„Valur Marinósson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón ''Valur'' Marinósson''' rafvélavirkjameistari, verkstæðisrekandi, forstjóri fæddist 11. nóvember 1941 að [[Ásavegur|Ásavegi 5]].<br>
[[Mynd:Valur Marinosson.jpg|thumb|150px|''Jón Valur Marinósson.]]
'''Jón ''Valur'' Marinósson''' rafvélavirkjameistari, verkstæðisrekandi, forstjóri fæddist 11. nóvember 1941 að [[Ásavegur|Ásavegi 5]] og lést 1. júní 2022.<br>
Foreldrar hans voru [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]] símritari, f. 23. júlí 1906 á Ísafirði, d. 22. júlí 1983 í Reykjavík, og fyrri kona hans [[Jakobína Þorsteinsdóttir (Ásavegi 5)|Þórunn ''Jakobína'' Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1906 í Reykjavík, d. 8. júní 1948.
Foreldrar hans voru [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]] símritari, f. 23. júlí 1906 á Ísafirði, d. 22. júlí 1983 í Reykjavík, og fyrri kona hans [[Jakobína Þorsteinsdóttir (Ásavegi 5)|Þórunn ''Jakobína'' Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 12. febrúar 1906 í Reykjavík, d. 8. júní 1948.


Lína 10: Lína 11:


Valur var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Reykjavíkur 1946.<br>
Valur var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Reykjavíkur 1946.<br>
Hann lærði rafvélavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík, lauk sveinsprófi 1963 og varð meistari í iðninni. Hann stofnaði fyrirtækið Bílaraf og var forstjóri þess í 45 ár.<br>
Hann lærði rafvélavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík, lauk sveinsprófi 1963 og varð meistari í iðninni. Hann stofnaði innflutningsfyrirtækið Bílaraf, sem flutti inn rafmagnsvörur í bíla og báta og gasmiðstöðvar í fellihýsi og margt annað. Hann var forstjóri þess í 45 ár.<br>
Þau Sabine giftu sig 1970, eignuðust fimm börn og tóku að sér unga þýska stúlku.
Þau Sabine giftu sig 1970, eignuðust fimm börn og tóku að sér unga þýska stúlku.<br>
Valur Lést 2022.


I. Kona Vals, (15. ágúst 1970),  er Sabine Dolores Marth, ættuð frá Þýskalandi,  húsfreyja, sérkennari, f. 10. febrúar 1948. Foreldrar hennar voru Ulrich Vilhjálmur Marth stofnandi Baaderþjónustunnar á Íslandi, hrossaræktandi og hrossakaupmaður á Sandhólaferju í Djúpárhreppi í Holtun, Rang. Kona hans og móðir Sabine var Eleonore Marth, fædd Harnisch. <br>
I. Kona Vals, (15. ágúst 1970),  er Sabine Dolores Marth, ættuð frá Þýskalandi,  húsfreyja, sérkennari, f. 10. febrúar 1948. Foreldrar hennar voru Ulrich Vilhjálmur Marth stofnandi Baaderþjónustunnar á Íslandi, hrossaræktandi og hrossakaupmaður á Sandhólaferju í Djúpárhreppi í Holtun, Rang. Kona hans og móðir Sabine var Eleonore Marth, fædd Harnisch. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ragnar Ulrich Valsson viðskiptafræðingur, f. 16. febrúar 1971. Kona hans er Gerður Óttarsdóttir hjúkrunarfræðingur.<br>
1. Ragnar Ulrich Valsson viðskiptafræðingur, f. 16. febrúar 1971. Kona hans er Gerður Óttarsdóttir hjúkrunarfræðingur.<br>
2. Margrét Berta Valsdóttir öryrki, nemur sálarfræði, f. 17. janúar 1974.<br>
2. Margrét Berta Valsdóttir hárgreiðslukona, nemur sálarfræði, f. 17. janúar 1974.<br>
3. Jakobína Agnes Valsdóttir húsfreyja, hrossaræktandi á Sandhólaferju í Djúpárhreppi, framkvæmdastjóri, f. 25. febrúar 1978. Maður hennar er Guðmar Albertsson dýralæknir og hrossaræktandi.<br>
3. Jakobína Agnes Valsdóttir húsfreyja, hrossaræktandi á Sandhólaferju í Djúpárhreppi, framkvæmdastjóri, f. 25. febrúar 1978. Maður hennar er Guðmar Aubertsson dýralæknir og hrossaræktandi.<br>
4. Jón Valur Valsson véla- og orkutæknifræðingur, starfar hjá Baaderþjónustunni, f. 19. nóvember 1980. Kona hans er Eyrún Ósk Eyþórsdóttir rekstrarverkfræðingur.<br>
4. Jón Valur Valsson véla- og orkutæknifræðingur, starfar hjá Baaderþjónustunni, f. 19. nóvember 1980. Kona hans er Eyrún Ösp Eyþórsdóttir rekstrarverkfræðingur.<br>
5. Marinó Már Valsson öryrki, f. 22. apríl 1988.<br>
5. Marinó Már Valsson öryrki, f. 22. apríl 1988.<br>
Fósturdóttir hjónanna er<br>
Fósturdóttir hjónanna er<br>
6. Monika Ósk Valsdóttir, f. 17. júlí 1977 í Anklam í A-Þýskalandi. Hún kom til þeirra 16 ára til barnagæslu ofl. og varð fósturdóttir þeirra.
6. Monika Ósk Valsdóttir, f. 17. júlí 1977 í Anklam í A-Þýskalandi. Hún kom til þeirra 16 ára til barnagæslu ofl. og varð fósturdóttir þeirra. Maður hennar Doug Pascover.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval