„Blik 1962/Þáttur nemenda, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1962/Þáttur nemenda, fyrri hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




::::::[[Mynd: 1954, bls. 21.jpg|ctr|300px]]
<center>[[Mynd: 1955 b 28 A.jpg |ctr|400px ]]</center>
<center>(Fyrri hluti)</center>




 
<big><big><big><big><big><center>''Skólaferðalagið 1961'' </center></big></big></big></big>
 
=''Skólaferðalagið 1961''=
<br>
<br>
<br>
<br>
Miðvikudagurinn 31. maí rann upp heiður og fagur. Eftir þessum degi höfðu nemendur 3. bekkjardeildar Gagnfræðaskólans beðið með óþreyju, því að þennan dag átti að leggja í skólaferðalagið. — Nemendur landsprófsdeildar þreyttu síðasta prófið um morguninn. Þeir voru því haldnir tvöfaldri spennu.  <br>
Miðvikudagurinn 31. maí rann upp heiður og fagur. Eftir þessum degi höfðu nemendur 3. bekkjardeildar Gagnfræðaskólans beðið með óþreyju, því að þennan dag átti að leggja í skólaferðalagið. — Nemendur landsprófsdeildar þreyttu síðasta prófið um morguninn. Þeir voru því haldnir tvöfaldri spennu.  <br>
Ákveðið hafði verið að fara í bifreið norður að Mývatni og skoða Norðurland eftir mætti þessa 3—4 daga, sem við ætluðum að dvelja saman. <br>
Ákveðið hafði verið að fara í bifreið norður að Mývatni og skoða Norðurland eftir mætti þessa 3—4 daga, sem við ætluðum að dvelja saman. <br>
Við mættum öll á Básaskersbryggju kl. 2 e.h. Auk allra nemendanna voru þar mættir Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri, og [[Vésteinn Ólason[[, kennari, sem voru fararstjórar. Þorsteinn  hafði  fengið  hinn nýja hafnsögubát „Lóðsinn“ til þess að flytja okkur til Þorlákshafnar. Föggur okkar, töskur og svefnpokar, var sett um borð, síðan kvaddir foreldrar og aðrir vinir, sem staddir voru á bryggjunni. Allir voru í sólskinsskapi. <br>
Við mættum öll á Básaskersbryggju kl. 2 e.h. Auk allra nemendanna voru þar mættir Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri, og [[Vésteinn Ólason]], kennari, sem voru fararstjórar. Þorsteinn  hafði  fengið  hinn nýja hafnsögubát „Lóðsinn“ til þess að flytja okkur til Þorlákshafnar. Föggur okkar, töskur og svefnpokar, var sett um borð, síðan kvaddir foreldrar og aðrir vinir, sem staddir voru á bryggjunni. Allir voru í sólskinsskapi. <br>
Þegar um borð kom, vildu margir hreykja sér sem hæst og stauluðust því upp á stýrishús og léku þar við hvern sinn fingur svona fyrst í stað. En ekki leið á löngu þar til kátínan fór að minnka og sjóveikin að gera vart við sig. Urðu þá ýmsir framlágir, sem áður hreyktu sér sem mest og þóttust menn með mönnum. Þó fuku brandarar manna á milli og sumir reyndu að seðja hina óseðjandi matarlyst. Töluvert af krásunum gleypti Ægir konungur. Honum klígjaði ekki við þeim. <br>
Þegar um borð kom, vildu margir hreykja sér sem hæst og stauluðust því upp á stýrishús og léku þar við hvern sinn fingur svona fyrst í stað. En ekki leið á löngu þar til kátínan fór að minnka og sjóveikin að gera vart við sig. Urðu þá ýmsir framlágir, sem áður hreyktu sér sem mest og þóttust menn með mönnum. Þó fuku brandarar manna á milli og sumir reyndu að seðja hina óseðjandi matarlyst. Töluvert af krásunum gleypti Ægir konungur. Honum klígjaði ekki við þeim. <br>
Þorsteinn hafði reynt að kenna landsprófsnemendum nokkra bragfræði og að hnoða saman vísu um veturinn. Nú bað hann þá að botna: <br>
Þorsteinn hafði reynt að kenna landsprófsnemendum nokkra bragfræði og að hnoða saman vísu um veturinn. Nú bað hann þá að botna: <br>
Lína 52: Lína 51:
fundið ... <br>
fundið ... <br>
Allir voru komnir í svefnpokana kl. 12 á lágnætti. En þá tók skrafið við. Hlátur og sköll bárust að eyrum okkar drengjanna frá stúlkunum hinumegin við þilið. Ekki róaði það okkur. Skólastjóri fór því á stúfana og hastaði á hefðarmeyjarnar sínar, svo að þar datt allt í dúnalogn. Þá voru það við, skrafskjóður sterka kynsins, sem vorum í uppnámi og ekki vildum þegja. Ljós voru slökkt, en hlegið og pískrað í myrkrinu. Þá tók skólastjóri til sinna ráða. Þar lék hann rullu, sem okkur þótti kynleg. Þegjandi eins og vofa í hálfrökkrinu settist hann á stól á miðju gólfi. Þar beið hann þagnarinnar, sem ekki lét lengi á sér standa, svo að allir voru brátt í fastasvefni. <br>
Allir voru komnir í svefnpokana kl. 12 á lágnætti. En þá tók skrafið við. Hlátur og sköll bárust að eyrum okkar drengjanna frá stúlkunum hinumegin við þilið. Ekki róaði það okkur. Skólastjóri fór því á stúfana og hastaði á hefðarmeyjarnar sínar, svo að þar datt allt í dúnalogn. Þá voru það við, skrafskjóður sterka kynsins, sem vorum í uppnámi og ekki vildum þegja. Ljós voru slökkt, en hlegið og pískrað í myrkrinu. Þá tók skólastjóri til sinna ráða. Þar lék hann rullu, sem okkur þótti kynleg. Þegjandi eins og vofa í hálfrökkrinu settist hann á stól á miðju gólfi. Þar beið hann þagnarinnar, sem ekki lét lengi á sér standa, svo að allir voru brátt í fastasvefni. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 202.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1962 b 202 A.jpg|left|thumb|400px]]




