„Óskar Pétur Friðriksson (Stakkholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Óskar Pétur Friðriksson''', ljósmyndari, netagerðarmeistari fæddist 19. júní 1958.<br> Foreldrar hans Friðrik Ásmundsson, skipstjóri, skólastjóri, f. 26. nóvember 1934, d. 19. nóvember 2016, og kona hans Valgerður Erla Óskarsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, skólastarfsmaður, f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015. Börn Valgerðar Erlu og Friðriks:<br> 1. Ásmundur Friðriksson (Stakkholti)|Ásmu...)
 
m (Verndaði „Óskar Pétur Friðriksson (Stakkholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2025 kl. 13:20

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari, netagerðarmeistari fæddist 19. júní 1958.
Foreldrar hans Friðrik Ásmundsson, skipstjóri, skólastjóri, f. 26. nóvember 1934, d. 19. nóvember 2016, og kona hans Valgerður Erla Óskarsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, skólastarfsmaður, f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015.

Börn Valgerðar Erlu og Friðriks:
1. Ásmundur Friðriksson, f. 21. janúar 1956.
2. Óskar Pétur Friðriksson , f. 19. júní 1958.
3. Elías Jörundur Friðriksson, f. 2. júní 1967.

Þau Torfhildur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Óskar býr við Skólaveg 38.

I. Fyrrum kona Óskars Péturs er Torfhildur Helgadóttir, frá Suðurnesjum, húsfreyja, verkakona, f. 11. júní 1959.
Börn þeirra:
1. Grétar Már Óskarsson, f. 4. desember 1980.
2. Valgerður Erla Óskarsdóttir, f. 30. maí 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.