„Fjórði áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:


== Upphaf togveiða ==
== Upphaf togveiða ==
Sumarið 1938 fengu eigendur að m/b Voninni, sem var 24,78 tonna bátur með 50 hestafla vél, styrk frá Fiskimálasjóði til þess að setja togveiðiútbúnað í bátinn. Var ætlunin að hann gerði tilraun til humarveiða með þessum útbúnaði, þetta misheppnaðist þó að nokkru því að ýmislegt fleira en humar kom með, en menn sáu þó að þarna var komið mjög nothæft veiðarfæri sem skilaði betri árangri en dragnótin.
Sumarið 1938 fengu eigendur að m/b Von VE 279, sem var 24,78 tonna bátur með 50 hestafla vél, styrk frá Fiskimálasjóði til þess að setja togveiðiútbúnað í bátinn. Var ætlunin að hann gerði tilraun til humarveiða með þessum útbúnaði, þetta misheppnaðist þó að nokkru því að ýmislegt fleira en humar kom með, en menn sáu þó að þarna var komið mjög nothæft veiðarfæri sem skilaði betri árangri en dragnótin.


== Þýðingarmiklar veiðar ==
== Þýðingarmiklar veiðar ==
[[Mynd:vonve.jpg|thumb|M/b Vonin]]
[[Mynd:vonve.jpg|thumb|M/b Vonin VE 113]]
Togveiðar urðu strax mjög þýðingarmiklar í Eyjum. En þegar landhelgin var færð út í áföngum urðu veiðarnar ávallt erfiðari, því mjög þrengdist að innan fiskveiðimarkanna við hverja útfærslu. Þetta kom harðara niður á bátunum en stóru togurunum sem gátu vegna stærðar sinnar og meira vélarafls fiskað fjær landi en vélbátar. En útgerðarmennirnir héldu þó þessum veiðum áfram sem leiddi þá óhjákvæmilega til endurtekinna landhelgisbrota.
Togveiðar urðu strax mjög þýðingarmiklar í Eyjum. En þegar landhelgin var færð út í áföngum urðu veiðarnar ávallt erfiðari, því mjög þrengdist að innan fiskveiðimarkanna við hverja útfærslu. Þetta kom harðara niður á bátunum en stóru togurunum sem gátu vegna stærðar sinnar og meira vélarafls fiskað fjær landi en vélbátar. En útgerðarmennirnir héldu þó þessum veiðum áfram sem leiddi þá óhjákvæmilega til endurtekinna landhelgisbrota.
Alþingi var mjög erfitt um vik að veita bátunum einhverjar undanþágur, það var ekki fyrr en með breytingum árið 1968, með lögunum um bann gegn botnvörpuveiðum innan fiskveiðimarkanna, og síðar fiskveiðilagasamþykktinni, sem aðstaða bátanna batnaði mjög, þar sem þeim var nú heimiluð veiði allt inn að þremur sjómílum frá straumfjöruborði við suðurströndina, og allt upp að Vestmannaeyjum.
Alþingi var mjög erfitt um vik að veita bátunum einhverjar undanþágur, það var ekki fyrr en með breytingum árið 1968, með lögunum um bann gegn botnvörpuveiðum innan fiskveiðimarkanna, og síðar fiskveiðilagasamþykktinni, sem aðstaða bátanna batnaði mjög, þar sem þeim var nú heimiluð veiði allt inn að þremur sjómílum frá straumfjöruborði við suðurströndina, og allt upp að Vestmannaeyjum.

Leiðsagnarval