„Jóhanna Einarsdóttir (Vegbergi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Jóhanna Einarsdóttir''' frá Hallgeirsey í A.-Landeyjum, húsfreyja á Giljum í Hvolhreppi og á Vegbergi við Skólaveg 32 fæddist 7. mars 1879 og lést 26. maí 1959.<br> Foreldrar hennar voru Einar Sigurðsson bóndi í Hallgeirsey, f. 12. júlí 1843 í Hallgeirsey, d. 16. september 1899, og kona hans Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja, síðar í Breiðholti, f. 20. júní 1848 á Parti í Oddasókn, d....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku, 1880 og 1890. Hún var húsfreyja á Giljum í Hvolhreppi 1901 með Erlendi bónda og tveim börnum þeirra.<br>
Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku, 1880 og 1890. Hún var húsfreyja á Giljum í Hvolhreppi 1901 með Erlendi bónda og tveim börnum þeirra.<br>
Þau Erlendur giftu sig 1900, eignuðust 9 börn. Þau bjuggu á Giljum. Erlendur lést 1917.<br>
Þau Erlendur giftu sig 1900, eignuðust 9 börn. Þau bjuggu á Giljum. Erlendur lést 1917.<br>
Jóhann flutti til Eyja 1918 með öll börn sín, bjó með 7 börnum sínum á [[Vegberg|Vegbergi við Skólaveg 32]] 1920, með Guðjóni þar og þrem börnum sínum og barnabarni 1927. <br>
Jóhanna flutti til Eyja 1918 með öll börn sín, bjó með 7 börnum sínum á [[Vegberg|Vegbergi við Skólaveg 32]] 1920, með Guðjóni þar og þrem börnum sínum og barnabarni 1927. <br>
Þau Guðjón fluttu til Reykjavíkur, giftu sig 1940.<br>
Þau Guðjón fluttu til Reykjavíkur, giftu sig 1940.<br>
Guðjón lést 1952 og Jóhanna 1959.
Guðjón lést 1952 og Jóhanna 1959.

Leiðsagnarval