„Prestasteinn“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 20. júlí 2005 kl. 09:12
Prestasteinn er hraunhóll sem stendur í efst í Skuldartúni, við rætur Helgafells að norðan. Sagt er að hann hafi fengið nafn sitt, að fyrr á öldum, þegar prestarnir á Ofanleiti og Kirkjubæ voru í heimsókn hjá hvor öðrum, var sá vani að fylgja gestinum hálfa leiðina heim á leið að hraunhóli þessum, en þaðan sást einkar vel til beggja bæja.