„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
                                 ''' Úr og klukkur'''
                                 ''' Úr og klukkur'''


* 563. Bakkaúr. Þetta gamla bakkaúr „''erfði''" Byggðarsafnið úr dánarbúi frú Margrétar Sigurþórsdóttur húsfr. á Garðstöðum (nr. 5) við Sjómannasund. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. Kristján Thorberg, matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú Lydia Einarsdóttir gáfu Byggðarsafninu úrið.
* 563. Bakkaúr. Þetta gamla bakkaúr „''erfði''" Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á Garðstöðum (nr. 5) við Sjómannasund. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. Kristján Thorberg, matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú Lydia Einarsdóttir gáfu Byggðarsafninu úrið.
* 564. Klukka. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú Anna og Halldór Gunnlaugsson. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við Eiðið 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
* 564. Klukka. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna og Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við Eiðið 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
* 565. Klukka. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, Jón kaupmaður Einarsson og frú Sesselja Ingimundardóttir.
* 565. Klukka. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir]].
* 566. Klukka  veggklukka. Þessa veggklukku áttu héraðslæknishjónin í Landlyst (1865-1905) Þorsteinn Jónsson og frú Matthildur Magnúsdóttir. Hjónin áttu klukku þessa um tugi ára. Þegar læknishjónin fluttu héðan árið 1905, gáfu þau hjónunum á Hjalla við Vestmannabraut (nr. 57) klukkuna, en þau voru þá frú Kristólína Bergsteinsdóttir og Sveinn Pálsson Scheving meðhjálpari.
* 566. Klukka  veggklukka. Þessa veggklukku áttu héraðslæknishjónin í Landlyst (1865-1905) [[Þorsteinn Jónsson]] og frú [[Matthildur Magnúsdóttir]]. Hjónin áttu klukku þessa um tugi ára. Þegar læknishjónin fluttu héðan árið 1905, gáfu þau hjónunum á Hjalla við Vestmannabraut (nr. 57) klukkuna, en þau voru þá frú [[Kristólína Bergsteinsdóttir]] og [[Sveinn Pálsson Scheving]] meðhjálpari.
Einar Einarsson frá Norðurgarði eignaðist síðan klukkuna og flutti hana með sér til Reykjavíkur. Þegar hann féll frá, var hún send Byggðarsafninu samkvæmt beiðni hans.
[[Einar Einarsson]] frá Norðurgarði eignaðist síðan klukkuna og flutti hana með sér til Reykjavíkur. Þegar hann féll frá, var hún send Byggðarsafninu samkvæmt beiðni hans.


Upprunalega var annar kassi skrautlegri um klukkuverkið, en hann fór forgörðum veturinn 1918 í kulda og raka frostavetrarins mikla, og smíðaði þá Ágúst kennari og smiður Árnason í Baldurshaga (nr. 5 A) við Vesturveg þennan klukkukassa.
Upprunalega var annar kassi skrautlegri um klukkuverkið, en hann fór forgörðum veturinn 1918 í kulda og raka frostavetrarins mikla, og smíðaði þá Ágúst kennari og smiður Árnason í Baldurshaga (nr. 5 A) við Vesturveg þennan klukkukassa.
* 567. Klukka. Þetta er elzta klukkan, sem Byggðarsafnið á. Klukku þessa áttu hin merku og nafnkunnu hjón í Nýjabæ, frú Kristín Einarsdóttir húsfr. og Magnús J. Austmann, bóndi þar og alþingismaður Eyjabúa. Þau giftust árið 1844 og
* 567. Klukka. Þetta er elzta klukkan, sem Byggðarsafnið á. Klukku þessa áttu hin merku og nafnkunnu hjón í Nýjabæ, frú [[Kristín Einarsdóttir]] húsfr. og [[Magnús J. Austmann]], bóndi þar og alþingismaður Eyjabúa. Þau giftust árið 1844 og
fengu þá m. a. klukku þessa í brúðargjöf. M J. Austmann andaðist
fengu þá m. a. klukku þessa í brúðargjöf. M J. Austmann andaðist
1859.
1859.<br>
 
Fósturdóttir þeirra hjóna var frú [[Kristín S. Jónsdóttir]], síðar kona [[Davíðs Árnasonar|Davíð Árnason]] afgreiðslumanns frá Grænanesi í Norðfirði. Þau bjuggu hér á Ólafsvöllum (nr. 61) við Strandveg. Frú Kristín eignaðist klukkuna, þegar fóstra hennar féll frá árið 1899. Frú [[Ásta Gunnarsdóttir]], húsfreyja í Hólshúsi, er dóttir frú Kristínar S. Jónsdóttur. Hún eignaðist klukkuna að móður sinni látinni og gaf hana Byggðarsafninu.
Fósturdóttir þeirra hjóna var frú Kristín S. Jónsdóttir, síðar kona Davíðs Árnasonar afgreiðslumanns frá Grænanesi í Norðfirði. Þau bjuggu hér á Ólafsvöllum (nr. 61) við Strandveg. Frú Kristín eignaðist klukkuna, þegar fóstra hennar féll frá árið 1899. Frú Ásta Gunnarsdóttir, húsfreyja í Hólshúsi, er dóttir frú Kristínar S. Jónsdóttur. Hún eignaðist klukkuna að móður sinni látinni og gaf hana Byggðarsafninu.
* 568. Klukka. Þessar klukkur voru framleiddar á styrjaldarárunum síðari (1939-1945). Ekki var þá leyft að nota málm í klukkukassa. Alla málma þurfti að nota í þágu hernaðarátakanna til tortímingar eignum og mannslífum.
* 568. Klukka. Þessar klukkur voru framleiddar á styrjaldarárunum síðari (1939-1945). Ekki var þá leyft að nota málm í klukkukassa. Alla málma þurfti að nota í þágu hernaðarátakanna til tortímingar eignum og mannslífum.
* 569. Borðklukka. Þessa gömlu klukku áttu tómthúshjónin á Fögruvöllum, Sigurður sjómaður Vigfússon (Siggi Fúsa) og frú Þorgerður Erlendsdóttir. Hann var einn af kunnustu sjómönnum hér í kauptúninu á  sínum  langa  æviferli. Þau hjónin bjuggu að Fögruvöllum við Strandveg (áður nr. 39 C, nú nr. 18 við Miðstræti) um hálfrar aldar skeið eða frá 1885-1935. Ýmsir töldu Sigurð Vigfússon fræðaþul og svo eru ýmis hnyttiyrði eftir honum höfð.
* 569. Borðklukka. Þessa gömlu klukku áttu tómthúshjónin á Fögruvöllum, Sigurður sjómaður Vigfússon (Siggi Fúsa) og frú [[Þorgerður Erlendsdóttir]]. Hann var einn af kunnustu sjómönnum hér í kauptúninu á  sínum  langa  æviferli. Þau hjónin bjuggu að Fögruvöllum við Strandveg (áður nr. 39 C, nú nr. 18 við Miðstræti) um hálfrar aldar skeið eða frá 1885-1935. Ýmsir töldu Sigurð Vigfússon fræðaþul og svo eru ýmis hnyttiyrði eftir honum höfð.
* 570. Klukka ( standklukka'). Hún var á sínum tíma einskonar „''Bornholmsklukka''", sem stóð um árabil í stofunni á Gerði hjá hjónunum frú Margréti Eyjólfsdóttur og Guðlaugi bónda Jónssyni, útgerðarmanni. Klukkukassa þennan smíðaði á fyrri öld Jón bóndi og smiður Vigfússon í Túni.
* 570. Klukka ( standklukka'). Hún var á sínum tíma einskonar „''Bornholmsklukka''", sem stóð um árabil í stofunni á Gerði hjá hjónunum frú Margréti Eyjólfsdóttur og Guðlaugi bónda Jónssyni, útgerðarmanni. Klukkukassa þennan smíðaði á fyrri öld Jón bóndi og smiður Vigfússon í Túni.
* 571.Klukka. Þegar flúið var úr bænum með Byggðarsafnið á fyrstu dögum eldsumbrotanna, tapaðist annar „''vængurinn''" af klukkukassa þessum. Þessa klukku áttu fósturforeldrar Þorsteins Þ. Víglundssonar, hjónin á Hóli i Norðfirði, frú Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum og Vigfús smiður og útgerðarmaður Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum. Hann smíðaði klukkukassann. Þ. Þ. V. erfði klukku þessa eftir fósturforeldra sína og gaf hana Byggðarsafninu.
* 571.Klukka. Þegar flúið var úr bænum með Byggðarsafnið á fyrstu dögum eldsumbrotanna, tapaðist annar „''vængurinn''" af klukkukassa þessum. Þessa klukku áttu fósturforeldrar Þorsteins Þ. Víglundssonar, hjónin á Hóli i Norðfirði, frú Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum og Vigfús smiður og útgerðarmaður Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum. Hann smíðaði klukkukassann. Þ. Þ. V. erfði klukku þessa eftir fósturforeldra sína og gaf hana Byggðarsafninu.
232

breytingar

Leiðsagnarval