„Blik 1946. Ársrit/Leiðir skilja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1946. Ársrit/Leiðir skilja“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
F R O S T I :
[[Blik 1946|Efnisyfirlit 1946]]


'''Leiðir skilja'''


''Eilítill sögukafli''.


:::::::::::FROSTI:
:::::::::: <big><big><big>'''Leiðir skilja'''</big></big></big>
::::::::::<big>''(Eilítill sögukafli)''
<br>
<br>
Við Maggi í Merki vorum fóstbræður eða töldum okkur vera það, enda þótt við ælumst ekki upp hjá sömu hjónum né á sama heimilinu. Við höfðum ekki heldur blandað saman blóði okkar við “móður jörð“ né gengið undir jarðarmen. — En við vorum leikbræður frá blautu barnsbeini og skólabræður og sessunautar árum saman. Við vorum hvor annars gaman öll bernskuárin, lékum saman, grétum saman og glöddumst saman. Við tjáðum hvor öðrum bernskuóra okkar og framtíðardrauma.<br>
Við Maggi í Merki vorum fóstbræður eða töldum okkur vera það, enda þótt við ælumst ekki upp hjá sömu hjónum né á sama heimilinu. Við höfðum ekki heldur blandað saman blóði okkar við “móður jörð“ né gengið undir jarðarmen. — En við vorum leikbræður frá blautu barnsbeini og skólabræður og sessunautar árum saman. Við vorum hvor annars gaman öll bernskuárin, lékum saman, grétum saman og glöddumst saman. Við tjáðum hvor öðrum bernskuóra okkar og framtíðardrauma.<br>
Fermingarvorið okkar afréðum við að stunda sjó um sumarið og sóttum fast að fá það. Í þann tíð stunduðu sveitungar okkar fiskveiðar í tugum árabáta. Við árina skyldi okkur hitna í hamsi, hlaupa kapp í kinn og þrek og styrkur í vöðva og sinni.<br>
Fermingarvorið okkar afréðum við að stunda sjó um sumarið og sóttum fast að fá það. Í þann tíð stunduðu sveitungar okkar fiskveiðar í tugum árabáta. Við árina skyldi okkur hitna í hamsi, hlaupa kapp í kinn og þrek og styrkur í vöðva og sinni.<br>
Lína 21: Lína 25:
Fiskur var nægur.<br>
Fiskur var nægur.<br>
Andófið þyngdist æ meir og meir. Brátt andæfðum við þrír og rérum eins og kraftarnir frekar leyfðu, en ekki dugði. Fóstri minn dró línuna á hnífli og leyfði ekki af; — þó hélt ég hann tvígildan til átakanna.<br>
Andófið þyngdist æ meir og meir. Brátt andæfðum við þrír og rérum eins og kraftarnir frekar leyfðu, en ekki dugði. Fóstri minn dró línuna á hnífli og leyfði ekki af; — þó hélt ég hann tvígildan til átakanna.<br>
„Betur á bak .. . !“ kallaði hann. Það vissi ég, hvað þýddi, því að ég réri á það borðið. Ég spyrnti betur í og stritaði við árina í líf og blóð. Hnúarnir hvítnuðu. Mig verkjaði í bak og handlegg. Ég beit á jaxlinn. — Þá kom kvika á bátinn aftan við kinnung bakborðsmegin. Gusurnar skullu á herðum mér. Sædrifið fyllti vit mín, svo að ég saup hveljur og sá ekki glóru. Mig sveið í augun af seltunni. Ég fann kaldan sjóinn seytla niður bert bakið á mér.<br>  
„Betur á bak ...,!“ kallaði hann. Það vissi ég, hvað þýddi, því að ég réri á það borðið. Ég spyrnti betur í og stritaði við árina í líf og blóð. Hnúarnir hvítnuðu. Mig verkjaði í bak og handlegg. Ég beit á jaxlinn. — Þá kom kvika á bátinn aftan við kinnung bakborðsmegin. Gusurnar skullu á herðum mér. Sædrifið fyllti vit mín, svo að ég saup hveljur og sá ekki glóru. Mig sveið í augun af seltunni. Ég fann kaldan sjóinn seytla niður bert bakið á mér.<br>  
Nú varð að duga eða drepast.<br>  
Nú varð að duga eða drepast.<br>  
Fóstri minn brá línunni um hnýfil bátsins, þreif fötuna, sem var í barkanum, og jós af kappi og hörku, því að mikill sjór hafði komið inn við kvikuna. — Á andófinu mátti ekki eftir gefa.<br>
Fóstri minn brá línunni um hnýfil bátsins, þreif fötuna, sem var í barkanum, og jós af kappi og hörku, því að mikill sjór hafði komið inn við kvikuna. — Á andófinu mátti ekki eftir gefa.<br>
Lína 31: Lína 35:
Við þöndum seglið linlega út með sprytinu. Stormurinn fyllti það, og báturinn tók á rás undan stormi og sjó. Við strengdum klóna lítið eitt. Síðan komum við þríhyrnunni fyrir. Árni gætti skautsins á seglinu, viðbúinn að slaka á klónni, ef með þyrfti. Jón gætti þríhyrnunnar. Ég annaðist austurinn.<br>
Við þöndum seglið linlega út með sprytinu. Stormurinn fyllti það, og báturinn tók á rás undan stormi og sjó. Við strengdum klóna lítið eitt. Síðan komum við þríhyrnunni fyrir. Árni gætti skautsins á seglinu, viðbúinn að slaka á klónni, ef með þyrfti. Jón gætti þríhyrnunnar. Ég annaðist austurinn.<br>


„Að sigla fleyi og sofa í meyjararmi<br>
::„Að sigla fleyi og sofa í meyjararmi<br>
ýtar segja yndið mest, <br>
::ýtar segja yndið mest, <br>
og að teygja vakran hest.“<br>
::og að teygja vakran hest.“<br>


Árni kvað við raust. Hann var jafnan glaðlyndur og glannafenginn.<br>
Árni kvað við raust. Hann var jafnan glaðlyndur og glannafenginn.<br>
Lína 42: Lína 46:
Við lentum heilir í höfn.<br>
Við lentum heilir í höfn.<br>
Þegar við höfðum losað bátinn og brýnt honum, snæddum við og lögðum okkur stundarkorn, áður en aðgerðin hófst.<br>
Þegar við höfðum losað bátinn og brýnt honum, snæddum við og lögðum okkur stundarkorn, áður en aðgerðin hófst.<br>
Á leið aftur niður í vör mætti okkur hin sorglega fregn: „Vonin“ hafði fundizt á hvolfi í mynni fjarðarins. — Skipshöfnin öll drukknuð . . .<br>
Á leið aftur niður í vör mætti okkur hin sorglega fregn: „Vonin“ hafði fundizt á hvolfi í mynni fjarðarins. — Skipshöfnin öll drukknuð...<br>
Maggi horfinn! Minningarnar seytluðu fram í hugann, ein af
Maggi horfinn! Minningarnar seytluðu fram í hugann, ein af
annari. Ég hamaðist við verkið; það dró úr sviðanum.<br>
annari. Ég hamaðist við verkið; það dró úr sviðanum.<br>
Síðast sá ég „Voninni“ bregða fyrir uppi á hvítfyssandi ölduhrygg. Þar sé ég hana enn.
Síðast sá ég „Voninni“ bregða fyrir uppi á hvítfyssandi ölduhrygg. Þar sé ég hana enn.
{{Blik}}

Leiðsagnarval