„Blik 1952/Ferðaþættir frá Noregi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1952| ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON =Ferðaþættir frá Noregi= <br> <br> [[Mynd: 319-KG-mannamyndir 16396.jpg|thumb|200px|''Þo...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Blik|Efnisyfirlit 1952|]]
[[Blik 1952|Efnisyfirlit 1952]]








[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
::::::::<big><big><big>Ferðaþættir frá Noregi</big></big></big>
 
=Ferðaþættir frá Noregi=
<br>
<br>
<br>
<br>
[[Mynd: 319-KG-mannamyndir 16396.jpg|thumb|200px|''Þorsteinn  Þ.  Víglundsson,  skólastjóri hefir ásamt frú sinni dvalið í  Noregi í vetur og sendi hann þaðan Bliki grein þessa og greinina um Lýðháskólann í Voss.'']]
[[Mynd: 319-KG-mannamyndir 16396.jpg|thumb|200px|''Þorsteinn  Þ.  Víglundsson,  skólastjóri hefir ásamt frú sinni dvalið í  Noregi í vetur og sendi hann þaðan Bliki grein þessa og greinina um Lýðháskólann í Voss.'']]
Ég lít á úrið mitt.  <br>
<big>Ég lít á úrið mitt.  <br>
Nei, konan mín, hvað hugsum við? Við gleymum tímanum. Erum að verða of sein. Ég rýk upp af stólnum og snarast í ferðajakkann. <br>
Nei, konan mín, hvað hugsum við? Við gleymum tímanum. Erum að verða of sein. Ég rýk upp af stólnum og snarast í ferðajakkann. <br>
„Grasið er komið, og allt í d...,“ sagði bóndinn. Hann hafði gleymt að undirbúa sláttinn, lagfæra amboð o.fl.. „Já, en hér er allt undirbúið,“ sagði Inga, og svo tókum við til yfirhafnanna. <br>
„Grasið er komið, og allt í d...,“ sagði bóndinn. Hann hafði gleymt að undirbúa sláttinn, lagfæra amboð o.fl.. „Já, en hér er allt undirbúið,“ sagði Inga, og svo tókum við til yfirhafnanna. <br>
Ferðinni er heitið til Bergens þaðan til Stortveit og síðan  vestur til hafs, á gamlan sögustað norður á Strílalandi. <br>
Ferðinni er heitið til Bergens þaðan til Stortveit og síðan  vestur til hafs, á gamlan sögustað norður á Strílalandi. <br>
Ég á að flytja fyrirlestur um land og þjóð á kennarafundi á Stortveit, þar sem mættir eru fjölmargir barnaskólakennarar í Fanahéraði. Sama er erindið til ungmennafélagsins á Strílalandi. Við höfðum með okkur kvikmynd    af landi og þjóð. Hana sýni ég á báðum stöðunum. <br>
Ég á að flytja fyrirlestur um land og þjóð á kennarafundi á Stortveit, þar sem mættir eru fjölmargir barnaskólakennarar í Fanahéraði. Sama er erindið til ungmennafélagsins á Strílalandi. Við höfðum með okkur kvikmynd    af landi og þjóð. Hana sýni ég á báðum stöðunum. <br>
Já,    við    höfðum    næstum gleymt  tímaum   yfir  „Júvíkingunum“ hans Ólavs Duun, ritinu, sem margir bókmenntafræðingar  töldu  vert Nobelsverðlauna  á sínum  tíma.  Það er undraverður töfraþulur í frásögn sinni, þessi Duun. Ég var að lesa 1. bindið og var gagntekinn  af  Anders  gamla  og brennandi forvitinn; vildi vita sem fyrst, hvaða endi ástarórarnir og ástarlífið fengi þarna í bókinni. — Ójá, svona gutlar hún í mér ennþá, blessuð ástin! Stundum    er Adam lengi hjá Evu sinni í Paradís! <br>
