„Jósefína Sigurðardóttir (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jósefína Sigurðardóttir (Sólvangi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
I. Maður Jósefínu, (1913), var [[Helgi Bjarni Jónsson (Sólvangi)|Helgi Bjarni Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 27. febrúar 1881, d. 13. janúar 1943.<br>
I. Maður Jósefínu, (1913), var [[Helgi Bjarni Jónsson (Sólvangi)|Helgi Bjarni Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 27. febrúar 1881, d. 13. janúar 1943.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðrún Helgadóttir (Sólvangi)|Guðrún Helgadóttir]] hjúkrunarfræðingur í Eyjum og Hveragerði, f. 11. júní 1914, d. 14. júní 2000. Maður hennar [[Ársæll Karlsson]] vélstjóri.<br>
1. [[Guðrún Helgadóttir (Sólvangi)|Guðrún Helgadóttir]] hjúkrunarfræðingur í Eyjum og Hveragerði, f. 11. júní 1914, d. 14. júní 2000. Maður hennar [[Ársæll Karlsson (vélstjóri)|Ársæll Karlsson]] vélstjóri.<br>
2. [[Kristín Helgadóttir (Sólvangi)|Kristín Helgadóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005. Maður hennar [[Haraldur Sigurðsson (vélstjóri)|Haraldur Sigurðsson]] vélstjóri.<br>
2. [[Kristín Helgadóttir (Sólvangi)|Kristín Helgadóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005. Maður hennar [[Haraldur Sigurðsson (vélvirki)|Haraldur Sigurðsson]] vélstjóri.<br>
3. [[Hólmfríður Helgadóttir (Sólvangi)| Hólmfríður Helgadóttir]]
3. [[Hólmfríður Helgadóttir (Sólvangi)| Hólmfríður Helgadóttir]]
húsfreyja, verkakona  í Reykjavík, f. 7. mars 1921, d. 8. september 2009. Maður hennar Kristján Fr. Kristjánsson verslunarmaður.<br>
húsfreyja, verkakona  í Reykjavík, f. 7. mars 1921, d. 8. september 2009. Maður hennar Kristján Fr. Kristjánsson verslunarmaður.<br>

Núverandi breyting frá og með 10. janúar 2024 kl. 15:25

Jósefína Sigurðardóttir.

Jósefína Sigurðardóttir húsfreyja, vökukona, verkakona fæddist á Dönustöðum í Laxárdal, Dal. 19. apríl 1892 og lést 25. nóvember 1971 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson húsmaður, bóndi á Skarfsstöðum, á Kjarlaksvöllum, á Skerðingsstöðum í Dalasýslu, hjá Jósefínu dóttur sinni á Glæsivöllum í Miðdölum 1920, og Hólmfríður Guðmundsdóttir húskona í Ásgarði, Dal. 1890, húsfreyja á Skarfsstöðum, á Kjarlaksvöllum, á Skerðingsstöðum í Dalasýslu, móðir húsfreyju á Glæsivöllum í Miðdölum 1920, f. 14. maí 1853, d. 2. mars 1929.

Jósefína var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, en var í fóstri um skeið frá 7 ára aldri að Skálavík í Mjóafirði við Djúp, var hjá Sigurbirni bróður sínum í Reykjavík 1910, kennaraskólanemi. Hún hætti kennaranámi e. eitt ár.
Þau Helgi giftu sig 1913, eignuðust fimm börn. Þau voru bændur á Jarðlangsstöðum í Borgarhreppi, Mýr. 1913-1915, húsfólk á Vatni í Haukadal 1918, bændur á Glæsivöllum í Miðdölum, Dal. 1919-1922.
Þau fluttu til Eyja 1922, bjuggu á Sólvangi.
Helgi vann á netaverkstæði, varð sjúklingur og lést 1943.
Jósefína var húsfreyja og vann við fiskiðnað. Hún var vökukona á Sjúkrahúsinu.
Hún flutti til Reykjavíkur og lést 1971.

I. Maður Jósefínu, (1913), var Helgi Bjarni Jónsson bóndi, verkamaður, f. 27. febrúar 1881, d. 13. janúar 1943.
Börn þeirra:
1. Guðrún Helgadóttir hjúkrunarfræðingur í Eyjum og Hveragerði, f. 11. júní 1914, d. 14. júní 2000. Maður hennar Ársæll Karlsson vélstjóri.
2. Kristín Helgadóttir húsfreyja, f. 6. nóvember 1918, d. 10. júní 2005. Maður hennar Haraldur Sigurðsson vélstjóri.
3. Hólmfríður Helgadóttir húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 7. mars 1921, d. 8. september 2009. Maður hennar Kristján Fr. Kristjánsson verslunarmaður.
4. Halldóra Helgadóttir lyfjatæknir, verslunarmaður, f. 16. ágúst 1922, d. 1. maí 1993.Barnsfaðir hennar Haraldur Steingrímsson rafvirki.
5. Þrúður Helgadóttir húsfreyja á Hellu, Rang., f. 26. júlí 1925, d. 18. nóvember 2005. Maður hennar Óskar Þorsteinn Einarsson húsasmiður.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.