„Blik 1954/Þáttur nemenda“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1954 ::::ctr|400px <br> <br> '''''Minnisstæður dagur.'''''<br> Í sumar var ég í sveit. Hreppurinn, sem ég var í, efndi...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:




::::[[Mynd: 1954, bls. 21.jpg|ctr|400px]]
::::::[[Mynd: 1955 b 28 A.jpg|ctr|400px]]
<br>
<br>
<br>
<br>
'''''Minnisstæður dagur.'''''<br>
<big><big>'''''Minnisstæður dagur.'''''</big><br>
 
Í sumar var ég í sveit. Hreppurinn, sem ég var í, efndi til nautgripasýningar. og áttu allir bændur að koma með sína beztu gripi. Bóndinn, sem ég var hjá, átti 25 kýr og eitt naut og átti að fara með allt þetta, að undan skildum tveim kúm, sem voru orðnar hrumar af elli.  <br>
Í sumar var ég í sveit. Hreppurinn, sem ég var í, efndi til nautgripasýningar. og áttu allir bændur að koma með sína beztu gripi. Bóndinn, sem ég var hjá, átti 25 kýr og eitt naut og átti að fara með allt þetta, að undan skildum tveim kúm, sem voru orðnar hrumar af elli.  <br>
Við krakkarnir áttum að fá að fara með, og vorum við nú heldur en ekki orðin óþreyjufull. Bóndinn á næsta bæ ætlaði að reka sínar kýr með okkar. <br>
Við krakkarnir áttum að fá að fara með, og vorum við nú heldur en ekki orðin óþreyjufull. Bóndinn á næsta bæ ætlaði að reka sínar kýr með okkar. <br>
Lína 19: Lína 20:
Við settum kýrnar á beit í hagann okkar, því að þetta var um hásumar og kýrnar liggja alltaf úti yfir nóttina. Við þurftum ekki að hafa fyrir því að mjólka þær, því að þær voru lausmjólka og mjólkuðu sig niður að meira eða minna leyti á leiðinni. <br>
Við settum kýrnar á beit í hagann okkar, því að þetta var um hásumar og kýrnar liggja alltaf úti yfir nóttina. Við þurftum ekki að hafa fyrir því að mjólka þær, því að þær voru lausmjólka og mjólkuðu sig niður að meira eða minna leyti á leiðinni. <br>
Við flýttum okkur inn í bæinn, borðuðum og þvoðum okkur, og sögðum síðan tíðindin með kaffibollana á lofti. Fór svo hver að hátta glaður og hress í bragði.
Við flýttum okkur inn í bæinn, borðuðum og þvoðum okkur, og sögðum síðan tíðindin með kaffibollana á lofti. Fór svo hver að hátta glaður og hress í bragði.
::::::::::::::::::::[[Hrönn Hannesdóttir|''Hrönn Hannesdóttir'']]. II. b. C
:::::::::::::::[[Hrönn Hannesdóttir|''Hrönn Hannesdóttir'']], II. b. C
 
<big>'''''Útgerð fyrir 50 árum.'''''</big><br>


'''''Útgerð fyrir 50 árum.'''''<br>
Fyrir hálfri öld var hér enginn vélbátur. Vertíðarskipin voru þá áraskip með 8 til 16 manna áhöfn. Skipin munu þá hafa verið nær þrjátíu. Veiðarfærin voru lína og handfæri. Þegar farið var í róður, kallaði formaðurinn hásetana og mættu þeir með sjóklæði og veiðarfæri til skips. Skipinu var hrundið fram í flæðarmál og farviðurinn borinn á.  Að því búnu var ýtt á flot og setzt undir árar. Var róið spölkorn frá landi. Lét þá formaður háseta sína létta róðrinum og bað þá að lesa sjóferðabænina. Þegar búið var að lesa bænina, var róðurinn hafinn af miklu kappi, því að allir vildu vera fyrstir á miðin. Var þetta oft langur og erfiður róður. Er komið var á miðin, var byrjað að leggja línuna og varð að rekja hana upp úr bjóðunum. Gæta varð þess, að ekki færi í flækju. Þurfti röskan og handlaginn mann til þess að leggja línuna. Varð sá, er það gerði, að vera berhentur, því að ekki gat hann haft vettlinga við það verk. Og oft varð að vinna verkið í frosti og misjöfnu veðri við litla birtu frá kertalukt. Þegar búið var að leggja línuna, var legið yfir og fengu menn þá tíma til að borða sjóbitann, sem oftast var fáeinar brauðsneiðar. Þegar farið var að draga línuna, skiptust menn um að draga og var fiskurinn látinn í rúmin eftir því, sem þurfa þótti. Eftir að búið var að draga línuna, var haldið heim og þótti gott, ef hægt var að sigla skipunum. Þegar komið var að landi, var aflanum venjulega kastað upp á svonefnda [[Stokkhella|Stokkhellu]]. Skipti formaður þá aflanum í hluti. Komu þá  þeir, sem hlutina hirtu, og báru þeir fiskinn upp í krærnar með þar til gerðum krókum. Gátu þeir borið fjóra fiska, tvo í hvorri hendi. Hásetarnir báru farviðinn úr skipinu og settu skipið upp í hróf.<br>
Fyrir hálfri öld var hér enginn vélbátur. Vertíðarskipin voru þá áraskip með 8 til 16 manna áhöfn. Skipin munu þá hafa verið nær þrjátíu. Veiðarfærin voru lína og handfæri. Þegar farið var í róður, kallaði formaðurinn hásetana og mættu þeir með sjóklæði og veiðarfæri til skips. Skipinu var hrundið fram í flæðarmál og farviðurinn borinn á.  Að því búnu var ýtt á flot og setzt undir árar. Var róið spölkorn frá landi. Lét þá formaður háseta sína létta róðrinum og bað þá að lesa sjóferðabænina. Þegar búið var að lesa bænina, var róðurinn hafinn af miklu kappi, því að allir vildu vera fyrstir á miðin. Var þetta oft langur og erfiður róður. Er komið var á miðin, var byrjað að leggja línuna og varð að rekja hana upp úr bjóðunum. Gæta varð þess, að ekki færi í flækju. Þurfti röskan og handlaginn mann til þess að leggja línuna. Varð sá, er það gerði, að vera berhentur, því að ekki gat hann haft vettlinga við það verk. Og oft varð að vinna verkið í frosti og misjöfnu veðri við litla birtu frá kertalukt. Þegar búið var að leggja línuna, var legið yfir og fengu menn þá tíma til að borða sjóbitann, sem oftast var fáeinar brauðsneiðar. Þegar farið var að draga línuna, skiptust menn um að draga og var fiskurinn látinn í rúmin eftir því, sem þurfa þótti. Eftir að búið var að draga línuna, var haldið heim og þótti gott, ef hægt var að sigla skipunum. Þegar komið var að landi, var aflanum venjulega kastað upp á svonefnda [[Stokkhella|Stokkhellu]]. Skipti formaður þá aflanum í hluti. Komu þá  þeir, sem hlutina hirtu, og báru þeir fiskinn upp í krærnar með þar til gerðum krókum. Gátu þeir borið fjóra fiska, tvo í hvorri hendi. Hásetarnir báru farviðinn úr skipinu og settu skipið upp í hróf.<br>
Skipshöfnin beitti línuna, þegar komið var í land, og voru tveir menn um bjóðið. Vinnudagurinn var stundum langur í þá daga.
Skipshöfnin beitti línuna, þegar komið var í land, og voru tveir menn um bjóðið. Vinnudagurinn var stundum langur í þá daga.
::::::::::::::::::::[[Guðmundur Lárusson|''Guðmundur Lárusson'']], II. b. A.
:::::::::::::::[[Guðmundur Lárusson|''Guðmundur Lárusson'']], II. b. A.
 
<big>'''''Sjóferð.'''''</big><br>


'''''Sjóferð.'''''<br>
''Stokkseyri, leiðinlegasti staðurinn, sem ég hefi þekkt í mínu stutta lífi.'' <br>
''Stokkseyri, leiðinlegasti staðurinn, sem ég hefi þekkt í mínu stutta lífi.'' <br>
Einhvern veginn hefur hann svæfandi áhrif á mig. <br>
Einhvern veginn hefur hann svæfandi áhrif á mig. <br>
Lína 41: Lína 44:
Nú skreið hann inn fyrir hafnargarðana. Þá var hann kominn í þá höfn, sem mér þykir fallegust á landi voru.<br>
Nú skreið hann inn fyrir hafnargarðana. Þá var hann kominn í þá höfn, sem mér þykir fallegust á landi voru.<br>
Ég var kominn heim.
Ég var kominn heim.
::::::::::::::::::::[[Bragi I. Ólafsson|''Bragi I. Ólafsson'']], II. b. B.
:::::::::::::::[[Bragi I. Ólafsson|''Bragi I. Ólafsson'']], II. b. B.
 
<big>'''''Í sælu sveitarinnar.'''''</big><br>


'''''Í sælu sveitarinnar.'''''<br>
Sumarið er tilbreytingarsamara en veturinn. Þess vegna fagnar maður alltaf sumrinu. <br>
Sumarið er tilbreytingarsamara en veturinn. Þess vegna fagnar maður alltaf sumrinu. <br>
Ég fór í sveit s.1. sumar eins og fimm undanfarin sumur. <br>
Ég fór í sveit s.l. sumar eins og fimm undanfarin sumur. <br>
Ég lagði af stað bjartan góðviðrisdag. Flaug á flugvél til Reykjavíkur. Þar dvaldi ég tvo daga, og þótti mér dvölin þar leiðinleg. Var ég þess vegna því feginn, er ég lagði af stað á flugvél til hins fyrirheitna staðar, Fagurhólsmýrar í Öræfum, skömmu fyrir hádegi. Vegna ýmissa krókaleiða og tafa komst ég ekki til dvalarstaðar míns, Svínafells í Öræfum, fyrr en seint um kvöldið. Þurftum við m.a. að aka tvo tíma í bifreið til þess að komast þangað vegna vatnavaxta, sem eru til mikilla tafa á vorin og sumrin. <br>
Ég lagði af stað bjartan góðviðrisdag. Flaug á flugvél til Reykjavíkur. Þar dvaldi ég tvo daga, og þótti mér dvölin þar leiðinleg. Var ég þess vegna því feginn, er ég lagði af stað á flugvél til hins fyrirheitna staðar, Fagurhólsmýrar í Öræfum, skömmu fyrir hádegi. Vegna ýmissa krókaleiða og tafa komst ég ekki til dvalarstaðar míns, Svínafells í Öræfum, fyrr en seint um kvöldið. Þurftum við m.a. að aka tvo tíma í bifreið til þess að komast þangað vegna vatnavaxta, sem eru til mikilla tafa á vorin og sumrin. <br>
Brátt eftir að ég kom austur, var farið að smala. Það finnst
Brátt eftir að ég kom austur, var farið að smala. Það finnst
Lína 57: Lína 61:
Skömmu síðar hófst slátturinn. Í fyrstu fannst mér hann skemmtilegur, en leiður var ég orðinn á því að sitja á sláttuvélinni eða öðrum vélum allan sláttinn, þó sérstaklega í Mýrinni. Ég sló líka með orfi og ljá, þegar góð rekja var og teigurinn ekki mjög þýfður. Fannst mér ákaflega gaman að slá með orfi. <br>
Skömmu síðar hófst slátturinn. Í fyrstu fannst mér hann skemmtilegur, en leiður var ég orðinn á því að sitja á sláttuvélinni eða öðrum vélum allan sláttinn, þó sérstaklega í Mýrinni. Ég sló líka með orfi og ljá, þegar góð rekja var og teigurinn ekki mjög þýfður. Fannst mér ákaflega gaman að slá með orfi. <br>
Skal ég geta þess, að ég var kvikmyndaður, þar sem ég var að slætti með orfi, og var það Svisslendingur, sem kvikmyndaði mig.
Skal ég geta þess, að ég var kvikmyndaður, þar sem ég var að slætti með orfi, og var það Svisslendingur, sem kvikmyndaði mig.
::::::::::::::::::::[[Gunnar Guðvarðsson|''Gunnar Guðvarðsson'']]. I. b. B  
:::::::::::::::[[Gunnar Guðvarðsson|''Gunnar Guðvarðsson'']], I. b. B  
 
<big>'''''Góður vinur.'''''</big><br>


'''''Góður vinur.'''''<br>
Þegar ég var á 10. árinu, eignaðist ég góðan vin. Hann var rauðhærður. Ég ætla að segja frá því, hvernig ég eignaðist hann. Það var einn dag, að ég var að koma úr skólanum. Þegar ég kem, þar sem nýi sparisjóðurinn á að vera, sé ég nokkra stráka vera að kasta grjóti. „A, hérumbil í rauðan skallann á honum,“ sagði einn þeirra. „Í hvern eruð þið að kasta?“ spyr ég. „Í rauðhausinn þarna,“ segir sá hinn sami. Sá ég þá dreng standa bak við hlöðuna í [[Skuld]]. Hann var einn. Ég sá að hann komst ekki heim, því að hann átti heima þeim megin, sem við stóðum. Ég hugsaði mig um eitt andartak, síðan brá ég upp töskunni og sló í hausinn á einum af strákunum, en gaf öðrum spark í afturendann með fætinum. Síðan hljóp ég til drengsins og hjálpaði honum að berjast. En svo kom að því, að einn steinninn lenti í höfðinu á honum. Greip hann svo mikið æði, að hann öskraði upp, þreif nokkra steina og geystist af stað. En þá kom í ljós, að kjarkurinn í hinum var ekki mikill, því að þeir hlupu æpandi í burtu eins og það hefði komið óvættur að þeim. Ég fylgdi fast á eftir. Hann hljóp heim til sín og kom ekki út aftur. Daginn eftir hitti ég hann. Var hann þá með plástur á höfðinu. Þann dag allan vorum við ,,að sigla“ niðri í fjöru og oft eftir það, og stundum kom það fyrir, að við óðum of langt eða sukkum ofan í sandinn. Einu sinni kom það fyrir, að við sátum uppi á vegg. Kom hann þá eitthvað við mig, svo að ég datt á höfuðið niður á grasblett. Hann hélt, að ég hefði meitt mig og hljóp í burtu. Ég sá hann ekki í nokkra daga eftir það, en svo varð allt gott aftur. Brátt kom að því, að hann þurfti að flytja héðan úr bænum og til Skerjafjarðar, og hef ég ekki séð hann síðan.  
Þegar ég var á 10. árinu, eignaðist ég góðan vin. Hann var rauðhærður. Ég ætla að segja frá því, hvernig ég eignaðist hann. Það var einn dag, að ég var að koma úr skólanum. Þegar ég kem, þar sem nýi sparisjóðurinn á að vera, sé ég nokkra stráka vera að kasta grjóti. „A, hérumbil í rauðan skallann á honum,“ sagði einn þeirra. „Í hvern eruð þið að kasta?“ spyr ég. „Í rauðhausinn þarna,“ segir sá hinn sami. Sá ég þá dreng standa bak við hlöðuna í [[Skuld]]. Hann var einn. Ég sá að hann komst ekki heim, því að hann átti heima þeim megin, sem við stóðum. Ég hugsaði mig um eitt andartak, síðan brá ég upp töskunni og sló í hausinn á einum af strákunum, en gaf öðrum spark í afturendann með fætinum. Síðan hljóp ég til drengsins og hjálpaði honum að berjast. En svo kom að því, að einn steinninn lenti í höfðinu á honum. Greip hann svo mikið æði, að hann öskraði upp, þreif nokkra steina og geystist af stað. En þá kom í ljós, að kjarkurinn í hinum var ekki mikill, því að þeir hlupu æpandi í burtu eins og það hefði komið óvættur að þeim. Ég fylgdi fast á eftir. Hann hljóp heim til sín og kom ekki út aftur. Daginn eftir hitti ég hann. Var hann þá með plástur á höfðinu. Þann dag allan vorum við ,,að sigla“ niðri í fjöru og oft eftir það, og stundum kom það fyrir, að við óðum of langt eða sukkum ofan í sandinn. Einu sinni kom það fyrir, að við sátum uppi á vegg. Kom hann þá eitthvað við mig, svo að ég datt á höfuðið niður á grasblett. Hann hélt, að ég hefði meitt mig og hljóp í burtu. Ég sá hann ekki í nokkra daga eftir það, en svo varð allt gott aftur. Brátt kom að því, að hann þurfti að flytja héðan úr bænum og til Skerjafjarðar, og hef ég ekki séð hann síðan.  
::::::::::::::::::::[[Jóhann Ævar Jakobsson|''Jóhann Ævar Jakobsson'']], 3. bekk.
:::::::::::::::[[Jóhann Ævar Jakobsson|''Jóhann Ævar Jakobsson'']], III. bekk.
 
<big>'''''Ferð til frænda og vina.'''''</big><br>


'''''Ferð til frænda og vina.'''''<br>
Það er morgunn. Seinni hluti júlímánaðar. Klukkan er hálf átta að morgni. —Ég er kominn ofan í Esjuna, sem á að leggja af stað klukkan átta. Ég og frænka mín erum að leggja af stað til Húsavíkur til frændfólks míns. — Esjan leggur af stað. Ég er uppi á þilfari, þar til við erum komin út fyrir hafnargarðana. Þá fer ég niður í klefann, sem við erum í, og við byrjum að ganga frá dótinu okkar. <br>
Það er morgunn. Seinni hluti júlímánaðar. Klukkan er hálf átta að morgni. —Ég er kominn ofan í Esjuna, sem á að leggja af stað klukkan átta. Ég og frænka mín erum að leggja af stað til Húsavíkur til frændfólks míns. — Esjan leggur af stað. Ég er uppi á þilfari, þar til við erum komin út fyrir hafnargarðana. Þá fer ég niður í klefann, sem við erum í, og við byrjum að ganga frá dótinu okkar. <br>
Það er sólskin og næstum því logn, en samt finn ég til, svona eins og dálítillar sjóveiki, því að ég hefi aldrei áður farið á sjó. Ég fer samt upp og ætla að borða, en þegar til kemur, hef ég enga lyst. — En þá er það ókunnug kona, sem gefur mér sjóveikispillu og bregður svo við, eftir að ég er búin að taka hana inn, þá finn ég ekki til sjóveiki alla leiðina. — Við vorum þrjá daga á leiðinni og komum við á næstum því öllum Austfjörðunum, og hafði ég mjög gaman af því. — Við komum til Húsavíkur á sunnudegi. <br>
Það er sólskin og næstum því logn, en samt finn ég til, svona eins og dálítillar sjóveiki, því að ég hefi aldrei áður farið á sjó. Ég fer samt upp og ætla að borða, en þegar til kemur, hef ég enga lyst. — En þá er það ókunnug kona, sem gefur mér sjóveikispillu og bregður svo við, eftir að ég er búin að taka hana inn, þá finn ég ekki til sjóveiki alla leiðina. — Við vorum þrjá daga á leiðinni og komum við á næstum því öllum Austfjörðunum, og hafði ég mjög gaman af því. — Við komum til Húsavíkur á sunnudegi. <br>
Lína 80: Lína 86:
Þetta er aðeins byrjunin á vísunni, en hún er mikið lengri. <br>
Þetta er aðeins byrjunin á vísunni, en hún er mikið lengri. <br>
Þegar við fórum aftur til Reykjavíkur, fórum við landleiðina og þá bar margt nýstárlegt fyrir augu. Ég ætla ekki að hafa þessar sumarendurminningar lengri að sinni. Þó að margs  sé að minnast, og læt ég því staðar numið.
Þegar við fórum aftur til Reykjavíkur, fórum við landleiðina og þá bar margt nýstárlegt fyrir augu. Ég ætla ekki að hafa þessar sumarendurminningar lengri að sinni. Þó að margs  sé að minnast, og læt ég því staðar numið.
::::::::::::::::::::[[Hólmfríður Sigurðardóttir|''Hólmfríður Sigurðardóttir'']], I. b. B.
:::::::::::::::[[Hólmfríður Sigurðardóttir|''Hólmfríður Sigurðardóttir'']], I. b. B.
 
<big>'''''Heima.'''''</big><br>


'''''Heima.'''''<br>
Það er óeðlilegt að maðurinn vilji heldur vera heiman en heima. Og þó að barnsgrátur heyrist, svo að fram úr hófi keyrir, — já, svo að ég vildi stundum helzt vera horfinn ofan í jörðina, — þá er þó bezt að vera heima. Þó að mamma og pabbi geti huggað litlu krílin sín, svo að friður og ró færist yfir heimilið, þá varir sú kyrrð ekki nema stundarkorn að öllum jafnaði. Því að óðar en varir er byrjað að leika sér og það oft meira en lítið, svo að undir tekur í timburhúsinu af hlaupum og ærslagalsa. Þegar gamanið stendur sem hæst, leikur venjulega allt á reiðiskjálfi, perur skrúfast úr ljósakrónum, myndir hristast á veggjum og allt annað ætlar um koll að keyra. — Þá finnst mér nóg komið. Ég þýt sem byssubrenndur fram til krakkanna, helli mér yfir þá og gef öllum raddböndum mínum lausan tauminn. En brátt rennur mamma á hljóðið, og þá er ekki að sökum að spyrja. Hún skammar mig dálitla stund og fer svo brosandi að minna mig á mína fyrri daga. — þá hafi heldur ekki allir haft frið fyrir mér. (Mér þótti nefnilega óvenjugaman að leika mér, ólátast og glettast). Mér er nú
Það er óeðlilegt að maðurinn vilji heldur vera heiman en heima. Og þó að barnsgrátur heyrist, svo að fram úr hófi keyrir, — já, svo að ég vildi stundum helzt vera horfinn ofan í jörðina, — þá er þó bezt að vera heima. Þó að mamma og pabbi geti huggað litlu krílin sín, svo að friður og ró færist yfir heimilið, þá varir sú kyrrð ekki nema stundarkorn að öllum jafnaði. Því að óðar en varir er byrjað að leika sér og það oft meira en lítið, svo að undir tekur í timburhúsinu af hlaupum og ærslagalsa. Þegar gamanið stendur sem hæst, leikur venjulega allt á reiðiskjálfi, perur skrúfast úr ljósakrónum, myndir hristast á veggjum og allt annað ætlar um koll að keyra. — Þá finnst mér nóg komið. Ég þýt sem byssubrenndur fram til krakkanna, helli mér yfir þá og gef öllum raddböndum mínum lausan tauminn. En brátt rennur mamma á hljóðið, og þá er ekki að sökum að spyrja. Hún skammar mig dálitla stund og fer svo brosandi að minna mig á mína fyrri daga. — þá hafi heldur ekki allir haft frið fyrir mér. (Mér þótti nefnilega óvenjugaman að leika mér, ólátast og glettast). Mér er nú
öllum lokið. Ég reyni að stama fram einhverri athugasemd og afsökun, en allt kemur fyrir ekki. Mamma segir mér bara eina eða tvær prakkarasögur af sjálfum mér, þegar ég var lítill, og svo eru allir sáttir í lengri eða skemmri tíma á eftir. Ég varð að láta í minni pokann, hvort sem mér þótti það ljúft eða leitt. Svona gengur þetta. Maðurinn gleymir oftast sínum fyrri árum, en allt endurtekur sig. <br>
öllum lokið. Ég reyni að stama fram einhverri athugasemd og afsökun, en allt kemur fyrir ekki. Mamma segir mér bara eina eða tvær prakkarasögur af sjálfum mér, þegar ég var lítill, og svo eru allir sáttir í lengri eða skemmri tíma á eftir. Ég varð að láta í minni pokann, hvort sem mér þótti það ljúft eða leitt. Svona gengur þetta. Maðurinn gleymir oftast sínum fyrri árum, en allt endurtekur sig. <br>
Lína 88: Lína 95:
Þá er heldur ekki amalegt að plata svolítið litlu krílin með ýmsum brellum, svokölluðum göldrum, því að þau eru blind fyrir öllu þess háttar. <br>
Þá er heldur ekki amalegt að plata svolítið litlu krílin með ýmsum brellum, svokölluðum göldrum, því að þau eru blind fyrir öllu þess háttar. <br>
Þau dá mann blátt áfram fyrir brellurnar, enda nota ég mér það út í yztu æsar, ef ég t.d. þarf að láta skreppa niður í búð eða annað þessháttar. <br>
Þau dá mann blátt áfram fyrir brellurnar, enda nota ég mér það út í yztu æsar, ef ég t.d. þarf að láta skreppa niður í búð eða annað þessháttar. <br>
::::::::::::::::::::''Langelztur systkina sinna.''
:::::::::::::::''Langelztur systkina sinna.''
 
<big>'''''Minnisstæður atburður.'''''</big><br>


'''''Minnisstæður atburður.'''''<br>
Mér er ennþá minnisstæður atburður, sem gerðist uppi í sveit  í  fyrra sumar.  Það var kvöld, dásamlegt veður, logn og blíða. Og sólin var að hverfa niður fyrir sjóndeildarhringinn. Ég og stúlka á aldur við mig, sem var á  sama bæ og ég, stóðum uppi á hól skammt frá bænum. Við áttum að fara snemma á fætur morguninn eftir. Okkur fannst leiðinlegt að þurfa að fara svona fljótt inn í bæinn í svona dásamlega góðu veðri. Við báðum um leyfi til að fá að vera lengur úti. Okkur var leyft að vera svolitla stund. Það er dálítið vatn skammt frá bænum, en það sást samt ekki þaðan. Það var lítill árabátur bundinn við bakkann og árar í honum. Þegar ég leit heim að vatninu og veðrið var svona gott, langaði  mig  svo mikið til að
Mér er ennþá minnisstæður atburður, sem gerðist uppi í sveit  í  fyrra sumar.  Það var kvöld, dásamlegt veður, logn og blíða. Og sólin var að hverfa niður fyrir sjóndeildarhringinn. Ég og stúlka á aldur við mig, sem var á  sama bæ og ég, stóðum uppi á hól skammt frá bænum. Við áttum að fara snemma á fætur morguninn eftir. Okkur fannst leiðinlegt að þurfa að fara svona fljótt inn í bæinn í svona dásamlega góðu veðri. Við báðum um leyfi til að fá að vera lengur úti. Okkur var leyft að vera svolitla stund. Það er dálítið vatn skammt frá bænum, en það sást samt ekki þaðan. Það var lítill árabátur bundinn við bakkann og árar í honum. Þegar ég leit heim að vatninu og veðrið var svona gott, langaði  mig  svo mikið til að
vera úti. Þá datt mér allt í einu í hug, að gaman væri nú að róa dálítið á vatninu í svona góðu veðri. Ég stakk upp á þessu við vinstúlku mína, og var hún til í það. Við ákváðum að fara um nóttina, þegar allir væru sofnaðir. <br>
vera úti. Þá datt mér allt í einu í hug, að gaman væri nú að róa dálítið á vatninu í svona góðu veðri. Ég stakk upp á þessu við vinstúlku mína, og var hún til í það. Við ákváðum að fara um nóttina, þegar allir væru sofnaðir. <br>
Við fórum að hugleiða, hvernig við ættum að komast niður stigann, því að við sváfum uppi á lofti, án þess að fólkið heyrði til okkar, en þá mundum við eftir því, að það var lítill skúr með torfþaki fyrir neðan gluggann okkar, og hann var það stór, að við gátum hæglega komizt út um hann og hoppað út á torfþakið. Við ákváðum þá aðgera þetta, þegar fólkið væri sofnað og allt orðið hljótt. Við hlupum nú heim að húsinu og þóttumst ætla að fara að hátta. Við fórum upp á loft, lögðumst upp í rúm í öllum fötunum og breiddum sængina upp fyrir höfuð. Við biðum óþreyjufullar eftir því, að fólkið niðri hætti að ganga um og allt yrði hljótt. Loksins kom að því, að allt varð hljóti í bænum. Við læddumst hljóðlega fram úr rúmunum, gengum út að glugganum og litum út, en sáum enga lifandi veru nema nokkra hesta uppi í fjallshlíðinni. Ég fór á undan út um gluggann, hoppaði niður á þakið og þaðan niður á jörð. Svo kom hin á eftir. Við vorum alveg öruggar um, að allt myndi ganga vel, sem eftir væri, fyrst við vorum sloppnar út um gluggann, en það fór á annan veg. Þegar við erum búnar að hlaupa stuttan spöl frá bænum, heyrum við, að það er kallað: „Stelpur“. Við hrukkum í kút, því að við þekktum rödd húsbóndans, sem stóð á hlaðinu með hendurnar í buxnavösunum og virtist illur, því að honum líkaði illa, ef vinnufólkið færi ekki á fætur fyrir allar aldir á morgnana. Þess vegna áttu allir að fara snemma að sofa. Við stóðum eins og steingervingar og gláptum á hann. Þá kallaði hann aftur: „Nú, ætlið þið ekki að koma? Á hvað eruð þið eiginlega að góna?“ Við þorðum ekki annað en fara og lölluðum heim að bænum og fórum upp á loft. Okkur fannst ákaflega leiðinlegt að hafa ekki komizt eins og við vorum búnar að hugsa okkur. Mér líkaði alltaf illa við karlinn eftir þetta. Okkur kom aldrei til hugar síðar að fara út á næturnar.
Við fórum að hugleiða, hvernig við ættum að komast niður stigann, því að við sváfum uppi á lofti, án þess að fólkið heyrði til okkar, en þá mundum við eftir því, að það var lítill skúr með torfþaki fyrir neðan gluggann okkar, og hann var það stór, að við gátum hæglega komizt út um hann og hoppað út á torfþakið. Við ákváðum þá aðgera þetta, þegar fólkið væri sofnað og allt orðið hljótt. Við hlupum nú heim að húsinu og þóttumst ætla að fara að hátta. Við fórum upp á loft, lögðumst upp í rúm í öllum fötunum og breiddum sængina upp fyrir höfuð. Við biðum óþreyjufullar eftir því, að fólkið niðri hætti að ganga um og allt yrði hljótt. Loksins kom að því, að allt varð hljóti í bænum. Við læddumst hljóðlega fram úr rúmunum, gengum út að glugganum og litum út, en sáum enga lifandi veru nema nokkra hesta uppi í fjallshlíðinni. Ég fór á undan út um gluggann, hoppaði niður á þakið og þaðan niður á jörð. Svo kom hin á eftir. Við vorum alveg öruggar um, að allt myndi ganga vel, sem eftir væri, fyrst við vorum sloppnar út um gluggann, en það fór á annan veg. Þegar við erum búnar að hlaupa stuttan spöl frá bænum, heyrum við, að það er kallað: „Stelpur“. Við hrukkum í kút, því að við þekktum rödd húsbóndans, sem stóð á hlaðinu með hendurnar í buxnavösunum og virtist illur, því að honum líkaði illa, ef vinnufólkið færi ekki á fætur fyrir allar aldir á morgnana. Þess vegna áttu allir að fara snemma að sofa. Við stóðum eins og steingervingar og gláptum á hann. Þá kallaði hann aftur: „Nú, ætlið þið ekki að koma? Á hvað eruð þið eiginlega að góna?“ Við þorðum ekki annað en fara og lölluðum heim að bænum og fórum upp á loft. Okkur fannst ákaflega leiðinlegt að hafa ekki komizt eins og við vorum búnar að hugsa okkur. Mér líkaði alltaf illa við karlinn eftir þetta. Okkur kom aldrei til hugar síðar að fara út á næturnar.
::::::::::::::::::::[[Edda Tegeder|''Edda Tegeder'']], II. b. B.
::::::::::::::[[Edda Tegeder|''Edda Tegeder'']], II. b. B.
 
