„Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>




Lína 27: Lína 29:
Þessi ákvæði kaupfélagslaganna, sem samþykkt voru af S.Í.S., vil ég góðfúslega biðja lesendur mína að hafa í huga, þegar þeir lesa framhald þessarar greinar minnar um gerræðið mikla og valdbeitinguna, sem greint er frá hér í samvinnusögu þessari.<br>
Þessi ákvæði kaupfélagslaganna, sem samþykkt voru af S.Í.S., vil ég góðfúslega biðja lesendur mína að hafa í huga, þegar þeir lesa framhald þessarar greinar minnar um gerræðið mikla og valdbeitinguna, sem greint er frá hér í samvinnusögu þessari.<br>
Á stofnfundi kaupfélagsins voru þessir menn kosnir í stjórn þess:<br>
Á stofnfundi kaupfélagsins voru þessir menn kosnir í stjórn þess:<br>
[[Gunnar Sigurmundsson]], prentsmiðjustjóri, [[Filippus Árnason]], yfirtollvörður, [[Ólafur Björnsson(trésmíðameistari)|Ólafur Björnsson]], trésmíðameistari, [[Jón Stefánsson (vaktmaður)|Jón Stefánsson]], vaktmaður Landssímans og undirritaður.<br>
[[Gunnar Sigurmundsson (prentari)|Gunnar Sigurmundsson]], prentsmiðjustjóri, [[Filippus Árnason]], yfirtollvörður, [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafur Björnsson]], trésmíðameistari, [[Jón Stefánsson (Fagurhól)|Jón Stefánsson]], vaktmaður Landssímans og undirritaður.<br>
Kaupfélagsstjórnin hélt síðan fyrsta fund sinn að [[Goðasteinn|Goðasteini]] 1. nóvember eða að tveim dögum liðnum frá stofnfundinum. Þar skiptu stjórnarmenn með sér verkum þannig: Formaður stjórnarinnar var kjörinn Þorsteinn Þ. Víglundsson; ritari Gunnar Sigurmundsson; varaformaður stjórnarinnar og þá kaupfélagsins: Jón Stefánsson. Þannig áttu vinstri flokkarnir þrír, sem báru ábyrgð á stjórn kaupstaðarins, sinn fulltrúann hver í kaupfélagsstjórninni. Allt var þetta unnið og gjört í bezta bróðerni og ómengaðri velvild að bezt varð fundið.<br>
Kaupfélagsstjórnin hélt síðan fyrsta fund sinn að [[Goðasteinn|Goðasteini]] 1. nóvember eða að tveim dögum liðnum frá stofnfundinum. Þar skiptu stjórnarmenn með sér verkum þannig: Formaður stjórnarinnar var kjörinn Þorsteinn Þ. Víglundsson; ritari Gunnar Sigurmundsson; varaformaður stjórnarinnar og þá kaupfélagsins: Jón Stefánsson. Þannig áttu vinstri flokkarnir þrír, sem báru ábyrgð á stjórn kaupstaðarins, sinn fulltrúann hver í kaupfélagsstjórninni. Allt var þetta unnið og gjört í bezta bróðerni og ómengaðri velvild að bezt varð fundið.<br>
Bráðlega eftir stofnfundinn sóttum við um inngöngu í Samband islenzkra sammvinnufélaga f.h. Kaupfélags Vestmannaeyja.<br>
Bráðlega eftir stofnfundinn sóttum við um inngöngu í Samband islenzkra sammvinnufélaga f.h. Kaupfélags Vestmannaeyja.<br>
Lína 37: Lína 39:
Það leyndi sér ekki, að farið var að fara um stjórnendur Neytendafélags Vestmannaeyja, sem var eins konar samvinnufélag fúlustu andstæðinga S.Í.S og svo Framsóknarflokksins í landinu. Það verzlunarfélag var rekið í húsi nr. 7 við [[Bárustígur|Bárustíg]] gegnt verzlunarhúsi Kaupfélags verkamanna, húsinu, sem ætlazt var til, að kaupfélagið okkar keypti af Sambandinu.
Það leyndi sér ekki, að farið var að fara um stjórnendur Neytendafélags Vestmannaeyja, sem var eins konar samvinnufélag fúlustu andstæðinga S.Í.S og svo Framsóknarflokksins í landinu. Það verzlunarfélag var rekið í húsi nr. 7 við [[Bárustígur|Bárustíg]] gegnt verzlunarhúsi Kaupfélags verkamanna, húsinu, sem ætlazt var til, að kaupfélagið okkar keypti af Sambandinu.


Sögur gengu af erfiðum rekstri Neytendafélagsins og háum víxlaskuldum, sem stjórnendur þess báru ábyrgð á gangvart Útvegsbankanum, sem var einn af stærstu lánadrottnum þeirra samtaka. – Neytendafélaginu réðu kunnir menn í forustuliði Sjálfstæðisflokksins. Þar voru æðstir stjórnarmenn og kunnastir [[Steingrímur Benediktsson]], kennari, formaður stjórnarinnar, [[Páll Eyjólfsson]], ritari hennar og [[Jón Eiríksson skattstjóri|Jón Eiríksson]], héraðsdómslögmaður, að ég bezt veit.<br>
Sögur gengu af erfiðum rekstri Neytendafélagsins og háum víxlaskuldum, sem stjórnendur þess báru ábyrgð á gangvart Útvegsbankanum, sem var einn af stærstu lánadrottnum þeirra samtaka. – Neytendafélaginu réðu kunnir menn í forustuliði Sjálfstæðisflokksins. Þar voru æðstir stjórnarmenn og kunnastir [[Steingrímur Benediktsson]], kennari, formaður stjórnarinnar, [[Páll Eyjólfsson forstjóri|Páll Eyjólfsson]], ritari hennar og [[Jón Eiríksson (skattstjóri)|Jón Eiríksson]], héraðsdómslögmaður, að ég bezt veit.<br>
Þegar við höfðum stofnað Kaupfélag Vestmannaeyja, skrifaði formaður Neytendafélagsins blaðagrein, sem spillti mjög andrúmsloftinu. Hún birtist í blaði Sjálfstæðisflokksins í bænum. Þar var farið mjög niðrandi orðum um stofnun hins nýja kaupfélags og okkur, sem að því stóðu. Þar gaf að lesa þessi orð m.a.: '''„Er ef til vill meira framtíðaröryggi í hinu nýja félagi, sem hefur blekkingar og pólitíska valdagræðgi að hyrningarsteini?“'''<br>
Þegar við höfðum stofnað Kaupfélag Vestmannaeyja, skrifaði formaður Neytendafélagsins blaðagrein, sem spillti mjög andrúmsloftinu. Hún birtist í blaði Sjálfstæðisflokksins í bænum. Þar var farið mjög niðrandi orðum um stofnun hins nýja kaupfélags og okkur, sem að því stóðu. Þar gaf að lesa þessi orð m.a.: '''„Er ef til vill meira framtíðaröryggi í hinu nýja félagi, sem hefur blekkingar og pólitíska valdagræðgi að hyrningarsteini?“'''<br>
Vissulega særðu þessi orð okkur og marga félagsmenn okkar og þá ekki sízt húsmæðurnar.<br>
Vissulega særðu þessi orð okkur og marga félagsmenn okkar og þá ekki sízt húsmæðurnar.<br>

Leiðsagnarval