„Gísli Jónsson Ben“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hvítingaveg]]

Núverandi breyting frá og með 28. júní 2007 kl. 10:52

Gísli Jónsson Ben, Haukfelli, fæddist að Núpi undir Eyjafjöllum 18. mars 1890. Gísli fluttist til Vestmannaeyja árið 1912 og gerðist þar sjómaður og vélamaður. Formennsku hóf hann árið 1916 með Portland og var þar formaður til 1920. Eftir það var Gísli meðal annars formaður á Málmey, Gústaf og Skuld II.

Gísli lést 30. desember 1931.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.