„Blik 1978/Í Bæjarbókasafni Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1978 ==Í Bæjarbókasafni Vestmannaeyja== <br> Hér birtir Blik mynd af þrem mönnum, sem eiga sér merka sögu í Vestmannaeyjum. Veggmyndin er af [[Bj...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
==Í Bæjarbókasafni Vestmannaeyja==
==Í Bæjarbókasafni Vestmannaeyja==
<br>
<br>
[[Mynd: 1978, bls 209.jpg|400px|Ctr]]
Hér birtir Blik mynd af þrem mönnum, sem eiga sér merka sögu í Vestmannaeyjum. Veggmyndin er af [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni Eyjafólks á árunum 1861—1872. Hann beitti sér fyrir stofnun [[Lestrarfélag Vestmannaeyja|Lestrarfélags Vestmannaeyja]] árið 1862 með þeim [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfi Jónssyni]], sóknarpresti, og [[J.P.T. Bryde|J.P. Bryde]] kaupmanni. <br>
Hér birtir Blik mynd af þrem mönnum, sem eiga sér merka sögu í Vestmannaeyjum. Veggmyndin er af [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni Eyjafólks á árunum 1861—1872. Hann beitti sér fyrir stofnun [[Lestrarfélag Vestmannaeyja|Lestrarfélags Vestmannaeyja]] árið 1862 með þeim [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfi Jónssyni]], sóknarpresti, og [[J.P.T. Bryde|J.P. Bryde]] kaupmanni. <br>
Þetta Lestrarfélag varð vísir að Sýslubókasafni Vestmannaeyja og svo Bæjarbókasafni kaupstaðarins. (Sjá sögu Bókasafns Vestmannaeyja, sem birt er í [[Blik 1962|Bliki 1962]], 23. árg. ritsins.) <br>
Þetta Lestrarfélag varð vísir að Sýslubókasafni Vestmannaeyja og svo Bæjarbókasafni kaupstaðarins. (Sjá sögu Bókasafns Vestmannaeyja, sem birt er í [[Blik 1962|Bliki 1962]], 23. árg. ritsins.) <br>
Þannig eru nú liðin 116 ár, síðan vísir að bókasafni Eyjafólks var stofnaður í Vestmannaeyjum. Fullyrða má, að bókasafn þetta hafi flest árin síðan miðlað Eyjafólki bókum til lesturs og fróðleiks, þó að á ýmsu hafi gengið um rekstur þess frá einu tímaskeiði til annars. <br>
Þannig eru nú liðin 116 ár, síðan vísir að bókasafni Eyjafólks var stofnaður í Vestmannaeyjum. Fullyrða má, að bókasafn þetta hafi flest árin síðan miðlað Eyjafólki bókum til lesturs og fróðleiks, þó að á ýmsu hafi gengið um rekstur þess frá einu tímaskeiði til annars. <br>
Átakanlegust var niðurlæging og vanhirðan á bókasafninu á árunum
Átakanlegust var niðurlæging og vanhirðan á bókasafninu á árunum
Mynd:
Þetta glœsilega veggteppi prýðir húsakynni Bókasafns Vestmannaeyja. <br> Veggteppi þetta hefur kona bókavarðarins Haraldar Guðnasonar, frú Ille Guðnason, saumað og gefið Bókasafninu. <br>
Mynsturgerðin á teppinu mun vera fom gerð evrópskra veggteppa og hlaðin táknum, sem lýsa og vernda. Frúin gefur okkur þessa skýringu á mynstrunum: Þetta er svokallað bænateppi. Aðaltákn þess er lífstréð stórt og lítið. Lamparnir tákna Ijósgjafa, sem á að bera birtu í stofnuninni. Viss bekkur eða útsaumsrönd í teppinu á að tákna einskonar verndarvætt, sem verndar heimilið eða húsið fyrir veikindum. Þá eru einnig mörg hamingjuhjól í bekkjunum eða röndum teppisins. Yzti bekkurinn á að tákna vizku, t.d. bókvit.
1918—1923. Þá var það látið mygla í saggafullum húsakynnum. Um það segir í merkri heimild:  „... Þá var safnið að grotna niður í hrúgum á kjallaragólfi barnaskólans ...“ <br>
1918—1923. Þá var það látið mygla í saggafullum húsakynnum. Um það segir í merkri heimild:  „... Þá var safnið að grotna niður í hrúgum á kjallaragólfi barnaskólans ...“ <br>
Maðurinn til vinstri á myndinni er [[Hallgrímur Jónasson]], kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum á árunum 1921—1931. (Hann var 84 ára, þegar þessi mynd var tekin). — Segja má með sanni, að hann hafi átt ríkastan þátt í því að endurreisa bókasafn Eyjabúa, taka það myglað og fúkkað til hirðu og handargagns og hefja á ný reglubundin útlán á því. Það gerðist árið 1924. <br>
Maðurinn til vinstri á myndinni er [[Hallgrímur Jónasson]], kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum á árunum 1921—1931. (Hann var 84 ára, þegar þessi mynd var tekin). — Segja má með sanni, að hann hafi átt ríkastan þátt í því að endurreisa bókasafn Eyjabúa, taka það myglað og fúkkað til hirðu og handargagns og hefja á ný reglubundin útlán á því. Það gerðist árið 1924. <br>
Lína 29: Lína 21:
Bókasafn Einars Sigurðssonar undir stjórn Haralds Guðnasonar óx ár frá ári með því að allar bækur, sem þá komu út á landinu, voru keyptar handa safninu.<br>
Bókasafn Einars Sigurðssonar undir stjórn Haralds Guðnasonar óx ár frá ári með því að allar bækur, sem þá komu út á landinu, voru keyptar handa safninu.<br>
Þetta einstæða bókasafn Einars Sigurðssonar annaðist Haraldur Guðnason í 7 ár, áður en hann gerðist bókavörður Bæjarbókasafnsins.<br>
Þetta einstæða bókasafn Einars Sigurðssonar annaðist Haraldur Guðnason í 7 ár, áður en hann gerðist bókavörður Bæjarbókasafnsins.<br>
[[Mynd: Ille og Haraldur.jpg|400px|ctr]]
<big>''Hjónin frú Ille og Haraldur Guðnason í Bæjarbókasafninu.''
[[Mynd: Veggteppið.jpg|thumb|600px|
''Þetta glœsilega veggteppi prýðir húsakynni Bókasafns Vestmannaeyja. Veggteppi þetta hefur kona bókavarðarins Haraldar Guðnasonar, frú Ille Guðnason, saumað og gefið Bókasafninu.<br>
''Mynsturgerðin á teppinu mun vera forn gerð evrópskra veggteppa og hlaðin táknum, sem lýsa og vernda. Frúin gefur okkur þessa skýringu á mynstrunum:''<br>
''Þetta er svokallað bænateppi. Aðaltákn þess er lífstréð stórt og lítið. Lamparnir tákna ljósgjafa, sem á að bera birtu í stofnuninni. Viss bekkur eða útsaumsrönd í teppinu á að tákna einskonar verndarvætt, sem verndar heimilið eða húsið fyrir veikindum. Þá eru einnig mörg hamingjuhjól í bekkjunum eða röndum teppisins. Yzti bekkurinn á að tákna vizku, t.d. bókvit.'']]<br>
Of almennt hefur hér á landi verið ríkjandi sú venja að geta maka að litlu eða engu, þegar getið er um mikilsvert starf einhvers manns eða jafnvel ævistarf. Nú er þessi siður að breytast. Ef til vill er það „jafnréttiskrafan“, sem haft hefur áhrif til góðs í þessum efnum. Mér þótti t.d. verulega vænt um það, að þáttur konu minnar gleymdist ekki, þegar Eyjabúar fögnuðu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]] á sínum stað í safnabyggingunni sinni nýju. Þannig skal það einnig vera, þegar minnzt er hins mikla og mikilvæga starfs, sem Haraldur Guðnason, bókavörður, hefur innt af hendi áratugum saman til eflingar Bæjarbókasafni Vestmannaeyja. <br>
Of almennt hefur hér á landi verið ríkjandi sú venja að geta maka að litlu eða engu, þegar getið er um mikilsvert starf einhvers manns eða jafnvel ævistarf. Nú er þessi siður að breytast. Ef til vill er það „jafnréttiskrafan“, sem haft hefur áhrif til góðs í þessum efnum. Mér þótti t.d. verulega vænt um það, að þáttur konu minnar gleymdist ekki, þegar Eyjabúar fögnuðu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]] á sínum stað í safnabyggingunni sinni nýju. Þannig skal það einnig vera, þegar minnzt er hins mikla og mikilvæga starfs, sem Haraldur Guðnason, bókavörður, hefur innt af hendi áratugum saman til eflingar Bæjarbókasafni Vestmannaeyja. <br>
Kona Haraldar Guðnasonar er [[Ille Emilie H.F. Guðnason]], þýzk að ætt. Hún hefur vissulega reynzt honum og Eyjafólki í heild traustur bakhjarl í bókavarðarstarfi manns síns. Lengi vel vann hún kauplaust með manni sínum að þessu starfi honum til trausts og halds. En nú síðustu árin hefur bæjarstjórn ráðið hana aðstoðarbókavörð við Bæjarbókasafnið og hefur hún þá notið einhverrar þóknunar fyrir starf sitt. <br>
Kona Haraldar Guðnasonar er [[Ille Emilie H.F. Guðnason]], þýzk að ætt. Hún hefur vissulega reynzt honum og Eyjafólki í heild traustur bakhjarl í bókavarðarstarfi manns síns. Lengi vel vann hún kauplaust með manni sínum að þessu starfi honum til trausts og halds. En nú síðustu árin hefur bæjarstjórn ráðið hana aðstoðarbókavörð við Bæjarbókasafnið og hefur hún þá notið einhverrar þóknunar fyrir starf sitt. <br>

Leiðsagnarval