„Blik 1967/Syndir feðranna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Blik 1967]]
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]






='''''Syndir feðranna'''''=
<big><big><big> <center>'''''Syndir feðranna'''''</center></big></big>
 


„Stærsta undur þessarar jarðar er lífið.“ Þannig hefst merk bók, sem kom út fyrir síðustu jól. Já, vissulega er lífið mesta undur jarðarinnar. Við getum fyllilega tekið undir þessi orð með hinum merka höfundi. Og mesta list mannlífsins er að kunna að lifa lífinu rétt, hugsa rétt, breyta rétt, - lifa, svo að mannsæmandi sé og skaparanum til engrar skapraunar. Þetta eru ekki beint mín orð, heldur kenniföður, sem ég átti einu sinni. - En getum við ekki öll verið honum hjartanlega sammála?<br>
„Stærsta undur þessarar jarðar er lífið.“ Þannig hefst merk bók, sem kom út fyrir síðustu jól. Já, vissulega er lífið mesta undur jarðarinnar. Við getum fyllilega tekið undir þessi orð með hinum merka höfundi. Og mesta list mannlífsins er að kunna að lifa lífinu rétt, hugsa rétt, breyta rétt, - lifa, svo að mannsæmandi sé og skaparanum til engrar skapraunar. Þetta eru ekki beint mín orð, heldur kenniföður, sem ég átti einu sinni. - En getum við ekki öll verið honum hjartanlega sammála?<br>
Lína 10: Lína 11:
Hér óska ég að greina frá einu broslegu fyrirbrigði, sem olli svo óblandinni kátínu innra með mér, að líklega hafa þá horfið nokkur grá hár úr höfði mér og fersk og ný vaxið þar með eðlilegum lit.<br>
Hér óska ég að greina frá einu broslegu fyrirbrigði, sem olli svo óblandinni kátínu innra með mér, að líklega hafa þá horfið nokkur grá hár úr höfði mér og fersk og ný vaxið þar með eðlilegum lit.<br>
Síminn hringir. - Jú,  það er hann. - Það er ég.<br>
Síminn hringir. - Jú,  það er hann. - Það er ég.<br>
„Við verðum að losna við draslið þitt af loftinu þarna vestur frá.“ er mér tilkynnt þarna við hinn endann.<br>
„Við verðum að losna við draslið þitt af loftinu þarna vestur frá,“ er mér tilkynnt þarna við hinn endann.<br>
Sá talar, sem valdið hefur, það er auðheyrt.<br>
Sá talar, sem valdið hefur, það er auðheyrt.<br>
„Nú, er nokkuð sérstakt á seyði?“ spyr ég. „Fiskirækt“, segir hann.<br>
„Nú, er nokkuð sérstakt á seyði?“ spyr ég. „Fiskirækt,segir hann.<br>
Þá hlær mér hugur í brjósti. Þorskkvarnir, steinbítstennur, rauðmagar með rauða kúlu á maganum! Dásamleg er sú tilbreyting. Ég minnist þess, þegar ég var strákur og steinbítshvolpurinn beit í tærnar á mér.  Sárt var það, ægilega sárt. Og enn geta steinbítar bitið, jafnvel pólitíska valdhafa, sérstaklega ef þeir skilja ekki hið helgasta afl í tilverunni, skilja ekki, að jafnt háir sem lágir mega „falla fyrir kraftinum þeim“.<br>
Þá hlær mér hugur í brjósti. Þorskkvarnir, steinbítstennur, rauðmagar með rauða kúlu á maganum! Dásamleg er sú tilbreyting. Ég minnist þess, þegar ég var strákur og steinbítshvolpurinn beit í tærnar á mér.  Sárt var það, ægilega sárt. Og enn geta steinbítar bitið, jafnvel pólitíska valdhafa, sérstaklega ef þeir skilja ekki hið helgasta afl í tilverunni, skilja ekki, að jafnt háir sem lágir mega „falla fyrir kraftinum þeim“.<br>
„Ég skal víkja,“ sagði ég í tólið. Og það var vissulega ætlan mín.<br>
„Ég skal víkja,“ sagði ég í tólið. Og það var vissulega ætlan mín.<br>
Lína 31: Lína 32:
Einn þáttur listarinnar að kunna að lifa lífinu rétt, taka á því réttum tökum, er sá að kunna að brosa að spaugilegum fyrirbrigðum þess, skælbrosa framan í beyglaða tilveru og geiflandi valdhafa, sem ekki vita fótum sínum forráð og syndga gegn komandi kynslóð í þröngsýni og blindni, með því að syndir feðranna bitna oft hastarlega á niðjunum.<br>
Einn þáttur listarinnar að kunna að lifa lífinu rétt, taka á því réttum tökum, er sá að kunna að brosa að spaugilegum fyrirbrigðum þess, skælbrosa framan í beyglaða tilveru og geiflandi valdhafa, sem ekki vita fótum sínum forráð og syndga gegn komandi kynslóð í þröngsýni og blindni, með því að syndir feðranna bitna oft hastarlega á niðjunum.<br>
Í mínum eigin augum er ég t.d. kátbroslegur og ástandið grátbroslegt, þegar ég þarf að vera að flækjast um bæinn, flýja með sögulega gimsteina Vestmannaeyjabæjar stað úr stað til þess að vernda þá, bjarga þeim undan ofríkisvaldi í sama bæ.
Í mínum eigin augum er ég t.d. kátbroslegur og ástandið grátbroslegt, þegar ég þarf að vera að flækjast um bæinn, flýja með sögulega gimsteina Vestmannaeyjabæjar stað úr stað til þess að vernda þá, bjarga þeim undan ofríkisvaldi í sama bæ.
 
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
[[Þorsteinn Víglundsson|Þ. Þ. V.]]




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval