„Blik 1969/Konan, sem vann kærleiksverkið mikla“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1969/Konan, sem vann kærleiksverkið mikla" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Haustið 1852 fluttu til Vestmannaeyja undan Eyjafjöllum tvö ástfangin hjú, [[Evlalia Nikulásdóttir]], 31 árs, og [[Jón Guðmundsson]], 36 ára.
Haustið 1852 fluttu til Vestmannaeyja undan Eyjafjöllum tvö ástfangin hjú, [[Evlalia Nikulásdóttir]], 31 árs, og [[Jón Guðmundsson í Móhúsum|Jón Guðmundsson]], 36 ára.


Evlalia var dóttir Nikulásar Ingjaldssonar bónda í Berjanesi og konu hans, Helgu Jónsdóttur. Þau hjón bjuggu um árabil í Berjanesi undir Eyjafjöllum.
Evlalia var dóttir Nikulásar Ingjaldssonar bónda í Berjanesi og konu hans, Helgu Jónsdóttur. Þau hjón bjuggu um árabil í Berjanesi undir Eyjafjöllum.
Lína 7: Lína 7:
Sex ár höfðu þessi hjú lifað í tilhugalífinu, er þau fluttust til Vestmannaeyja, þá enn ógift.
Sex ár höfðu þessi hjú lifað í tilhugalífinu, er þau fluttust til Vestmannaeyja, þá enn ógift.


Í Eyjum settust þau að í tómthúsinu [[Móhús]]um, sem stóð á Móhúsaflöt suður af [[Kirkjubær|Kirkjubæjum]], í suðurjaðri túns Gríms bónda þar. Tómthús þetta var lítil baðstofa með moldargólfi og svo eldhúskytra. Þá eru upp taldar vistarverurnar þar.
Í Eyjum settust þau að í tómthúsinu [[Móhús]]um, sem stóð á [[Móhúsaflöt]] suður af [[Kirkjubær|Kirkjubæjum]], í suðurjaðri túns Gríms bónda þar. Tómthús þetta var lítil baðstofa með moldargólfi og svo eldhúskytra. Þá eru upp taldar vistarverurnar þar.


Á undan Evlaliu og Jóni bjuggu í tómthúsi þessu hjónin [[Andrés Sigurðsson]] og [[Guðríður Höskuldsdóttir]]. Þá hét tómthúsið [[Prunkinborg]]. Þau skiptu um nafn á því nokkru áður en þau seldu það og fluttu úr því.
Á undan Evlaliu og Jóni bjuggu í tómthúsi þessu hjónin [[Andrés Sigurðsson]] og [[Guðríður Höskuldsdóttir]]. Þá hét tómthúsið [[Prunkinborg]]. Þau skiptu um nafn á því nokkru áður en þau seldu það og fluttu úr því.
Lína 30: Lína 30:
Svo liðu næstu 10 árin þarna í Móhúsum í viðburðalitlu brauðstriti.
Svo liðu næstu 10 árin þarna í Móhúsum í viðburðalitlu brauðstriti.


Hinn 13. marz 1874 fórust 6 menn á sexæringnum Gauk frá Eyjum suður af Klettsnefinu norðan vert við mynni ytri hafnarinnar í Eyjum. Þessir menn drukknuðu þar: 1. [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]], bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], 30 ára að aldri, afi [[Árni Árnason (símritari)|Árna heitins Árnasonar]] símritara (Sjá [[Blik 1963]]). 2. [[Erlendur Pétursson]], vinnumaður í [[Litlakot]]i í Eyjum, 22 ára. 3. [[Jón Jónsson (Dölum)|Jón Jónsson]], húsmaður í Dölum, 35 ára, faðir [[Una Jónsdóttir|Unu skáldkonu]]. 4. Sigurður Eyjólfsson, vinnupiltur á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], 15 ára. 5. [[Stefán Austmann Jónsson]], bóndi í [[Vanangur|Vanangri]], 44 ára (Sjá [[Blik 1961]]). 6. Gísli Brynjólfsson, tómthúsmaður í Móhúsum, fyrirvinna Evlaliu Nikulásdóttur, húsfreyju þar, og faðir Þorsteins Gíslasonar, sem þá var orðinn holdsveikur og ekki þess megnugur, að vinna sér inn daglegar nauðþurftir.
Hinn 13. marz 1874 fórust 6 menn á [[Gaukur áraskip|sexæringnum Gauk]] frá Eyjum suður af Klettsnefinu norðan vert við mynni ytri hafnarinnar í Eyjum. Þessir menn drukknuðu þar: 1. [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]], bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], 30 ára að aldri, afi [[Árni Árnason (símritari)|Árna heitins Árnasonar]] símritara (Sjá [[Blik 1963]]). 2. [[Erlendur Pétursson]], vinnumaður í [[Litlakot]]i í Eyjum, 22 ára. 3. [[Jón Jónsson (Dölum)|Jón Jónsson]], húsmaður í Dölum, 35 ára, faðir [[Una Jónsdóttir|Unu skáldkonu]]. 4. Sigurður Eyjólfsson, vinnupiltur á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], 15 ára. 5. [[Stefán Austmann Jónsson]], bóndi í [[Vanangur|Vanangri]], 44 ára (Sjá [[Blik 1961]]). 6. Gísli Brynjólfsson, tómthúsmaður í Móhúsum, fyrirvinna Evlaliu Nikulásdóttur, húsfreyju þar, og faðir Þorsteins Gíslasonar, sem þá var orðinn holdsveikur og ekki þess megnugur, að vinna sér inn daglegar nauðþurftir.


Gísli Brynjólfsson var 62 ára, er hann drukknaði.
Gísli Brynjólfsson var 62 ára, er hann drukknaði.
Lína 45: Lína 45:
og gæfu í þeirri mikilvægu lífsiðju. Heit bænarorð hennar liðu mörgum unglingnum, sem færðu henni Maríufiskinn sinn, seint úr minni. Þau urðu honum þannig til blessunar. Þannig var þessu til dæmis varið með [[Magnús Guðmundsson frá Vesturhúsum|Magnús Guðmundsson]], formann á Vesturhúsum.
og gæfu í þeirri mikilvægu lífsiðju. Heit bænarorð hennar liðu mörgum unglingnum, sem færðu henni Maríufiskinn sinn, seint úr minni. Þau urðu honum þannig til blessunar. Þannig var þessu til dæmis varið með [[Magnús Guðmundsson frá Vesturhúsum|Magnús Guðmundsson]], formann á Vesturhúsum.


[[Friðrik Guðmundsson]] í Batavíu (f. 1888) segist minnast þess, að hann á aldrinum 5-7 ára trítlaði við hlið föður síns, Guðmundar Ögmundssonar, austur að Móhúsum fyrir hver jól á þessum árum, til þess að færa gömlu konunni annað lærið af „jólaánni“, sem Guðmundur í [[Batavíu|Batavíu]] hafði að föstum sið að lóga rétt fyrir jólin. Drengurinn litli hlakkaði lengi til þeirrar ferðar. Þá gaf góða konan honum sykurmóta og skonroksköku. Það þótti börnum í Eyjum mikill fengur. Einhver góður og velviljaður maður hafði þá jafnan nokkru áður fært ekkjunni lögg á pela, sem Guðmundur gefandi fékk að bragða á sér til glaðnings og þakklætisvotts. Enn er Friðriki í minni glaðlega og góðlega andlitið á gæðakonunni kærleiksríku í Móhúsum.
[[Friðrik Guðmundsson]] í Batavíu (f. 1888) segist minnast þess, að hann á aldrinum 5-7 ára trítlaði við hlið föður síns, [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundar Ögmundssonar]], austur að Móhúsum fyrir hver jól á þessum árum, til þess að færa gömlu konunni annað lærið af „jólaánni“, sem Guðmundur í [[Batavíu|Batavíu]] hafði að föstum sið að lóga rétt fyrir jólin. Drengurinn litli hlakkaði lengi til þeirrar ferðar. Þá gaf góða konan honum sykurmola og skonroksköku. Það þótti börnum í Eyjum mikill fengur. Einhver góður og velviljaður maður hafði þá jafnan nokkru áður fært ekkjunni lögg á pela, sem Guðmundur gefandi fékk að bragða á sér til glaðnings og þakklætisvotts. Enn er Friðriki í minni glaðlega og góðlega andlitið á gæðakonunni kærleiksríku í Móhúsum.


Þorsteinn Gíslason lézt 5. júní 1894 á fimmtugsaldri.
Þorsteinn Gíslason lézt 5. júní 1894 á fimmtugsaldri.

Leiðsagnarval