„Blik 1939, 5. tbl./Lestur bóka“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1939, 5.tbl./Lestur bóka“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Árni Guðmundsson|Árni Guðmundsson]], kennari:
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]


:'''''Lestur bóka'''''.<br>
 
 
<big>[[Árni Guðmundsson|Árni Guðmundsson]], kennari:
 
:<big><big>'''''Lestur bóka'''''.</big></big><br>


Víst er um það, að bækur eru dýrari hér á landi en dæmi eru til annarsstaðar, og mikil vöntun á því, að menn geti eignazt góðan kost bóka. Þó held ég, að allflestir eigi hægt um hönd að afla sér nægilegra bóka til lestrar, ýmist í bókasöfnum eða á annan hátt. — Hópar manna, sem svipuð áhugamál hafa, gætu  
Víst er um það, að bækur eru dýrari hér á landi en dæmi eru til annarsstaðar, og mikil vöntun á því, að menn geti eignazt góðan kost bóka. Þó held ég, að allflestir eigi hægt um hönd að afla sér nægilegra bóka til lestrar, ýmist í bókasöfnum eða á annan hátt. — Hópar manna, sem svipuð áhugamál hafa, gætu  
Lína 13: Lína 17:
Það sem vantar, er meiri fræðsla um þessi efni. Útvarpið, skólarnir, kirkjan og ýmis félög þurfa að leggjast á eitt um þetta mikilsverða menningarmál: '''að kenna fólkinu að lesa'''.<br>
Það sem vantar, er meiri fræðsla um þessi efni. Útvarpið, skólarnir, kirkjan og ýmis félög þurfa að leggjast á eitt um þetta mikilsverða menningarmál: '''að kenna fólkinu að lesa'''.<br>
::::::'''[[Árni Guðmundsson|Á.G.]]'''
::::::'''[[Árni Guðmundsson|Á.G.]]'''
{{Blik}}

Leiðsagnarval