<big>'''''Lífið á götunni.'''''</big><br>


'''''Lífið á götunni.'''''<br>
„Dæmið ekki, svo að þið verðið ekki dæmdir.“ <br>
„Dæmið ekki, svo að þið verðið ekki dæmdir.“ <br>
Þetta er það, sem margir þurfa að athuga, og það er víst, að ekki eru þeir altjent barnanna beztir, sem predika mest. Lífið á götunni er ekki eins slæmt og margir halda, en það hefur sínar dökku hliðar, já, mjög dökku eins og flest annað, og þar hafa siðaprédikararnir oft grátlega rétt fyrir sér. <br>
Þetta er það, sem margir þurfa að athuga, og það er víst, að ekki eru þeir altjent barnanna beztir, sem predika mest. Lífið á götunni er ekki eins slæmt og margir halda, en það hefur sínar dökku hliðar, já, mjög dökku eins og flest annað, og þar hafa siðaprédikararnir oft grátlega rétt fyrir sér. <br>
Lína 103: Lína 112:
Leiðin liggur fram hjá „Týsheimilinu“. Reykjarsvælan gýs móti okkur, þegar við opnum skældar dyrnar. Ölkassar standa í röð frammi við dyr. Við troðumst fram hjá og lítum inn. Nokkrir strákar sitja við borð og spila vist. Á miðju gólfi stendur stórt biljardborð og er hlaðið undir það ölkössum til stuðnings. Spilað er af kappi. Við „barinn“ stendur hinn vinsæli sölumaður Týrara. Tyggur hann tyggigúmmí og hlustar á klassíska hljómlist. Einhver kallar: „Þetta er ekki staður fyrir stelpur, farið þið út.“ Við förum og göngum nokkra hringi. Fólkið smátínist í burtu. Það er orðið dauft yfir öllu. Þá förum við líka heim. Gatan er auð og tómleg. Götuljósin kasta daufri birtu á ryðgaðar húsahliðarnar og inn í næstu skúmaskot, sem nú eru dimm og draugaleg. Nóttin sígur yfir, og allt er hljótt. Heima í rúmum sínum sofa íbúar þessa litla sjávarþorps. <br>
Leiðin liggur fram hjá „Týsheimilinu“. Reykjarsvælan gýs móti okkur, þegar við opnum skældar dyrnar. Ölkassar standa í röð frammi við dyr. Við troðumst fram hjá og lítum inn. Nokkrir strákar sitja við borð og spila vist. Á miðju gólfi stendur stórt biljardborð og er hlaðið undir það ölkössum til stuðnings. Spilað er af kappi. Við „barinn“ stendur hinn vinsæli sölumaður Týrara. Tyggur hann tyggigúmmí og hlustar á klassíska hljómlist. Einhver kallar: „Þetta er ekki staður fyrir stelpur, farið þið út.“ Við förum og göngum nokkra hringi. Fólkið smátínist í burtu. Það er orðið dauft yfir öllu. Þá förum við líka heim. Gatan er auð og tómleg. Götuljósin kasta daufri birtu á ryðgaðar húsahliðarnar og inn í næstu skúmaskot, sem nú eru dimm og draugaleg. Nóttin sígur yfir, og allt er hljótt. Heima í rúmum sínum sofa íbúar þessa litla sjávarþorps. <br>
Sofa vært og vinna að því að vakna glöð á ný.
Sofa vært og vinna að því að vakna glöð á ný.
:::::::::::::::::::::::::15.3.1954
::::::::::::::15.3.1954
::::::::::::::::::::[[Bryndís  Gunnarsdóttir|''Bryndís Gunnarsdóttir'']], II. b. B.
:::::::::::::::[[Bryndís  Gunnarsdóttir|''Bryndís Gunnarsdóttir'']], II. b. B.
 