Já,    við    höfðum    næstum gleymt  tímanum   yfir  „Júvíkingunum“ hans Ólavs Duun, ritinu, sem margir bókmenntafræðingar  töldu  vert Nobelsverðlauna  á sínum  tíma.  Það er undraverður töfraþulur í frásögn sinni, þessi Duun. Ég var að lesa 1. bindið og var gagntekinn  af  Anders  gamla  og brennandi forvitinn; vildi vita sem fyrst, hvaða endi ástarórarnir og ástarlífið fengi þarna í bókinni. — Ójá, svona gutlar hún í mér ennþá, blessuð ástin! Stundum    er Adam lengi hjá Evu sinni í Paradís! <br>
Inga les 2. bindið. Alltaf er kvenfólkið jafnfljótt að komast til enda í bókum, sem fjalla um ástir! <br>
Inga les 2. bindið. Alltaf er kvenfólkið jafnfljótt að komast til enda í bókum, sem fjalla um ástir! <br>
Olav Duun skrifar bækur sínar á þrænzku, Þrándheimsmállýzku. Þar úir og grúir af orðstofnum, sem við þekkjum Íslendingar, enda þótt margar orðmyndirnar komi okkur annars skringilega fyrir sjónir: a þýðir hún; hi þýðir hefur; æ = ég; e = er o.s.frv. En þetta eru hlutir, sem nemast fljótt. — Stíllinn er stuttur, knappur og heillandi. <br>
Olav Duun skrifar bækur sínar á þrænzku, Þrándheimsmállýzku. Þar úir og grúir af orðstofnum, sem við þekkjum Íslendingar, enda þótt margar orðmyndirnar komi okkur annars skringilega fyrir sjónir: a þýðir hún; hi þýðir hefur; æ = ég; e = er o.s.frv. En þetta eru hlutir, sem nemast fljótt. — Stíllinn er stuttur, knappur og heillandi. <br>
Lína 28: Lína 26:
Hérna eru nokkur sýnishorn af sögunum, sem hann sagði okkur: <br>
Hérna eru nokkur sýnishorn af sögunum, sem hann sagði okkur: <br>
Drengur sat dag nokkurn á bryggju í nánd við Bergen og dorgaði. Þýzk bifreið full af hermönnum þaut framhjá. Af einhverjum ástæðum missti bifreiðarstjórinn vald á bifreiðinni svo að hún ók í sjóinn rétt við hliðina á drengnum. Tíu eða tólf Þjóðverjar busluðu í sjónum, og eins margir sukku, svo að loftbólur brustu í skyggndum sjávarfletinum í stefnu frá bryggjunni. Drengurinn sat rólegur, hreyfði hvorki legg né lið. Þá var æpt. Æðisgenginn Þjóðverji hrópaði og spurði, hvernig á því stæði, að hann bæri það ekki við að bjarga neinum. — ,,Bjarga?“ sagði drengurinn. „Ég, sem hélt, að þið væruð að leggja af stað til Englands?“ —<br>
Drengur sat dag nokkurn á bryggju í nánd við Bergen og dorgaði. Þýzk bifreið full af hermönnum þaut framhjá. Af einhverjum ástæðum missti bifreiðarstjórinn vald á bifreiðinni svo að hún ók í sjóinn rétt við hliðina á drengnum. Tíu eða tólf Þjóðverjar busluðu í sjónum, og eins margir sukku, svo að loftbólur brustu í skyggndum sjávarfletinum í stefnu frá bryggjunni. Drengurinn sat rólegur, hreyfði hvorki legg né lið. Þá var æpt. Æðisgenginn Þjóðverji hrópaði og spurði, hvernig á því stæði, að hann bæri það ekki við að bjarga neinum. — ,,Bjarga?“ sagði drengurinn. „Ég, sem hélt, að þið væruð að leggja af stað til Englands?“ —<br>
— Á dansskemmtun bauð Þjóðverji upp ungri stúlku og bað hana að dansa við sig. — „Nei, þökk,“ sagði hún ákveðin. „Er það af því að ég er Þjóðverji?“ <br>
— Á dansskemmtun bauð Þjóðverji upp ungri stúlku og bað hana að dansa við sig.
— „Nei, þökk,“ sagði hún ákveðin. „Er það af því að ég er Þjóðverji?“ <br>
„Nei, það er af því að ég er norsk,“ svaraði stúlkan. - - <br>
„Nei, það er af því að ég er norsk,“ svaraði stúlkan. - - <br>
— Þýzkur  liðsforingi  kærði það fyrir norskum lögreglustjóra, að norskir drengir spottuðu stúlkur, sem gengju með þýzkum hermönnum. „Þetta bitnar einnig á þýzkum liðsforingjafrúm, sem hér dvelja. Þær verða fyrir samskonar aðkasti,“ sagði liðsforinginn. <br>
— Þýzkur  liðsforingi  kærði það fyrir norskum lögreglustjóra, að norskir drengir spottuðu stúlkur, sem gengju með þýzkum hermönnum. „Þetta bitnar einnig á þýzkum liðsforingjafrúm, sem hér dvelja. Þær verða fyrir samskonar aðkasti,“ sagði liðsforinginn. <br>
Lína 47: Lína 46:
„Prýðilegt,“ hugsaði ég og var í þeim sjöunda. — En einhvernveginn fann ég það á mér, að konan mín var ekki alls kostar ánægð. Við fengum okkur bifreið og ókum aftur til borgarinnar. Hvað amaði að konunni minni? Það skyldi ég nú grafast fyrir á leiðinni. Svo ræddum við saman í bifreiðinni í trausti þess, að bifreiðarstjórinn skyldi ekki móðurmálið okkar. <br>
„Prýðilegt,“ hugsaði ég og var í þeim sjöunda. — En einhvernveginn fann ég það á mér, að konan mín var ekki alls kostar ánægð. Við fengum okkur bifreið og ókum aftur til borgarinnar. Hvað amaði að konunni minni? Það skyldi ég nú grafast fyrir á leiðinni. Svo ræddum við saman í bifreiðinni í trausti þess, að bifreiðarstjórinn skyldi ekki móðurmálið okkar. <br>
Konan minnti mig á íslenzku hjónin, sem voru gestkomandi í Osló. Ójá, ég hafði í svipinn gleymt þeirri sögu. Nú skildi ég allt. — Sagan er á þessa leið: <br>
Konan minnti mig á íslenzku hjónin, sem voru gestkomandi í Osló. Ójá, ég hafði í svipinn gleymt þeirri sögu. Nú skildi ég allt. — Sagan er á þessa leið: <br>
Íslenzk hjón beiddust gistingar í trúboðsgistihúsi í höfuðborg Noregs. Allt var í lagi með það. Nóg húsrúm. „Gerið svo vel,  að lofa okkur að líta á vegabréfin!“ Í ljós kom þar að maðurinn var skráður sonur pabba síns og konan dóttir síns ástkæra föður, samkvæmt íslenzkum þjóðarsið og venjum. — Nei,  þakka ykkur fyrir, konan ber ekki nafn mannsins síns, það sönnuðu vegabréfin, hún hlaut því að vera, — já, hvað? ...hjákonan hans eða eitthvað þvílíkt! Og engum ber auðvitað að veita slíku fólki hjartarúm eða húsrúm! — Hjónunum hafði verið úthýst. <br>
Íslenzk hjón beiddust gistingar í trúboðsgistihúsi í höfuðborg Noregs. Allt var í lagi með það. Nóg húsrúm. „Gerið svo vel,  að lofa okkur að líta á vegabréfin!“ Í ljós kom þar að maðurinn var skráður sonur pabba síns og konan dóttir síns ástkæra föður, samkvæmt íslenzkum þjóðarsið og venjum. — Nei,  þakka ykkur fyrir, konan ber ekki nafn mannsins síns, það sönnuðu vegabréfin, hún hlaut því að vera, — já, hvað? ... hjákonan hans eða eitthvað þvílíkt! Og engum ber auðvitað að veita slíku fólki hjartarúm eða húsrúm! — Hjónunum hafði verið úthýst. <br>
Ég sel ekki söguna dýrari en ég keypti hana. Hitt veit ég, að trúboðar eiga sína hatursmenn og andstæðinga eins og svo margir aðrir, sem ala með sér göfugar hugsjónir og berjast fyrir því að þær rætist í þessum andlega týrukrók, sem við yfirleitt lifum í. <br>