Lína 79: Lína 78:
Við stigum naumast út úr bílnum alla leiðina í kring um Mývatn, nema hvað við drukkum kaffi í Reynihlíð. Vernharður notaði tækifærið, er við gengum niður að vatninu, nokkrir nemendur, og flutti þar sitt „fagnaðarerindi“, sem við höfðum svo þrásinnis heyrt um veturinn, eftir að hann kom í skólann úr Reykjavíkurskólanum. Í leiðinni til Akureyrar aftur skoðuðum við Goðafoss. Þar voru margar myndir teknar.<br>
Við stigum naumast út úr bílnum alla leiðina í kring um Mývatn, nema hvað við drukkum kaffi í Reynihlíð. Vernharður notaði tækifærið, er við gengum niður að vatninu, nokkrir nemendur, og flutti þar sitt „fagnaðarerindi“, sem við höfðum svo þrásinnis heyrt um veturinn, eftir að hann kom í skólann úr Reykjavíkurskólanum. Í leiðinni til Akureyrar aftur skoðuðum við Goðafoss. Þar voru margar myndir teknar.<br>
Við komum til Akureyrar um kvöldmatarleytið og ókum þegar að skólanum, þar sem við gistum. Við máttum verja kvöldinu að eigin vild. Það þágu allir með þökkum. Skólastjóri „gætti bús“, en Vésteinn gerði við buxurnar sínar og saknaði þá sáran konunnar sinnar ungu. <br>
Við komum til Akureyrar um kvöldmatarleytið og ókum þegar að skólanum, þar sem við gistum. Við máttum verja kvöldinu að eigin vild. Það þágu allir með þökkum. Skólastjóri „gætti bús“, en Vésteinn gerði við buxurnar sínar og saknaði þá sáran konunnar sinnar ungu. <br>
Þegar klukkan var 11 um kvöldið, áttu allir að vera komnir í vistarverur til gistingar í skólanum. Allir voru þar á slaginu nema Bjartur, Óskar og Sigursteinn. Sumir sögðu, að þeir mundu hafa hitt „tilskrifin“ sín. Skólastjóri fór að skyggnast um eftir þeim. — Jú, þeir voru í nánd, en þeim gekk illa „að losna“. Fast var haldið í og skólastjóri mun hafa fengið heldur kuldalegt augnatillit tyeggja eða þriggja Akureyrarmeyja, er hann tilkynnti drengjum, að þeim bæri að yfirgefa yndin sín og ganga þegar til náða. <br>
Þegar klukkan var 11 um kvöldið, áttu allir að vera komnir í vistarverur til gistingar í skólanum. Allir voru þar á slaginu nema Bjartur, Óskar og Sigursteinn. Sumir sögðu, að þeir mundu hafa hitt „tilskrifin“ sín. Skólastjóri fór að skyggnast um eftir þeim. — Jú, þeir voru í nánd, en þeim gekk illa „að losna“. Fast var haldið í og skólastjóri mun hafa fengið heldur kuldalegt augnatillit tveggja eða þriggja Akureyrarmeyja, er hann tilkynnti drengjum, að þeim bæri að yfirgefa yndin sín og ganga þegar til náða. <br>
Ekki höfðum við fyrr komið okkur fyrir í bifreiðinni til heimferðar morguninn eftir, er Árni og Þórey minntu Þorstein á, að nú hefði hann heitið því að láta þau heyra svarið við bréfi stúlkunnar. Hann gat ekki neitað því, og við orð sín vildi hann standa. Hann kvaðst hafa sent stúlkunni þessa vísu við ástarjátningu hennar: <br>
Ekki höfðum við fyrr komið okkur fyrir í bifreiðinni til heimferðar morguninn eftir, er Árni og Þórey minntu Þorstein á, að nú hefði hann heitið því að láta þau heyra svarið við bréfi stúlkunnar. Hann gat ekki neitað því, og við orð sín vildi hann standa. Hann kvaðst hafa sent stúlkunni þessa vísu við ástarjátningu hennar: <br>


Lína 85: Lína 84:
::svása yndishrundin, <br>
::svása yndishrundin, <br>
::ef ég væri ekki hér <br>
::ef ég væri ekki hér <br>
::ástarheitum bundin.
::ástarheitum bundinn.


„Nú, var það þannig?“ sagði Þórey. „Varstu kannski á mínum aldri þá?“ <br>
„Nú, var það þannig?“ sagði Þórey. „Varstu kannski á mínum aldri þá?“ <br>
Lína 92: Lína 91:
Þá þagnaði hinn vísi málfræðingur, Árni Johnsen, og tók að velta fyrir sér tilverunni og bera saman hlutlæg og huglæg fyrirbrigði. <br>
Þá þagnaði hinn vísi málfræðingur, Árni Johnsen, og tók að velta fyrir sér tilverunni og bera saman hlutlæg og huglæg fyrirbrigði. <br>


[[Mynd: 1962, bls. 204.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1962 b 204 A.jpg|left|thumb|400px]]
 
 
 




Lína 151: Lína 147:
Daginn eftir fór ég niður á Skanz til þess að kynna mér, hvernig togaranum liði. Þar kom þá útgerðarmaður aðvífandi og sagði: „Jæja, drengir mínir, þarna sjáið þið, hvað stálbátarnir eru miklu sterkari en trébátarnir. Hvar haldið þið, að brakið úr trébát væri núna, ef hann hefði þannig rekið nefið í hafnargarðinn?“ „Já, það get ég sagt þér,“ sagði ég, „í kjallaranum hennar G. Hún safnar nefnilega eldiviði og lætur í kjallarann sinn.“<br>
Daginn eftir fór ég niður á Skanz til þess að kynna mér, hvernig togaranum liði. Þar kom þá útgerðarmaður aðvífandi og sagði: „Jæja, drengir mínir, þarna sjáið þið, hvað stálbátarnir eru miklu sterkari en trébátarnir. Hvar haldið þið, að brakið úr trébát væri núna, ef hann hefði þannig rekið nefið í hafnargarðinn?“ „Já, það get ég sagt þér,“ sagði ég, „í kjallaranum hennar G. Hún safnar nefnilega eldiviði og lætur í kjallarann sinn.“<br>
Þetta líkaði karli vel vegna þess, að hann á stálbát.
Þetta líkaði karli vel vegna þess, að hann á stálbát.
::::::::::::::::::::''[[Jón Sighvatsson]]'', 3. b. bóknáms.
:::::::::::::::::::''[[Jón Sighvatsson]]'', 3. b. bóknáms.


'''<big>Minkaveiðar'''</big>
'''<big>Minkaveiðar'''</big>
Lína 159: Lína 155:
Nú reið á því fyrir bónda að hugsa skýrt. Fyrst þurfti að troða allar holur fullar af grjóti og mold og síðan að grafa við eina þeirra. Bóndinn hamaðist sem naut í moldarflagi, og ekki var tíkin betri. Hún rótaði upp úr hinum holunum, svo að ég hafði ekki við að fylla þær aftur. Ekki leið á löngu, þar til minkarnir létu til sín heyra. Þá glaðnaði yfir bónda. Hann fór sér nú að öllu rólega, því að nú vissi hann, hvar bráðin hafðist við. <br>
Nú reið á því fyrir bónda að hugsa skýrt. Fyrst þurfti að troða allar holur fullar af grjóti og mold og síðan að grafa við eina þeirra. Bóndinn hamaðist sem naut í moldarflagi, og ekki var tíkin betri. Hún rótaði upp úr hinum holunum, svo að ég hafði ekki við að fylla þær aftur. Ekki leið á löngu, þar til minkarnir létu til sín heyra. Þá glaðnaði yfir bónda. Hann fór sér nú að öllu rólega, því að nú vissi hann, hvar bráðin hafðist við. <br>
Mitt hlutverk var að vera með stinginn, þegar læðan kæmi út úr holunni. <br>
Mitt hlutverk var að vera með stinginn, þegar læðan kæmi út úr holunni. <br>
Loks kom eitthvert smákvikindi út úr holunni. Fyrst hélt ég, að þetta væri mús, en áttaði mig svo á því, að þetta væri minkayrðlingur. Svo kom út hver af öðrum og tíkin var ekki lengi að sjá fyrir þeim öllum. En nú var læðan eftir. Hugur minn var bundinn við litla kvikindið, síðasta ungann, sem kom veltandi út úr holunni, er læðan skauzt fram hjá mér. Ég rak stinginn frá mér í óskaplegum æsingi og vildi hitta dýrið, En það geigaði hjá mér, og hún hvarf inn í aðra holu. Við þrengdum svo að henni þar, svo að hún sá sitt óvænna og kom þjótandi út. Þá var bóndi snöggur og rak skófluna í hrygginn á henni. Síðan sá tíkin fyrir henni á sama hátt og hinum.
Loks kom eitthvert smákvikindi út úr holunni. Fyrst hélt ég, að þetta væri mús, en áttaði mig svo á því, að þetta væri minkayrðlingur. Svo kom út hver af öðrum og tíkin var ekki lengi að sjá fyrir þeim öllum. En nú var læðan eftir. Hugur minn var bundinn við litla kvikindið, síðasta ungann, sem kom veltandi út úr holunni, er læðan skauzt fram hjá mér. Ég rak stinginn frá mér í óskaplegum æsingi og vildi hitta dýrið. En það geigaði hjá mér, og hún hvarf inn í aðra holu. Við þrengdum svo að henni þar, svo að hún sá sitt óvænna og kom þjótandi út. Þá var bóndi snöggur og rak skófluna í hrygginn á henni. Síðan sá tíkin fyrir henni á sama hátt og hinum.
::::::::::::::::::::''[[Eiríkur Bogason]]'', 2. b. B.
::::::::::::::::::::''[[Eiríkur Bogason]]'', 2. b. B.


Lína 169: Lína 165:
Af því að hljóðið var svona í þeim, þá var bezt að lofa þeim að vita, hvað var á seyði. Ég sagði þeim, að um veturinn hefði ég lært afarskemmtilegan leik, sem héti Paradís. Eitt þeirra át það upp eftir mér og spurði, hvort sér hefði heyrzt rétt. Þau könnuðust ekki við þetta orð nema úr Biblíusögunum. — Jú, víst hafði það heyrt rétt, en ég áréttaði, að þetta væri nú allt önnur Paradís en þeirra Adams og Evu. Svo bauð ég krökkunum í eina Kerlingar-Paradís. Við völdum okkur kringlótta, slétta steina og byrjuðum leikinn. <br>
Af því að hljóðið var svona í þeim, þá var bezt að lofa þeim að vita, hvað var á seyði. Ég sagði þeim, að um veturinn hefði ég lært afarskemmtilegan leik, sem héti Paradís. Eitt þeirra át það upp eftir mér og spurði, hvort sér hefði heyrzt rétt. Þau könnuðust ekki við þetta orð nema úr Biblíusögunum. — Jú, víst hafði það heyrt rétt, en ég áréttaði, að þetta væri nú allt önnur Paradís en þeirra Adams og Evu. Svo bauð ég krökkunum í eina Kerlingar-Paradís. Við völdum okkur kringlótta, slétta steina og byrjuðum leikinn. <br>
Nú sáu þau, að ég var ekki að fara með neinn hanagaldur. Þeim þótti leikurinn skemmtilegur og sögðust ætla að búa til Paradís á bæjarhellunni heima hjá sér, ef þau gætu einhvers staðar náð sér í krít. Næstu daga jörmuðu krakkarnir sýknt og heilagt og það þótti enginn maður með mönnum, hvorki fyrir sunnan læk eða vestan, sem ekki gat hoppað í Paradís.
Nú sáu þau, að ég var ekki að fara með neinn hanagaldur. Þeim þótti leikurinn skemmtilegur og sögðust ætla að búa til Paradís á bæjarhellunni heima hjá sér, ef þau gætu einhvers staðar náð sér í krít. Næstu daga jörmuðu krakkarnir sýknt og heilagt og það þótti enginn maður með mönnum, hvorki fyrir sunnan læk eða vestan, sem ekki gat hoppað í Paradís.
::::::::::::::::::::''[[Björn Sverrisson]]'', landsprófsdeild.
:::::::::::::::::::''[[Björn Sverrisson]]'', landsprófsdeild.


<big>'''Tilveran og ég'''</big>
<big>'''Tilveran og ég'''</big>
Lína 178: Lína 174:
Komið hefur það fyrir, að ég hefi farið heim með einhverri vinkonu minni á leið úr skólanum. Þá hefur mamma hennar tekið á móti henni, haft kaffið hennar tilbúið, og allt hefur verið svo hreint og bjart og elskulegt. Þá verður mér hugsað heim í litlu kjallaraíbúðina okkar, sem er svo köld, rök og hráslagaleg. Ég finn þá eitthvað sérkennilegt í kverkunum, eins og það sé kökkur. Líklega er það grátur. Mér verður þá stirt um málið. <br>
Komið hefur það fyrir, að ég hefi farið heim með einhverri vinkonu minni á leið úr skólanum. Þá hefur mamma hennar tekið á móti henni, haft kaffið hennar tilbúið, og allt hefur verið svo hreint og bjart og elskulegt. Þá verður mér hugsað heim í litlu kjallaraíbúðina okkar, sem er svo köld, rök og hráslagaleg. Ég finn þá eitthvað sérkennilegt í kverkunum, eins og það sé kökkur. Líklega er það grátur. Mér verður þá stirt um málið. <br>
Stelpurnar í bekknum mínum fá stundum eitthvað nýtt, ég helzt aldrei. Til þess þarf peninga og þeir eru ekki til umfram nauðsynlegustu þarfir heimilisins. Þeir hrökkva vart fyrir matnum og öllum lyfjunum, sem pabbi þarf að fá. Ég verð alltaf að vera í bættum og stoppuðum fötum. Þess vegna kalla strákarnir mig stundum Bóthildi, en ég heiti Hildur. Uppnefnið særir mig óskaplega. En skólabræður mínir eru miskunnarlausir. Þegar ég segi mömmu þetta, segir hún, að ég eigi að láta sem ég heyri þetta ekki, því að aðalatriðið sé, að fötin séu hrein, — bæturnar aukaatriði. Og hún segir einnig, að ég eigi ekki aðeins að hugsa um fötin og útlitið, heldur eigi ég að hugsa um sálina — hugsa um það að vera góð stúlka og þess háttar. Ég skil þetta ekki vel. Mér finnst ég alltaf vera góð stúlka. Við á þessum aldri eigum víst stundum svo erfitt með að skilja fullorðna fólkið, og það þá líka okkur. Og ennþá erfiðara veitist okkur að skilja tilveruna, með öllu sínu misrétti og miskunnarleysi.
Stelpurnar í bekknum mínum fá stundum eitthvað nýtt, ég helzt aldrei. Til þess þarf peninga og þeir eru ekki til umfram nauðsynlegustu þarfir heimilisins. Þeir hrökkva vart fyrir matnum og öllum lyfjunum, sem pabbi þarf að fá. Ég verð alltaf að vera í bættum og stoppuðum fötum. Þess vegna kalla strákarnir mig stundum Bóthildi, en ég heiti Hildur. Uppnefnið særir mig óskaplega. En skólabræður mínir eru miskunnarlausir. Þegar ég segi mömmu þetta, segir hún, að ég eigi að láta sem ég heyri þetta ekki, því að aðalatriðið sé, að fötin séu hrein, — bæturnar aukaatriði. Og hún segir einnig, að ég eigi ekki aðeins að hugsa um fötin og útlitið, heldur eigi ég að hugsa um sálina — hugsa um það að vera góð stúlka og þess háttar. Ég skil þetta ekki vel. Mér finnst ég alltaf vera góð stúlka. Við á þessum aldri eigum víst stundum svo erfitt með að skilja fullorðna fólkið, og það þá líka okkur. Og ennþá erfiðara veitist okkur að skilja tilveruna, með öllu sínu misrétti og miskunnarleysi.
::::::::::::::::::::''[[Sœdís Hansen]]'', 3. bekk bóknáms.
:::::::::::::::::::''[[Sœdís Hansen]]'', 3. bekk bóknáms.


<big>'''Þegar ég man fyrst eftir mér!'''</big>
<big>'''Þegar ég man fyrst eftir mér!'''</big>

Leiðsagnarval