„Kristín Markúsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristín Markúsdóttir (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristín Markúsdóttir''' vinnukona fæddist 1777.<br>  
'''Kristín Markúsdóttir''' vinnukona fæddist 1777 og lést 2. maí 1924 í Rvk.<br>  


Kristín var vinnukona í [[Garðurinn|Garðinum]] við fæðingu Guðna 1799 og á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] hjá sr. Bjarnhéðni 1801. Þá var hún vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1803 við fæðingu Guðrúnar.<br>
Kristín var vinnukona í [[Garðurinn|Garðinum]] við fæðingu Guðna 1799 og á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] hjá sr. Bjarnhéðni 1801. Þá var hún vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1803 við fæðingu Guðrúnar.<br>
Lína 14: Lína 14:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 29. apríl 2024 kl. 22:24

Kristín Markúsdóttir vinnukona fæddist 1777 og lést 2. maí 1924 í Rvk.

Kristín var vinnukona í Garðinum við fæðingu Guðna 1799 og á Kirkjubæ hjá sr. Bjarnhéðni 1801. Þá var hún vinnukona á Gjábakka 1803 við fæðingu Guðrúnar.

I. Barnsfaðir Kristínar var Sigurður Guðnason, síðar bóndi á Kirkjubæ, f. 1770, d. 27. nóvember 1841.
Barn þeirra var
1. Guðni Sigurðsson, f. 30. nóvember 1799, d. 5. desember 1799 úr ginklofa.

II. Barnsfaðir hennar var Einar Ormsson kvæntur haustmaður á Gjábakka, f. 1764, d. 3. janúar 1851.
Barnið var
2. Guðrún Einarsdóttir, f. 29. september 1803, d. 6. október 1803 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.