„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, V. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




=Saga Bókasafns Vestmannaeyja=
<center>[[Haraldur Guðnason|HARALDUR GUÐNASON]]:</center>
:::(V. hluti)
 
 
<big><big><big><big><big><center>Saga Bókasafns Vestmannaeyja</center></big></big></big>
 
 
<center>(Lestrarfélag Vestmannaeyja — Sýslubókasafn — Bæjarbókasafn)</center>
 
 
<big><big><center>1862-1962</center></big></big></big>
<center>(5. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
'''BÆJARBÓKASAFN'''<br>
<center>'''BÆJARBÓKASAFN'''</center>
'''„Á GÖTUNNI“.'''<br>
<center>'''„Á GÖTUNNI“.'''</center>
'''1918—1923.'''<br>
<center>'''1918—1923.'''</center>
 
 
Vestmannaeyjar endurheimtu kaupstaðarréttindin 1918. Þá varð sýslusafnið bæjarbókasafn og fyrsta stjórn þess kosin á fundi bæjarstjórnar 8. maí 1918. Kosnir voru: Séra [[Jes A. Gíslason]] formaður, [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurður Sigurðsson]] lyfsali og Jón Sighvatsson, sem jafnframt var ráðinn bókavörður áfram. Sama stjórn virðist hafa setið án kjörs til 1922, en þá var Jón endurkosinn og með honum í stjórn  [[Páll  Bjarnason]]  skólastjóri og [[Ágúst Árnason]] kennari. Næsta ár voru þeir Jón og Ágúst endurkosnir, en í stað Páls kom [[Sigurjón Högnason]] í stjórnina. <br>
Vestmannaeyjar endurheimtu kaupstaðarréttindin 1918. Þá varð sýslusafnið bæjarbókasafn og fyrsta stjórn þess kosin á fundi bæjarstjórnar 8. maí 1918. Kosnir voru: Séra [[Jes A. Gíslason]] formaður, [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurður Sigurðsson]] lyfsali og Jón Sighvatsson, sem jafnframt var ráðinn bókavörður áfram. Sama stjórn virðist hafa setið án kjörs til 1922, en þá var Jón endurkosinn og með honum í stjórn  [[Páll  Bjarnason]]  skólastjóri og [[Ágúst Árnason]] kennari. Næsta ár voru þeir Jón og Ágúst endurkosnir, en í stað Páls kom [[Sigurjón Högnason]] í stjórnina. <br>
Ríkisstyrkur til safnisins var 300 kr. fyrsta árið og úr bæjarsjóði var veitt sama upphæð. Ríkisstyrkurinn lækkaði næsta ár um 100 kr., en bæjarsjóður lagði fram 300 kr. til ársins 1921, en árið 1922 voru hvorki hafnir styrkir úr bæjar- né landssjóði. <br>
Ríkisstyrkur til safnisins var 300 kr. fyrsta árið og úr bæjarsjóði var veitt sama upphæð. Ríkisstyrkurinn lækkaði næsta ár um 100 kr., en bæjarsjóður lagði fram 300 kr. til ársins 1921, en árið 1922 voru hvorki hafnir styrkir úr bæjar- né landssjóði. <br>
Árstillag var hækkað úr kr. 1.50 í kr. 3.00 og laun bókavarðar úr kr 70.00 í kr. 150.00. Til aðstoðarmanna, kr. 10.00 til hvors. Gjald fyrir einstaka bók var ákveðið 50 aurar, en „fyrir minni bækur“ 40 aurar. <br>
Árstillag var hækkað úr kr. 1,50 í kr. 3,00 og laun bókavarðar úr kr 70.00 í kr. 150,00. Til aðstoðarmanna, kr. 10,00 til hvors. Gjald fyrir einstaka bók var ákveðið 50 aurar, en „fyrir minni bækur“ 40 aurar. <br>
Til ársins 1921 voru niðurstöðutölur safnsreikninga um 1.000 kr., en voru 188 kr. 24 aurar árið 1923 og það ár eru útgjöld bæjarins vegna safnsins 50 kr. <br>
Til ársins 1921 voru niðurstöðutölur safnsreikninga um 1.000 kr., en voru 188 kr. 24 aurar árið 1923 og það ár eru útgjöld bæjarins vegna safnsins 50 kr. <br>
Árið 1919 voru keyptar bækur fyrir 222 kr. og kr. 200.00 varið til bókbands. Næsta ár er áætlað kr. 1.000.00 til bókakaupa og bands, en tæpum helmingi upphæðarinnar var varið til hvors tveggja. Árið 1921 er áætlað kr. 600.00 í sama skyni, en ekki notað nema helmingur fjárins. 1922—23 eru keyptar bækur fyrir minna en hundrað kr. hvert ár. <br>
Árið 1919 voru keyptar bækur fyrir 222 kr. og kr. 200,00 varið til bókbands. Næsta ár er áætlað kr. 1.000,00 til bókakaupa og bands, en tæpum helmingi upphæðarinnar var varið til hvors tveggja. Árið 1921 er áætlað kr. 600,00 í sama skyni, en ekki notað nema helmingur fjárins. 1922—23 eru keyptar bækur fyrir minna en hundrað kr. hvert ár. <br>
Lánþegum fækkaði nú mjög og útlán minnkuðu að sama skapi. Árið 1918 voru lánþ. 66, en ekki nema 26 árið 1921, enda eru þá lítil útlán. 1922—23 er safnið í raun og veru lokað, aðeins lánað fáeinum mönnum, sem sóttu fastast að fá sér eina og eina bók. <br>
Lánþegum fækkaði nú mjög og útlán minnkuðu að sama skapi. Árið 1918 voru lánþ. 66, en ekki nema 26 árið 1921, enda eru þá lítil útlán. 1922—23 er safnið í raun og veru lokað, aðeins lánað fáeinum mönnum, sem sóttu fastast að fá sér eina og eina bók. <br>
Meginorsök þess, hve ömurlega hag safnsins var nú komið var sú, að það var í raun og veru á götunni. Það er ekki fyrr en á bæjarstjórnarfundi 21.7.1922 að mál safnsins er tekið fyrir og varla vonum fyrr, þar sem safnið var að grotna niður í hrúgum á kjallaragólfi barnaskólans. Svohljóðandi tillaga kom fram og var samþykkt með 4 atkv. gegn 1:  <br>
Meginorsök þess, hve ömurlega hag safnsins var nú komið var sú, að það var í raun og veru á götunni. Það er ekki fyrr en á bæjarstjórnarfundi 21.7.1922 að mál safnsins er tekið fyrir og varla vonum fyrr, þar sem safnið var að grotna niður í hrúgum á kjallaragólfi barnaskólans. Svohljóðandi tillaga kom fram og var samþykkt með 4 atkv. gegn 1:  <br>
Lína 31: Lína 42:
Nokkrar umræður urðu um safnmálið manna á meðal og í blöðum. Og jafnvel í skáldsögu, sem skrifuð var um þessar mundir, ber þetta efni á góma: „Bókasafn bæjarins drafnaði  niður,  grautfúið  og
Nokkrar umræður urðu um safnmálið manna á meðal og í blöðum. Og jafnvel í skáldsögu, sem skrifuð var um þessar mundir, ber þetta efni á góma: „Bókasafn bæjarins drafnaði  niður,  grautfúið  og
myglað... Það höfðu margir það við orð, að réttast væri að brenna bókaruslið, það væri ekki orðið til annars... þetta verður að taka stórum breytingum, og ungir menn ættu að ganga þar fram í broddi fylkingar, að hér yrði reist myndarlegt bókasafn með stórri lestrarstofu...“ <br>
myglað... Það höfðu margir það við orð, að réttast væri að brenna bókaruslið, það væri ekki orðið til annars... þetta verður að taka stórum breytingum, og ungir menn ættu að ganga þar fram í broddi fylkingar, að hér yrði reist myndarlegt bókasafn með stórri lestrarstofu...“ <br>
Páll Kolka skrifar skorinorða grein  um  bókasafnsmálið  í [[Skjöldur|Skjöld]] 19. okt. 1923. Má ætla, að þessi grein hafi ýtt við safnstjórninni, sbr. erindið til bæjarstjórnar á fundinum 9. nóv. Í greininni segir Kolka meðal annars, að árið 1884, við lát séra Brynjólfs, hafi safnið átt 600 bindi og má af því marka, hve stórt það gæti verið nú 40 árum  seinni,  ef  haldið  hefði verið í sama horfi. Þegar [[Borg]] (þinghúsið) var seld, var safnið flutt í barnaskólann. Þar var það geymt í rökum saggafullum kjallara.  Löngu hætt að lána bækur, enda rakar og ónýtar af myglu og fúa, sem vonlegt  er,  dreifðar  út  yfir gólfið í kjallaranum. Ekki hefur það bætt úr skák, að fram af þessu  herbergi  var  eldaður matur í heilt ár og lagði matargufuna    inn    á    bækurnar. „Skömmu eftir að ég kom í bæjarstjórn  (1922),  skoðaði  ég safnið og var forviða á, hversu margar góðar bækur það átti, verðmætar  og  ófáanlegar.  Á bókunum var þykkt myglulag, blöðin límd saman af sagga, og fúalyktin og óloftið af þeim var svo magnað að ég efast um, að annað sé hægt að gera við megnið af þeim en að aka þeim fram af Urðunum fyrir framan sýslumannssetrið¹. <br>
Páll Kolka skrifar skorinorða grein  um  bókasafnsmálið  í [[Skjöldur|Skjöld]] 19. okt. 1923. Má ætla, að þessi grein hafi ýtt við safnstjórninni, sbr. erindið til bæjarstjórnar á fundinum 9. nóv. Í greininni segir Kolka meðal annars, að árið 1884, við lát séra Brynjólfs, hafi safnið átt 600 bindi og má af því marka, hve stórt það gæti verið nú 40 árum  seinni,  ef  haldið  hefði verið í sama horfi. Þegar [[Borg]] (þinghúsið) var seld, var safnið flutt í barnaskólann. Þar var það geymt í rökum saggafullum kjallara.  Löngu hætt að lána bækur, enda rakar og ónýtar af myglu og fúa, sem vonlegt  er,  dreifðar  út  yfir gólfið í kjallaranum. Ekki hefur það bætt úr skák, að fram af þessu  herbergi  var  eldaður matur í heilt ár og lagði matargufuna    inn    á    bækurnar. „Skömmu eftir að ég kom í bæjarstjórn  (1922),  skoðaði  ég safnið og var forviða á, hversu margar góðar bækur það átti, verðmætar  og  ófáanlegar.  Á bókunum var þykkt myglulag, blöðin límd saman af sagga, og fúalyktin og óloftið af þeim var svo magnað að ég efast um, að annað sé hægt að gera við megnið af þeim en að aka þeim fram af Urðunum fyrir framan sýslumannssetrið<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>. <br>
Bæjarstjórn hefur öðru hvoru fundið til samvizkubits út af safninu. Í fyrra var samþ. heimild til að endurreisa safnið. Lánið var ekki tekið, þarfamál svæft. Það holla og góða menningarlíf, sem byrjaði fyrir löngu með stofnun safnsins, er að engu orðið.“ Þá bendir Kolka læknir á, að þingmannsefnið (Jóhann Þ. Jósefsson) sé sjálfmenntaður maður og muni Eyjarnar eignast fleiri slíka, komizt safnið í viðunandi horf. <br>
Bæjarstjórn hefur öðru hvoru fundið til samvizkubits út af safninu. Í fyrra var samþ. heimild til að endurreisa safnið. Lánið var ekki tekið, þarfamál svæft. Það holla og góða menningarlíf, sem byrjaði fyrir löngu með stofnun safnsins, er að engu orðið.“ Þá bendir Kolka læknir á, að þingmannsefnið (Jóhann Þ. Jósefsson) sé sjálfmenntaður maður og muni Eyjarnar eignast fleiri slíka, komizt safnið í viðunandi horf. <br>
Karl Einarsson sýslumaður sagði í dreifibréfi, að það væri „vitanlega ósatt“ að safnið væri verulega skemmt. „Hvað veit hann um það?“ spurði Kolka læknir. „Hefur hann nennt upp í barnaskóla?“<br>
Karl Einarsson sýslumaður sagði í dreifibréfi, að það væri „vitanlega ósatt“ að safnið væri verulega skemmt. „Hvað veit hann um það?“ spurði Kolka læknir. „Hefur hann nennt upp í barnaskóla?“<br>
¹ <small>Karl Einarsson sýslumaður bjó á [[Hof|Hofi]]</small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Karl Einarsson sýslumaður bjó á [[Hof|Hofi]]</small>
 
 
<center>'''SAFNIÐ ENDURREIST.'''</center>
<center>'''1924—1930.'''</center>
 


'''SAFNIÐ ENDURREIST.'''<br>
'''1924—1930.'''<br>
Árið 1921 réðist ungur og áhugasamur kennari til starfa við barnaskólann í Eyjum; maðurinn var [[Hallgrímur Jónasson]], síðar landskunnur ferðamaður og fyrirlesari. Hallgrímur er fæddur að Fremri-Kotum
Árið 1921 réðist ungur og áhugasamur kennari til starfa við barnaskólann í Eyjum; maðurinn var [[Hallgrímur Jónasson]], síðar landskunnur ferðamaður og fyrirlesari. Hallgrímur er fæddur að Fremri-Kotum
í  Skagafirði  30.  okt.  1894. Hann  tók  kennarapróf  árið 1920 og hóf sama ár nám við kennaraháskólann    í    Khöfn. Árið    1931    hóf    Hallgrímur kennslu í Kennaraskólanum og hefur verið þar yfirkennari árum saman. — Hallgrímur hefur ritað árbók Ferðafélagsins um Skagafjörð, ferðabókina Frændlönd og heimahaga og ferðaljóð. Þá hefur hann skrifað fjölda greina í blöð og tímarit.
í  Skagafirði  30.  okt.  1894. Hann  tók  kennarapróf  árið 1920 og hóf sama ár nám við kennaraháskólann    í    Khöfn. Árið    1931    hóf    Hallgrímur kennslu í Kennaraskólanum og hefur verið þar yfirkennari árum saman. — Hallgrímur hefur ritað árbók Ferðafélagsins um Skagafjörð, ferðabókina Frændlönd og heimahaga og ferðaljóð. Þá hefur hann skrifað fjölda greina í blöð og tímarit.
Lína 44: Lína 58:
Hallgrímur sá bókahlaðana í kjallara skólans og þótti illa horfa um hag þessa gamla og merkilega safns. Skrifaði hann grein í blaðið Skjöld og hvatti eindregið  til  þess,  að safnið yrði endurreist. Hann lofar fyrir sitt leyti fylgi við hið vanhirta safn. Vanrækslusyndirnar verða ekki kenndar neinum sérstökum, hitt er mest um vert, að safnið verði endurreist. „Allir bókelskandi, hugsandi menn trúa því, að bækur, sem geyma göfugar hugsanir, muni vekja lesandanum samskonar hugsanir og tilfinningar.“  Þá segir Hallgrímur, að það sé ekki nóg, að bókavörðurinn hirði um sitt safn, hann þurfi líka að geta leiðbeint. Víst sé fjárhagur bæjarins ekki góður, en sé öðrum fjölmennasta kaupstað landsins um megn að reka safnið, þá sé illa farið. Hæg er leið niður á við. Og vonandi sé Vestmannaeyingum metnaðarmál að reisa safnið úr rústum hið fyrsta. Að lokum  segir  Hallgrímur,  að hann hafi kynnt sér meðferð safna, flokkun og spjaldskrárgerð, og býður aðstoð sína til þess að gera safnið starfhæft að nýju. <br>
Hallgrímur sá bókahlaðana í kjallara skólans og þótti illa horfa um hag þessa gamla og merkilega safns. Skrifaði hann grein í blaðið Skjöld og hvatti eindregið  til  þess,  að safnið yrði endurreist. Hann lofar fyrir sitt leyti fylgi við hið vanhirta safn. Vanrækslusyndirnar verða ekki kenndar neinum sérstökum, hitt er mest um vert, að safnið verði endurreist. „Allir bókelskandi, hugsandi menn trúa því, að bækur, sem geyma göfugar hugsanir, muni vekja lesandanum samskonar hugsanir og tilfinningar.“  Þá segir Hallgrímur, að það sé ekki nóg, að bókavörðurinn hirði um sitt safn, hann þurfi líka að geta leiðbeint. Víst sé fjárhagur bæjarins ekki góður, en sé öðrum fjölmennasta kaupstað landsins um megn að reka safnið, þá sé illa farið. Hæg er leið niður á við. Og vonandi sé Vestmannaeyingum metnaðarmál að reisa safnið úr rústum hið fyrsta. Að lokum  segir  Hallgrímur,  að hann hafi kynnt sér meðferð safna, flokkun og spjaldskrárgerð, og býður aðstoð sína til þess að gera safnið starfhæft að nýju. <br>
Var nú brátt hafizt handa að koma safninu í viðunandi horf, bækurnar hreinsaðar, þurrkaðar og settar í skápa. Vann Hallgrímur að því um sumarið, að gera safnið útlánshæft, og í byrjun október 1924 hófust svo útlán  í  vesturenda  kjallara barnaskólans. Varð aðsókn strax allmikil. <br>
Var nú brátt hafizt handa að koma safninu í viðunandi horf, bækurnar hreinsaðar, þurrkaðar og settar í skápa. Vann Hallgrímur að því um sumarið, að gera safnið útlánshæft, og í byrjun október 1924 hófust svo útlán  í  vesturenda  kjallara barnaskólans. Varð aðsókn strax allmikil. <br>
Hallgrímur var ráðinn bókavörður við safnið 15. sept. 1924. Var hinum nýja bókaverði falið að semja spjaldskrá yfir safnið og skipulagsskrá. Starfstíminn var ákveðinn 1. okt. til 30. apríl og afgreiðslutími tvisvar í viku, tvær klst. fyrir hádegi á sunnudögum og síðari hluta miðvikudags. Afnotagjald kr. 2.00 á ári, en var fljótlega hækkað í 3 krónur. <br>
Hallgrímur var ráðinn bókavörður við safnið 15. sept. 1924. Var hinum nýja bókaverði falið að semja spjaldskrá yfir safnið og skipulagsskrá. Starfstíminn var ákveðinn 1. okt. til 30. apríl og afgreiðslutími tvisvar í viku, tvær klst. fyrir hádegi á sunnudögum og síðari hluta miðvikudags. Afnotagjald kr. 2,00 á ári, en var fljótlega hækkað í 3 krónur. <br>
Skömmu eftir opnun safnsins skrifar Hallgr. bókavörður í blaðið Þór, að mikið af bókum safnsins sé glatað og því ekki hægt að nota eldri skrár. Verði lánþegum því leyft að skoða í hillur, en beðnir eru þeir að rugla ekki röð bóka né fleygja þeim flötum. Fljótt var þó hætt að hafa ,,opnar hillur“, enda of þröngt um safnið til þess. <br>
Skömmu eftir opnun safnsins skrifar Hallgr. bókavörður í blaðið Þór, að mikið af bókum safnsins sé glatað og því ekki hægt að nota eldri skrár. Verði lánþegum því leyft að skoða í hillur, en beðnir eru þeir að rugla ekki röð bóka né fleygja þeim flötum. Fljótt var þó hætt að hafa ,,opnar hillur“, enda of þröngt um safnið til þess. <br>
Ný reglugerð fyrir safnið var samþykkt í bæjarstjórn 1. nóv. 1924. Er hún í fáu frábrugðin reglugerðinni frá 1905, nema til samræmis við breyttar aðstæður; t.d. að safnið sé eign Vestmannaeyjabæjar í stað sýslubókasafns. Fellt var ákvæði um, að bókfróðir menn skyldu jafnan skipa safnstjórn. <br>
Ný reglugerð fyrir safnið var samþykkt í bæjarstjórn 1. nóv. 1924. Er hún í fáu frábrugðin reglugerðinni frá 1905, nema til samræmis við breyttar aðstæður; t.d. að safnið sé eign Vestmannaeyjabæjar í stað sýslubókasafns. Fellt var ákvæði um, að bókfróðir menn skyldu jafnan skipa safnstjórn. <br>
Lína 62: Lína 76:
Bókavörður birti skýrslu um starf safnsins árið 1925 í blaðinu Skeggja. Lánþegar voru 208. Flest voru lánuð 194 bindi á dag, fæst 67. Bókaeign mun hafa verið um 1.700 bindi. — Bókavörður segir, að leiðinlega margir spyrji ekki um annað en skáldsagnarusl. Gagnlegt væri að koma á bókmenntakvöldum í húsakynnum safnsins. Svo mun þó eigi hafa orðið, enda ekki hægt um vik í svo þröngu húsnæði. <br>
Bókavörður birti skýrslu um starf safnsins árið 1925 í blaðinu Skeggja. Lánþegar voru 208. Flest voru lánuð 194 bindi á dag, fæst 67. Bókaeign mun hafa verið um 1.700 bindi. — Bókavörður segir, að leiðinlega margir spyrji ekki um annað en skáldsagnarusl. Gagnlegt væri að koma á bókmenntakvöldum í húsakynnum safnsins. Svo mun þó eigi hafa orðið, enda ekki hægt um vik í svo þröngu húsnæði. <br>
Bókakaup 1924—1930 voru allmikil. Voru keyptar flestar bækur á íslenzku, sem komu út þessi ár og nokkuð af eldri bókum. Ennfremur eignaðist safnið furðu mikið af bókum á Norðurlandamálum. Samkvæmt prentaðri bókaskrá 1930, hafa verið keypt á þessu tímabili um 150  b.  valinna  skáldrita  á dönsku, auk þess Gyldendals Bibliotek og nokkur merk tímarit á dönsku og ensku. <br>
Bókakaup 1924—1930 voru allmikil. Voru keyptar flestar bækur á íslenzku, sem komu út þessi ár og nokkuð af eldri bókum. Ennfremur eignaðist safnið furðu mikið af bókum á Norðurlandamálum. Samkvæmt prentaðri bókaskrá 1930, hafa verið keypt á þessu tímabili um 150  b.  valinna  skáldrita  á dönsku, auk þess Gyldendals Bibliotek og nokkur merk tímarit á dönsku og ensku. <br>
Fjárveitingar til safnsins á þessum árum voru ekki óríflegar á þess tíma vísu. Niðurstöðutölur reikninga eru frá 3.548 kr. til 4.192 kr. Bæjarsjóður lagði safninu til flest árin kr. 3.000.00. Ríkisstyrkur var kr. 300—350. Árið 1929 báru þeir [[Ísleifur Högnason]] og [[Þorbjörn Guðjónsson]] fram tillögu um aukafjárveitingu til safnsins kr. 1.000.00 til aukinna bókakaupa, er bæti safninu að nokkru skaðann vegna þeirra mörgu bóka, sem eyðilögðust vegna hrakninga safnsins. Tillagan var samþykkt og réði þar úrslitum, að Páll Kolka greiddi atkvæði með tillögunni. <br>
Fjárveitingar til safnsins á þessum árum voru ekki óríflegar á þess tíma vísu. Niðurstöðutölur reikninga eru frá 3.548 kr. til 4.192 kr. Bæjarsjóður lagði safninu til flest árin kr. 3.000,00. Ríkisstyrkur var kr. 300—350. Árið 1929 báru þeir [[Ísleifur Högnason]] og [[Þorbjörn Guðjónsson]] fram tillögu um aukafjárveitingu til safnsins kr. 1.000,00 til aukinna bókakaupa, er bæti safninu að nokkru skaðann vegna þeirra mörgu bóka, sem eyðilögðust vegna hrakninga safnsins. Tillagan var samþykkt og réði þar úrslitum, að Páll Kolka greiddi atkvæði með tillögunni. <br>
Fyrir þessa aukafjárveitingu voru keypt á annað hundrað binda, m.a. Gyld. Bibliotek og Salmonsens Leksikon. Þótti sumum nóg um og var rætt um í bæjarblaði, að fjárveiting til safnsins væri nú hvorki meiri né minni en yfir hálfa fimmtu þús. króna. <br>
Fyrir þessa aukafjárveitingu voru keypt á annað hundrað binda, m.a. Gyld. Bibliotek og Salmonsens Leksikon. Þótti sumum nóg um og var rætt um í bæjarblaði, að fjárveiting til safnsins væri nú hvorki meiri né minni en yfir hálfa fimmtu þús. króna. <br>
Til bókakaupa var varið 1.500—2.000 krónum á ári og um 300 krónum til bókbands. Þótt hagur safnsins rýmkaðist verulega á þessum árum, nægði þetta fé þó eigi til stórrar aukningar. Og sjaldan var hægt að eignast nema eitt eintak af hverri bók, sem var þó allt of lítið. Um helmingur árstekna fór í rekstur safnsins, húsaleigu um 1.000 kr. á ári og þóknun til bókavarðar, sem var lengst af 800 kr. <br>
Til bókakaupa var varið 1.500—2.000 krónum á ári og um 300 krónum til bókbands. Þótt hagur safnsins rýmkaðist verulega á þessum árum, nægði þetta fé þó eigi til stórrar aukningar. Og sjaldan var hægt að eignast nema eitt eintak af hverri bók, sem var þó allt of lítið. Um helmingur árstekna fór í rekstur safnsins, húsaleigu um 1.000 kr. á ári og þóknun til bókavarðar, sem var lengst af 800 kr. <br>

Leiðsagnarval