„Eyjapistlar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Eyjapistlar, útvarp Vestmannaeyinga í gosinu.. Fljótlega eftir upphaf eldsumbrotanna fóru Eyjapistlar í loftið, sér útvarpsþáttur fyrir Vestmannaeyinga. Þátturinn sem v...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2008 kl. 15:22

Eyjapistlar, útvarp Vestmannaeyinga í gosinu..


Fljótlega eftir upphaf eldsumbrotanna fóru Eyjapistlar í loftið, sér útvarpsþáttur fyrir Vestmannaeyinga. Þátturinn sem var í umsjón bræðrana Gísla og Arnþórs Helgasona. Þetta var 15 - 30 mínútna þáttur, sem sendur var út á 2 – 7 sinnum í viku á meðan gosið stóð yfir og nokkra mánuði þar á eftir. Í Eyjapistlum var fjallað um framgang eldgossins, sem og flest allt það sem varðaði málefni Vestmannaeyinga í Eyjum og á fastalandinu.