„Mynd:Naust1907.jpg“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
setti inn tengla
Ekkert breytingarágrip
m (setti inn tengla)
Lína 1: Lína 1:
Frá athafnarlífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907-1913.  Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni.  Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brilluoins.
Frá athafnarlífi á [[Edinborgarbryggja|Edinborgarbryggjunni]] á árunum 1907-1913.  Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni.  Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brilluoins.


Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsens.  Hrognatunnur  liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar.
Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsens]].  Hrognatunnur  liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar.
Enn eru engin stýrihús á vélbátunum.
Enn eru engin stýrihús á vélbátunum.

Leiðsagnarval