„Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mangi Krummó.jpg|thumb|250px|Mangi krummó.]]
[[Mynd:Mangi Krummó.jpg|thumb|250px|Mangi krummó.]]
Fullu nafni hét hann '''Jón Magnús Tómasson''', var fæddur 10. sept. 1896 og lést 1. mars 1977. Magnús var kunnur trillusjómaður í Eyjum, formaður og fisksali. <br>
Fullu nafni hét hann '''Jón Magnús Tómasson''', var fæddur 10. sept. 1896 í [[Bjarmi|Frydendal)]] og lést 1. mars 1977. Magnús var kunnur trillusjómaður í Eyjum, formaður og fisksali. <br>
Magnúsi var komið í fóstur þriggja vikna gömlum til hjónanna í [[Norður-Gerði]], [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóns Jónssonar]] og [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjargar Björnsdóttur]]. Hjá þeim var hann til fullorðinsára.<br>
Magnúsi var komið í fóstur þriggja vikna gömlum til hjónanna í [[Norður-Gerði]], [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóns Jónssonar]] og [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjargar Björnsdóttur]]. Hjá þeim var hann til fullorðinsára.<br>


Magnús bjó að [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] og fékk viðurnefni sem dregið er af húsnafninu, Mangi krumm og stundum ''Mangi Krummó''.<br>
Magnús bjó að [[Hrafnabjörg|Hrafnabjörgum]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]] og fékk viðurnefni sem dregið er af húsnafninu, Mangi krumm og stundum ''Mangi Krummó''.<br>
Foreldrar hans voru [[Tómas Ólafsson]] kenndur við Nýborg, f. 1869 og barnsmóðir hans [[Magnúsína Magnúsdóttir]], f. 1867.<br>
Foreldrar hans voru [[Tómas Ólafsson]] kenndur við Nýborg, f. 1869 og barnsmóðir hans [[Magnúsína Magnúsdóttir]], f. 1867.<br>
I. Kona Magnúsar, (4. júní 1921), var [[Kristín Björg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. á Vattarnesi við Reyðarfjörð 23. desember 1898, d. í Eyjum 17. september 1935. Kristín ''Björg'' lézt skömmu eftir fæðingu síðasta barns síns. <br>
Kona: [[Kristín Björg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. á Vattarnesi við Reyðarfjörð 23. desember 1898, d. í Eyjum 17. september 1935. Kristín ''Björg'' lézt skömmu eftir fæðingu síðasta barns síns. <br>
Börn þeirra hjóna voru:<br>
Börn þeirra hjóna voru:<br>
1. [[Jóna Karólína Magnúsdóttir|Jóna Karólína]] húsfreyja, f. 10. júní 1922, d. 30. janúar 2009.<br>
[[Jóna Magnúsdóttir (Hrafnabjörgum)|Jóna Karólína Magnúsdóttir]], f. 10. júní 1922.<br>
2. [[Jón Guðbjörn Magnússon|Jón Guðbjörn]] skrifstofumaður, f. 9. ágúst 1923, d. 31. janúar 1967.<br>
[[Jón Guðbjörn Magnússon]], f. 9. ágúst 1923.<br>
3. [[Jón Berg Halldórsson]] skipstjóri, f. 1. júlí 1935.<br>
[[Jón Berg Halldórsson]], f. 1. júlí 1935.<br>
 
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Magnús:
:''Maggi þéttur flóðs í fang
:''færir trillu greiða,
:''strangan þegar straumavang
:''stefnir einn til veiða.
 


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 15: Lína 22:
*''Kennaratal á Íslandi''.
*''Kennaratal á Íslandi''.
*[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]: Sína á Vesturhúsum, ''[[Blik]]'', 1962.
*[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]: Sína á Vesturhúsum, ''[[Blik]]'', 1962.
*''Ættir Austfirðinga''.}}
*''Ættir Austfirðinga''.
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
[[Flokkur:Fólk]]
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]

Leiðsagnarval