„Ágúst Bjarnason (sjómaður)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Ágúst Bjarnason (sjómaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Agust Bjarnason.jpg|thumb|200px|''Ágúst Bjarnason.]] | [[Mynd:Agust Bjarnason.jpg|thumb|200px|''Ágúst Bjarnason.]] | ||
'''Ágúst Bjarnason''' sjómaður fæddist 9. maí 1978 og lést af slysförum 10. desember 2006.<br> | '''Ágúst Bjarnason''' sjómaður fæddist 9. maí 1978 og lést af slysförum 10. desember 2006.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] útvarpsvirki, kaupmaður, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á [[Aðalból]]i, og kona hans [[ | Foreldrar hans voru [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] útvarpsvirki, kaupmaður, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á [[Aðalból]]i, og kona hans [[Auróra Guðrún Friðriksdóttir]] húsfreyja, ferðamálafulltrúi, frumkvöðull, ritari, f. 18. apríl 1953 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 7.<br> | ||
Ágúst var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Ágúst var með foreldrum sínum í æsku.<br> |
Núverandi breyting frá og með 6. maí 2025 kl. 12:20

Ágúst Bjarnason sjómaður fæddist 9. maí 1978 og lést af slysförum 10. desember 2006.
Foreldrar hans voru Bjarni Sighvatsson útvarpsvirki, kaupmaður, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á Aðalbóli, og kona hans Auróra Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, ferðamálafulltrúi, frumkvöðull, ritari, f. 18. apríl 1953 að Hásteinsvegi 7.
Ágúst var með foreldrum sínum í æsku.
Eftir skólagöngu var hann um skeið skiptinemi í Ghana, var sjómaður að aðalstarfi, vann með Björgunarfélaginu.
Hann lést 2006 í bifreiðaslysi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 19. desember 2006. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.