„Höskuldur Rafn Kárason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. júlí 2005 kl. 14:27

Höskuldur Rafn Kárason var fæddur á Siglufirði 11. maí 1950. Hann á fjögur börn, þau heita Guðrún Sonja, Kári, Ármann og Jónas. Höskuldur er giftur Sigurleif Guðfinnsdóttur og þau eiga saman Ármann og Jónas.

Hann starfar sem vinnueftirlitsmaður ríkisins á Suðurlandi og er formaður Sjálfsbjargar í Vestmannaeyjum.

Hann er meistari í rennismíði og hefur mikið verið í því að smíða klukkur og penna. Hann er einnig mikill áhugamaður um ættfræði.