Ég sel ekki söguna dýrari en ég keypti hana. Hitt veit ég, að trúboðar eiga sína hatursmenn og andstæðinga eins og svo margir aðrir, sem ala með sér göfugar hugsjónir og berjast fyrir því að þær rætist í þessum andlega týrukrók, sem við yfirleitt lifum í. <br>
Mér hló hugur í brjósti og mig þyrsti í ævintýri. Þá skyldi verða sungið og kveðið og það skyldi verða saga til næsta bæjar, ef dregið yrði í efa, að konan mín væri mín eftir öll hjónabandsárin, aldarfjórðung. <br>
Mér hló hugur í brjósti og mig þyrsti í ævintýri. Þá skyldi verða sungið og kveðið og það skyldi verða saga til næsta bæjar, ef dregið yrði í efa, að konan mín væri mín eftir öll hjónabandsárin, aldarfjórðung. <br>
Lína 70: Lína 69:
Mér fannst sem  augu  hans yrðu fjarskygn og um  hugarfylgsnin svifu unaðslegar endurminningar, ef til vill um stundir ásta og yndis, — svo hreinar, að hann hefði aldrei þurft að biðja Guð sinn að fyrirgefa sér nokkurn hlut í því sambandi, áður en hann „frelsaðist“ og tók til við trúboðsstarfið. Naumast gat hann annars minnzt þeirra með þvílíkri hugarhlýju og innileik, þó að vitað sé, að „endurminningin merlar æ í mánasilfri hvað, sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar,“ eins og eitt skáldið okkar kveður.
Mér fannst sem  augu  hans yrðu fjarskygn og um  hugarfylgsnin svifu unaðslegar endurminningar, ef til vill um stundir ásta og yndis, — svo hreinar, að hann hefði aldrei þurft að biðja Guð sinn að fyrirgefa sér nokkurn hlut í því sambandi, áður en hann „frelsaðist“ og tók til við trúboðsstarfið. Naumast gat hann annars minnzt þeirra með þvílíkri hugarhlýju og innileik, þó að vitað sé, að „endurminningin merlar æ í mánasilfri hvað, sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar,“ eins og eitt skáldið okkar kveður.


:::::::::::::●
:::::::::::—o—


Klukkan rúmlega tvö næsta dag skyldi farþegabáturinn leggja af stað frá Bergen norður að ströndum Strílalands. <br>
Klukkan rúmlega tvö næsta dag skyldi farþegabáturinn leggja af stað frá Bergen norður að ströndum Strílalands. <br>
Lína 96: Lína 95:
Hann beitti sér nú fyrir byggingu heilsuverndarstöðvar með sturtuböðum og kerlaugum handa almenningi, svo og gufubaðstofu. Í fleiri félagsmálum var hann forystumaður og áhuginn logaði og brann. <br>
Hann beitti sér nú fyrir byggingu heilsuverndarstöðvar með sturtuböðum og kerlaugum handa almenningi, svo og gufubaðstofu. Í fleiri félagsmálum var hann forystumaður og áhuginn logaði og brann. <br>
Eftir að „Íslandsþættinum“ var lokið á skemmtuninni, vorum við beðin að bera innilegar vina- og frændakveðjur heim til allra Íslendinga og þá alveg sérstaklega til æskulýðsins heima. Það gerum við hér með, svo langt sem það nær.
Eftir að „Íslandsþættinum“ var lokið á skemmtuninni, vorum við beðin að bera innilegar vina- og frændakveðjur heim til allra Íslendinga og þá alveg sérstaklega til æskulýðsins heima. Það gerum við hér með, svo langt sem það nær.
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval