fyrir nóttina. En þá kom babb í bátinn. <br>
Þarna fengu gestirnir satt hungur sitt, er þeir komu til Eyja þreyttir og svangir eftir róðurinn yfir sundið. Liðið var nær miðnætti, þegar þeir höfðu lokið við að matast. Þá kom til þerna Þórunnar matsölukonu til að losa sig við gestina og aflæsa húsi fyrir nóttina. En þá kom babb í bátinn. <br>
Eðlilegt fannst gestunum það, að loka þyrfti húsi, þar sem liðið var fast að miðnætti. En hvar áttu þeir að gista?  Í ljós kom, að þeim hafði enginn gististaður verið ætlaður. Aðeins höfðu forgöngumenn símamálsins hugsað fyrir gistingu norska verkstjórans. <br>
Eðlilegt fannst gestunum það, að loka þyrfti húsi, þar sem liðið var fast að miðnætti. En hvar áttu þeir að gista?  Í ljós kom, að þeim hafði enginn gististaður verið ætlaður. Aðeins höfðu forgöngumenn símamálsins hugsað fyrir gistingu norska verkstjórans. <br>
Lína 193: Lína 208:
Botninn norður af Eiðinu hafði verið kannaður nokkuð, svo að tök yrðu á að leggja strenginn á sem hættuminnstum botni, fram hjá bríkum og hraunsnögum, sem þar eru víða á hraunbotninum. Dálítil sandgeil fannst þarna á milli hraunbríka, og var seilzt eftir að fylgja henni svo langt sem kostur var. Vegalengdin eða strengurinn, sem lagður var, reyndist vera 13 km. <br>
Botninn norður af Eiðinu hafði verið kannaður nokkuð, svo að tök yrðu á að leggja strenginn á sem hættuminnstum botni, fram hjá bríkum og hraunsnögum, sem þar eru víða á hraunbotninum. Dálítil sandgeil fannst þarna á milli hraunbríka, og var seilzt eftir að fylgja henni svo langt sem kostur var. Vegalengdin eða strengurinn, sem lagður var, reyndist vera 13 km. <br>
Við sandinn varð skipið að liggja langt frá landi vegna sandrifs þess, er þar liggur svo að segja fyrir allri
Við sandinn varð skipið að liggja langt frá landi vegna sandrifs þess, er þar liggur svo að segja fyrir allri
ströndinni. En sökum hagfelds og góðs undirbúnings gekk mjög vel að koma sæsímastrengsendanum á land. Þar voru margir menn í sandi, sem lögðu ótrauðir hönd á plóginn og drógu strengendann svo langt upp á ströndina, sem þurfa þótti. Þungur var drátturinn, því að strengurinn var gildur. <br>
ströndinni. En sökum hagfellds og góðs undirbúnings gekk mjög vel að koma sæsímastrengsendanum á land. Þar voru margir menn í sandi, sem lögðu ótrauðir hönd á plóginn og drógu strengendann svo langt upp á ströndina, sem þurfa þótti. Þungur var drátturinn, því að strengurinn var gildur. <br>
Séra Jes A. Gíslason, skrifstofustjóri Edinborgarverzlunar, getur þess, að frá margra sjónarmiði hafi þetta verið einhver mesti „happadráttur“, sem þarna hafði verið á land dreginn til hagnaðar og hamingju öllum Suðurlandsbyggðum, og þó fyrst og fremst Vestmannaeyjabyggð. <br>
Séra Jes A. Gíslason, skrifstofustjóri Edinborgarverzlunar, getur þess, að frá margra sjónarmiði hafi þetta verið einhver mesti „happadráttur“, sem þarna hafði verið á land dreginn til hagnaðar og hamingju öllum Suðurlandsbyggðum, og þó fyrst og fremst Vestmannaeyjabyggð. <br>
Forberg landsímastjóri hafði fest kaup á sæstrengnum, 13 km löngum. Fyrstu 1.500 metrarnir af honum út frá Eiðinu voru gildari en strengurinn ella vegna hraunbotnsins þar norður af og því hættu á sliti. <br>
Forberg landsímastjóri hafði fest kaup á sæstrengnum, 13 km löngum. Fyrstu 1.500 metrarnir af honum út frá Eiðinu voru gildari en strengurinn ella vegna hraunbotnsins þar norður af og því hættu á sliti. <br>
Lína 223: Lína 238:


Alls höfðu þá 35 menn óskað þess að fá síma í hús sín í Vestmannaeyjum og æsktu 18 eftir símaáhöldum hangandi á vegg en 17 vildu fá tæki, sem stæðu á borði. <br>
Alls höfðu þá 35 menn óskað þess að fá síma í hús sín í Vestmannaeyjum og æsktu 18 eftir símaáhöldum hangandi á vegg en 17 vildu fá tæki, sem stæðu á borði. <br>
Í samvinnu við landsímastjórann var jafnframt unnið að því að komið yrði á stofn í Vestmannaeyjum ''„símritandi veðurathugunarstöð“''. Í bréfi frá landsímastjóra voru sett fram ákveðin skilyrði fyrir því, að þessi stöð yrði stofnsett í Vestmannaeyjum. Í bréfi Landsímastjóra varðandi þessa veðurfregnastöð eru tekin fram nokkur atriði, sem eru skilyrði hans fyrir því, að þessu velferðarmáli útvegsins og sjómannastéttarinnar í kauptúninu sérstaklega verði sinnt að svo stöddu. Skilyrði Landssímans og Stóra norræna ritsímafélagsins voru þau, að símstöðvarstjórinn í Vestmannaeyjum fái í sinn hlut óskiptar þær kr. 300,00, sem Landssíminn hefur til umráða til greiðslu fyrir þessa þjónustu. Skal þá símstöðvarstjórinn í Vestmannaeyjum senda veðurskeytin á morgnana og taka á móti veðurfregnum ,,frá hinum símritandi veðurathugunarstöðvum innanlands og frá Þórshöfn í Færeyjum“, eins og það er orðað í gildri heimild. <br>
Í samvinnu við landsímastjórann var jafnframt unnið að því að komið yrði á stofn í Vestmannaeyjum ''„símritandi veðurathugunarstöð“''. Í bréfi frá landsímastjóra voru sett fram ákveðin skilyrði fyrir því, að þessi stöð yrði stofnsett í Vestmannaeyjum. Í bréfi Landsímastjóra varðandi þessa veðurfregnastöð eru tekin fram nokkur atriði, sem eru skilyrði hans fyrir því, að þessu velferðarmáli útvegsins og sjómannastéttarinnar í kauptúninu sérstaklega verði sinnt að svo stöddu. Skilyrði Landssímans og Stóra norræna ritsímafélagsins voru þau, að símstöðvarstjórinn í Vestmannaeyjum fái í sinn hlut óskiptar þær kr. 300,00, sem Landssíminn hefur til umráða til greiðslu fyrir þessa þjónustu. Skal þá símstöðvarstjórinn í Vestmannaeyjum senda veðurskeytin á morgnana og taka á móti veðurfregnum ,,frá hinum símritandi veðurathugunarstöðvum innanlands og frá Þórshöfn í Færeyjum,eins og það er orðað í gildri heimild. <br>
Hinn 29. ágúst eða á sjálfan höfuðdaginn komu til Eyja 2 eða 3 tæknifræðingar frá Landssímastjórninni með tæki og tól til þess að koma á talsímasambandinu á milli Eyja og Reykjavíkur og svo allrar landsbyggðarinnar. <br>
Hinn 29. ágúst eða á sjálfan höfuðdaginn komu til Eyja 2 eða 3 tæknifræðingar frá Landssímastjórninni með tæki og tól til þess að koma á talsímasambandinu á milli Eyja og Reykjavíkur og svo allrar landsbyggðarinnar. <br>
Hinn 6. september (1911) átti sér stað fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur. Það gerðist af Eiðinu, hinu gamla og kunna Þrælaeiði. <br>
Hinn 6. september (1911) átti sér stað fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur. Það gerðist af Eiðinu, hinu gamla og kunna Þrælaeiði. <br>
Lína 229: Lína 244:
Síminn var lagður á staurum frá Eiðinu vestur fyrir Botninn og austur í [[Boston]], gömlu brauðsölubúðina, sem varð fyrsta símstöðin í Eyjum. Þetta var lítið hús, sem rifið var fyrir fáum árum. Það stóð rétt austan við verzlunarhús Verzlunarfélagsins gamla, þ.e. rétt austan við Njarðarstíg 4, efst við Formannasund, sem nú heitir Formannabraut, síðan sund þetta var breikkað og mótað á nútíðarvísu eins og vegur eða braut, sem síðan var malbikuð. Boston var gamalt brauðsöluhús, sem [[Stefán Gíslason í Ási|Stefán Gíslason]] frá Hlíðarhúsi lét byggja. Þar seldi hann brauð á sínum tíma. Þess vegna var hús þetta kallað Brauðsölubúðin öðru nafni,  eina brauðsölubúðin í kauptúninu um nokkurt skeið. <br>
Síminn var lagður á staurum frá Eiðinu vestur fyrir Botninn og austur í [[Boston]], gömlu brauðsölubúðina, sem varð fyrsta símstöðin í Eyjum. Þetta var lítið hús, sem rifið var fyrir fáum árum. Það stóð rétt austan við verzlunarhús Verzlunarfélagsins gamla, þ.e. rétt austan við Njarðarstíg 4, efst við Formannasund, sem nú heitir Formannabraut, síðan sund þetta var breikkað og mótað á nútíðarvísu eins og vegur eða braut, sem síðan var malbikuð. Boston var gamalt brauðsöluhús, sem [[Stefán Gíslason í Ási|Stefán Gíslason]] frá Hlíðarhúsi lét byggja. Þar seldi hann brauð á sínum tíma. Þess vegna var hús þetta kallað Brauðsölubúðin öðru nafni,  eina brauðsölubúðin í kauptúninu um nokkurt skeið. <br>


[[Mynd: 1972 b 21.jpg|ctr|400px]]
 
<center>[[Mynd: 1972 b 21 A.jpg|ctr|400px]]</center>
 


''Gamla brauðsölubúðin. Við hinir eldri Vestmannaeyingar þekkjum sjálfsagt betur þetta hús undir nafninu Boston. Þetta hús var byggt árið 1903 og átti sér markverða sögu. Það var rifið fyrir fáum árum. <br>
''Gamla brauðsölubúðin. Við hinir eldri Vestmannaeyingar þekkjum sjálfsagt betur þetta hús undir nafninu Boston. Þetta hús var byggt árið 1903 og átti sér markverða sögu. Það var rifið fyrir fáum árum. <br>
''Stefán Gíslason í Ási eða frá Hlíðarhúsi mun hafa látið byggja hús þetta.  
''Stefán Gíslason í Ási eða frá Hlíðarhúsi mun hafa látið byggja hús þetta.  
''Hann rak einhvers konar brauðgerð um tíma eftir aldamótin og lét selja framleiðsluna í húsi þessu. Þar af kom fyrsta nafnið á því. <br>
''Hann rak einhvers konar brauðgerð um tíma eftir aldamótin og lét selja framleiðsluna í húsi þessu. Þar af kom fyrsta nafnið á því. <br>
''Þegar síminn var lagður til Eyja árið 1911, var það gert að símamiðstöð (1911-1912). Hinn 12. september 1913 var opnuð ný vefnaðarvöruverzlun  „Brauðsölubúðinni gömlu“, eins og segir í merkri dagbók
''Þegar síminn var lagður til Eyja árið 1911, var það gert að símamiðstöð (1911-1912). Hinn 12. september 1913 var opnuð ný vefnaðarvöruverzlun  í „Brauðsölubúðinni gömlu“, eins og segir í merkri dagbók frá þessu ári. <br>
frá þessu ári. <br>
''Egill kaupmaður Jakobsen frá Reykjavík stofnsetti þessa vefnaðarvöruverzlun og hafði þá fengið ,,Gömlu brauðsölubúðina“ á leigu í þessu skyni. „Rífandi ös í gær og í dag,“ stendur skráð í dagbókinni 13. sept. 1913. [[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] (ríki) frá Heiði hér í Eyjum hóf verzlunarferil sinn í Boston árið 1924, og var hann þá 18 ára gamall. Eftir hann ráku ýmsir verzlun í húsi þessu. Boston var rifið fyrir nokkrum árum. <br>
''Egill kaupmaður Jakobsen frá Reykjavík stofnsetti þessa vefnaðarvöruverzlun og hafði þá fengið ,,Gömlu brauðsölubúðina“ á leigu í þessu skyni. „Rífandi ös í gær og í dag,“ stendur skráð í dagbókinni 13. sept. 1913. [[Einar ríki|Einar Sigurðsson]] (ríki) frá Heiði hér í Eyjum hóf verzlunarferil sinn í Boston árið 1924, og var hann þá 18 ára gamall. Eftir hann ráku ýmsir verzlun í húsi þessu. Boston var rifið fyrir nokkrum árum. <br>
''Það stóð efst við Formannabrautina að vestanverðu, aðeins austan við Njarðarstíg 4, verzlunarhús [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]],  áður verzlunarhús Verzlunarfélags Vestmannaeyja. <br>
''Það stóð efst við Formannabrautina að vestanverðu, aðeins austan við Njarðarstíg 4, verzlunarhús [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]],  áður verzlunarhús Verzlunarfélags Vestmannaeyja. <br>
''(Þessa mynd lét ég taka af húsinu vegna hinnar merku sögu þess nokkru áður en það var rifið. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
''(Þessa mynd lét ég taka af húsinu vegna hinnar merku sögu þess nokkru áður en það var rifið. [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]]
   
   
Í októbermánuði um haustið (19. okt., segir ein heimildin) var hafið það verk, að setja niður símastaura  í kauptúninu. („Telefonstaurar“ voru þeir þá nefndir). <br>
Í októbermánuði um haustið (19. okt., segir ein heimildin) var hafið það verk, að setja niður símastaura  í kauptúninu. („Telefonstaurar“ voru þeir þá nefndir). <br>
Lína 244: Lína 260:
Nú var sigur unninn í þessu mikla menningarmáli byggðarlagsins og fannst þá „stórmennum“ þess mál til komið að fá sér eilítinn glaðning til minningar um unnin afrek. Þetta samsæti „stórmenna“ átti sér stað 2. desember 1911. Svo segir um það í merkri heimild: „Samsæti hjá stórmennum þessa byggðarlags í tilefni af símasambandi til Eyja. Etið og drukkið í dýrðlegum fagnaði.“ Og svo eru sett tvö háðsmerki á eftir þessum orðum í dagbók. <br>
Nú var sigur unninn í þessu mikla menningarmáli byggðarlagsins og fannst þá „stórmennum“ þess mál til komið að fá sér eilítinn glaðning til minningar um unnin afrek. Þetta samsæti „stórmenna“ átti sér stað 2. desember 1911. Svo segir um það í merkri heimild: „Samsæti hjá stórmennum þessa byggðarlags í tilefni af símasambandi til Eyja. Etið og drukkið í dýrðlegum fagnaði.“ Og svo eru sett tvö háðsmerki á eftir þessum orðum í dagbók. <br>


[[Mynd: 1972 b 22.jpg|400px|ctr]]


''Símstöðvarhúsið gamla í Vestmannaeyjum. Meginhluti<br>
<center>[[Mynd: 1972 b 22 A.jpg|400px|ctr]]</center>
''þess a.m.k. var byggður 1911, þegar verið var <br>
 
''að vinna að kaupum á sæsímastrengnum milli lands <br>
 
''og Eyja og lagningu hans yfir Álinn.''
<center>''Símstöðvarhúsið gamla í Vestmannaeyjum. Meginhluti þess a.m.k. var byggður 1911, þegar verið var að vinna að kaupum á sæsímastrengnum milli lands og Eyja og lagningu hans yfir Álinn.''</center>
 


Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja var veitt einkaleyfi til reksturs símans í eitt ár, og skyldi það einkaleyfi framlengt til 10 ára, ef landstjórnin að fyrsta árinu liðnu óskaði ekki að yfirtaka reksturinn og kaupa allt símakerfi Eyjamanna. Að fyrsta árinu liðnu kom í ljós, að mikill hagnaður, beinn fjárhagslegur hagnaður, var af símarekstri Eyjamanna. Afréð þá landsstjórnin að ríkissjóður (landssjóður) skyldi kaupa allt símakerfi Vestmannaeyinga samkvæmt samningi,  kerfið í
Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja var veitt einkaleyfi til reksturs símans í eitt ár, og skyldi það einkaleyfi framlengt til 10 ára, ef landstjórnin að fyrsta árinu liðnu óskaði ekki að yfirtaka reksturinn og kaupa allt símakerfi Eyjamanna. Að fyrsta árinu liðnu kom í ljós, að mikill hagnaður, beinn fjárhagslegur hagnaður, var af símarekstri Eyjamanna. Afréð þá landsstjórnin að ríkissjóður (landssjóður) skyldi kaupa allt símakerfi Vestmannaeyinga samkvæmt samningi,  kerfið í

Leiðsagnarval