<big>'''''Leitardagar.'''''</big><br>


'''''Leitardagar.'''''<br>
Ég stend á mylluhólnum fyrir ofan bæinn og horfi yfir fagurgræna eyna í morgunsólskininu. <br>
Ég stend á mylluhólnum fyrir ofan bæinn og horfi yfir fagurgræna eyna í morgunsólskininu. <br>
Kollurnar kúra á hreiðrum sínum á víð og dreif um bala og hóla. Allt í kring um eyna á bláum  tindum sést glampa á hvít blikabökin, því að nú mega blikarnir ekki lengur koma að hreiðrunum, af því að ungarnir eru sem óðast að skríða úr eggjunum. <br>
Kollurnar kúra á hreiðrum sínum á víð og dreif um bala og hóla. Allt í kring um eyna á bláum  tindum sést glampa á hvít blikabökin, því að nú mega blikarnir ekki lengur koma að hreiðrunum, af því að ungarnir eru sem óðast að skríða úr eggjunum. <br>
Lína 120: Lína 130:
Ég hef nú safnað 11 gutleggjum, sem ég ætla að henda í Bjarna vin minn, þegar hann kemur í skotfæri. <br>
Ég hef nú safnað 11 gutleggjum, sem ég ætla að henda í Bjarna vin minn, þegar hann kemur í skotfæri. <br>
Ég þarf ekki að bíða lengi, því að nú flýgur egg rétt fyrir ofan kollinn á mér. Ég svara umsvifalaust í sömu mynt. Þar með hefst hin harðasta skothríð, sem endar með því, að Geiri hastar á okkur. Hvorugur okkar hafði hitt, þegar leiknum lauk. <br>
Ég þarf ekki að bíða lengi, því að nú flýgur egg rétt fyrir ofan kollinn á mér. Ég svara umsvifalaust í sömu mynt. Þar með hefst hin harðasta skothríð, sem endar með því, að Geiri hastar á okkur. Hvorugur okkar hafði hitt, þegar leiknum lauk. <br>
[[Mynd: 1936 b 31.jpg|thumb|left|300px|''Æðarkolla á hreiðri.'']]
Svona gengur þetta með glensi og gamni, þar til heim kemur. Þar hvílum við okkur og erum frjálsir gjörða okkar um stund. <br>
Svona gengur þetta með glensi og gamni, þar til heim kemur. Þar hvílum við okkur og erum frjálsir gjörða okkar um stund. <br>
Strákarnir fara að sigla, en ég fer að skoða kollurnar, sem eiga hreiður allt í kringum bæinn. Þær eru allar svo gæfar, að það má klappa þeim og kjassa þær, og hef ég mikið gaman af. <br>
Strákarnir fara að sigla, en ég fer að skoða kollurnar, sem eiga hreiður allt í kringum bæinn. Þær eru allar svo gæfar, að það má klappa þeim og kjassa þær, og hef ég mikið gaman af. <br>
Ég fer þá að hugsa til þess, hve hryggilegt það sé, að æðurin getur ekki ílenzt heima í Vestmannaeyjum, því að þar eru ágæt skilyrði fyrir æðarvarp. En það er eins og það megi aldrei sjást hreiður eða ungar, svo að því sé ekki rænt af mönnum, ef veiðibjöllunni hefur sézt yfir það. Það ætti heldur að vernda kolluna og hlúa að henni, því að hún gæti verið einskonar húsdýr okkar Eyjabúa. Eftir þessar hugleiðingar geng ég inn í bæinn, því að dagur er að kvöldi kominn, og sólin að setjast fyrir Núpinn.<br>
Ég fer þá að hugsa til þess, hve hryggilegt það sé, að æðurin getur ekki ílenzt heima í Vestmannaeyjum, því að þar eru ágæt skilyrði fyrir æðarvarp. En það er eins og það megi aldrei sjást hreiður eða ungar, svo að því sé ekki rænt af mönnum, ef veiðibjöllunni hefur sézt yfir það. Það ætti heldur að vernda kolluna og hlúa að henni, því að hún gæti verið einskonar húsdýr okkar Eyjabúa. Eftir þessar hugleiðingar geng ég inn í bæinn, því að dagur er að kvöldi kominn, og sólin að setjast fyrir Núpinn.<br>
Loks eru allir háttaðir og sofnaðir og voru ánægðir eftir skemmtilegan en þó erilsaman dag.
Loks eru allir háttaðir og sofnaðir og voru ánægðir eftir skemmtilegan en þó erilsaman dag.
::::::::::::::::::::[[Sigfús Jóhann Baldursson Johnsen|''Sigfús J. Johnsen'']], 2. b. C.
:::::::::::::::[[Sigfús Jóhann Baldursson Johnsen|''Sigfús J. Johnsen'']], II. b. C.






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval