„Ingveldur Nikulásdóttir (Skaftafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingveldur Nikulásdóttir (Skaftafelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:


I. Sambúðarmaður Ingveldar var Þórólfur Jónsson frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, Borg., bóndi, f. 24. ágúst 1844, d. 7. apríl 1916. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson bóndi á Kjalvararstöðum, f. 5. ágúst 1800, d. 26. febrúar 1859, og kona hans Kristín Einarsdóttir frá Kalmanstungu, húsfreyja, f. þar 15. maí 1810, d. 10. maí 1876.<br>
I. Sambúðarmaður Ingveldar var Þórólfur Jónsson frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, Borg., bóndi, f. 24. ágúst 1844, d. 7. apríl 1916. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson bóndi á Kjalvararstöðum, f. 5. ágúst 1800, d. 26. febrúar 1859, og kona hans Kristín Einarsdóttir frá Kalmanstungu, húsfreyja, f. þar 15. maí 1810, d. 10. maí 1876.<br>
Þórólfur eignaðist barn með Guðlaugu Guðmundsdóttur frá Keflavík, f. 31. október 1841, d. 21. júní 1913. Hann var áður kvæntur Halldóru Halldórsdóttur frá Litlu-Gröf í Borgarhreppi, Mýr., f. 11. desember 1854, d. 27. júní 1882, og bjuggu þau á Hörðubóli í Miðdölum, Dalas.
Þórólfur eignaðist barn með Guðlaugu Guðmundsdóttur frá Keflavík, f. 31. október 1841, d. 21. júní 1913. Hann var áður kvæntur Halldóru Halldórsdóttur frá Litlu-Gröf í Borgarhreppi, Mýr., f. 11. desember 1854, d. 27. júní 1882, og bjuggu þau á Hörðubóli í Miðdölum, Dalas.<br>
Börn Ingveldar og Þórólfs:<br>
Börn Ingveldar og Þórólfs:<br>
1. Bríet Þórólfsdóttir húsfreyja á Iðu í Biskupstungum, Árn., f. 5. október 1891, d. 28. febrúar 1970. Maður hennar Jóhann Kristinn Guðmundsson.<br>
1. Bríet Þórólfsdóttir húsfreyja á Iðu í Biskupstungum, Árn., f. 5. október 1891, d. 28. febrúar 1970. Maður hennar Jóhann Kristinn Guðmundsson.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. janúar 2024 kl. 21:27

Ingveldur Nikulásdóttir.

Ingveldur Nikulásdóttir á Skaftafelli við Vestmannabraut 62, húsfreyja í Gerðiskoti í Gaulverjabæjarhreppi fæddist þar 27. desember 1867 og lést 1. september 1942.
Foreldrar hennar voru Nikulás Halldórsson bóndi, f. 1. febrúar 1831, d. 8. október 1883, og Vilborg Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1829, d. 30. janúar 1905.

Ingveldur var með foreldrum sínum í æsku, í Gerðiskoti og á Hamri í Gaulverjabæjarhreppi, en faðir hennar lést, er hún var á sextánda árinu.
Hún var vinnukona í Gaulverjabæ 1890, ógift húsfreyja í Gerðiskoti 1901 með Þórólfi ekkli og fjórum börnum þeirra, var lausakona í Árbæjarhjáleigu í Flóa við fæðingu Einars 1905, leigjandi á Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarsókn 1910 með Nikolínu Vilborgu og Einar hjá sér.
Ingveldur flutti til Eyja 1915, var móðir húsfreyjunnar á Skaftafelli í Eyjum 1920 og enn 1940.

I. Sambúðarmaður Ingveldar var Þórólfur Jónsson frá Kjalvararstöðum í Reykholtsdal, Borg., bóndi, f. 24. ágúst 1844, d. 7. apríl 1916. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson bóndi á Kjalvararstöðum, f. 5. ágúst 1800, d. 26. febrúar 1859, og kona hans Kristín Einarsdóttir frá Kalmanstungu, húsfreyja, f. þar 15. maí 1810, d. 10. maí 1876.
Þórólfur eignaðist barn með Guðlaugu Guðmundsdóttur frá Keflavík, f. 31. október 1841, d. 21. júní 1913. Hann var áður kvæntur Halldóru Halldórsdóttur frá Litlu-Gröf í Borgarhreppi, Mýr., f. 11. desember 1854, d. 27. júní 1882, og bjuggu þau á Hörðubóli í Miðdölum, Dalas.
Börn Ingveldar og Þórólfs:
1. Bríet Þórólfsdóttir húsfreyja á Iðu í Biskupstungum, Árn., f. 5. október 1891, d. 28. febrúar 1970. Maður hennar Jóhann Kristinn Guðmundsson.
2. Halldóra Kristín Þórólfsdóttir húsfreyja á Skaftafelli, f. 10. júlí 1893 að Hólmaseli í Gaulverjabæjarhreppi, d. 10. janúar 1985. Maður hennar Guðjón Hafliðason.
3. Ingvar Þórólfsson útgerðarmaður í Birtingarholti, f. 27. mars 1896 á Króki í Flóa, d. 13. apríl 1975. Kona hans Þórunn Friðriksdóttir.
4. Nikólína Vilborg Þórólfsdóttir húsfreyja, f. 6. október 1899, d. 24. október 1989. Maður hennar Þórarinn Jónsson Wíum.

II. Barnsfaðir Ingveldar var Guðjón Ingimundarson ókvæntur bóndi í Súluholti í Hraungerðissókn, Árn., f. 26. júlí 1877, d. 3. júlí 1911.
Barn þeirra:
5. Einar Guðjónsson verkamaður, f. 14. júlí 1905 í Árbæjarhjáleigu í Flóa, d. 17. febrúar 1931.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.