„Rósa Árnadóttir (Brekkuhúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Rósa Árnadóttir''' húsfreyja og hjúkrunarfræðingur frá  
'''Rósa Árnadóttir''' húsfreyja frá  
[[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]] fæddist 25. júní 1916 og lést 12. mars 1983.<br>
[[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]] fæddist 25. júní 1916 og lést 12. mars 1983.<br>
Foreldrar hennar voru [[Árni Finnbogason]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 6. desember 1893, d. 22. júní 1992, og kona hans [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg ''Aðalheiður'' Sigurðardóttir]] húsfreyja frá [[Brekkuhús]]i, f. 15. febrúar 1896, d. 30. janúar 1958.<br>
Foreldrar hennar voru [[Árni Finnbogason]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 6. desember 1893, d. 22. júní 1992, og kona hans [[Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)|Guðbjörg ''Aðalheiður'' Sigurðardóttir]] húsfreyja frá [[Brekkuhús]]i, f. 15. febrúar 1896, d. 30. janúar 1958.<br>
Börn Guðbjargar Aðalheiðar og Árna:<br>
1. [[Rósa Árnadóttir (Brekkuhúsi)|Rósa]] húsfreyja, f. 25. júní 1916, d. 12. mars 1983, fyrr gift  [[Þórarinn Bernótusson (Stakkagerði-Vestra)|Þórarni Bernótussyni]], síðar Birni Arnórssyni.<br>
2. [[Ráðhildur Árnadóttir (Bræðraborg)|Ráðhildur]] húsfreyja, f. 24. júní 1917, d. 14. janúar 1997, gift [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísla Þorsteinssyni]].<br>
3. Ágústa Kristín Árnadóttir, f. 15. janúar 1919, d. 24. júní 1919.<br>
4. [[Sigurbjörn Árnason (Stóra-Hvammi)|Sigurbjörn]] verkamaður, sjómaður, bifreiðastjóri, f. 6. mars 1920, d. 31. desember 1998, fyrr kvæntur Maríu Björgvinsdóttur, síðar [[Ester Snæbirna Snæbjörnsdóttir|Ester S. Snæbjörnsdóttur]].<br>
5. [[Ágústa Kristín Árnadóttir (Stóra-Hvammi)|Ágústa Kristín Árnadóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1921, gift [[Emil Jóhann Magnússon|Emil Jóhanni Magnússyni]] kaupmanni í Grundarfirði. <br>
6. [[Aðalheiður Árnadóttir (Stóra-Hvammi)|Aðalheiður Árný Árnadóttir]] húsfreyja, f. 5. desember 1925, d. 20. september 1989, fyrrum gift [[Pálmi Pétursson (kennari)|Pálma Péturssyni]] kennara.<br>
7. [[Áslaug Árnadóttir (Stóra-Hvammi)|Áslaug Árnadóttir]] húsfreyja, fædd 20. janúar 1928, d. 18. júlí 2007, gift [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétri Sveinssyni]] bifreiðastjóra.<br>
8. [[Finnbogi Árnason (Stóra-Hvammi)|Finnbogi Árnason]] rafvirkjameistari, fæddur 5. maí 1930, d. 1. nóvember 2019, kvæntur [[Guðbjörg Þóra Steinsdóttir (Múla)|Guðbjörgu ''Þóru'' Steinsdóttur]].<br>
9. [[Borgþór Árnason (Stóra-Hvammi)|Borgþór Árnason]] vélstjóri, fæddur 27. september 1932, d. 14. febrúar 2008, kvæntur (skildu)
[[Guðrún Andersen (Kiðjabergi)|Guðrúnu Andersen]].<br>


Rósa ólst upp í Brekkuhúsi hjá afa sínum og ömmu. <br>
Rósa ólst upp í Brekkuhúsi hjá afa sínum og ömmu. <br>
Lína 10: Lína 22:
[[Stakkagerði-Vestra|Vestra- Stakkagerði]], f. 20. maí 1908, d. 10. ágúst 1943.<br>
[[Stakkagerði-Vestra|Vestra- Stakkagerði]], f. 20. maí 1908, d. 10. ágúst 1943.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Sif Þórarinsdóttir|Þórunn ''Sif'']], f. 11. október 1942.<br>
1. [[Sif Þórarinsdóttir|Þórunn ''Sif'']], f. 11. október 1942, d. 10. október 2019.<br>
II. Síðari maður Rósu (skildu) var Björn Arnórsson verslunarmaður frá Upsum í Svarfaðardal, f. 16. júní 1915, d. 27. mars 1961.<br>
II. Síðari maður Rósu (skildu) var Björn Arnórsson verslunarmaður frá Upsum í Svarfaðardal, f. 16. júní 1915, d. 27. mars 1961. Foreldrar hans voru Arnór Björnsson búfræðingur, bóndi á Upsum í Svarfaðardal, f. 23. júlí 1888, d. 21. ágúst 1956, og kona hans Þóra Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1. mars 1885, d. 5. júní 1965.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. Mekkinó Björnsson, f. 18. apríl 1950.<br>
2. Mekkinó Björnsson, f. 18. apríl 1950.<br>
Lína 18: Lína 30:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Finnbogi Árnason (Hvammi)|Finnbogi Árnason]].
*[[Finnbogi Árnason (Stóra-Hvammi)|Finnbogi Árnason]].
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Leiðsagnarval