„Böðvar Sturluson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. júní 2005 kl. 08:08

Böðvar Sturluson, 1650 til 1656. Foreldrar Sturla Jónsson prestur í Görðum á Álftanesi, Krókssonar og kona hans Guðrún Jónsdóttir lögréttumanns í Hróarsholti, Magnússonar. Stúdent frá Hólaskóla 1640, skráður sama ár í stúdentatölu í Kaupmannahafnarháskóla. Kom heim 1644. Var um hríð í þjónustu Brynjólfs biskups Sveinssonar, heyrari í Skálholtsskóla 1649. Vígður prestur að Kirkjubæ 1650, fékk veitingu fyrir Valþjófsstað 1657.