„Blik 1937, 2. tbl./Hinar tvær hliðar sögunnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Árni Guðmundsson]], kennari:
[[Blik 1937|Efnisyfirlit 1937]]


'''HINAR TVÆR HLIÐAR SÖGUNNAR'''<br>
 
<center>[[Árni Guðmundsson]], kennari:</center>
 
 
<big><big><center>'''HINAR TVÆR HLIÐAR SÖGUNNAR'''</center></big></big><br>


::''Persónur: ''Mamma.<br>
::''Persónur: ''Mamma.<br>
::::Árni 11 ára.<br>
::::Árni 11 ára.<br>
::::Bjarni 13 ára.<br>
::::Bjarni 13 ára.


''Árni'': Ég var að læra um gömlu víkingana í skólanum í dag. Kennarinn sagði okkur svo margt um þá og ferðir þeirra.<br>
<big>''Árni'': Ég var að læra um gömlu víkingana í skólanum í dag. Kennarinn sagði okkur svo margt um þá og ferðir þeirra.<br>
''Mamma'' : Jæja, góði minn, sagði hann ykkur frá nokkrum sérstökum mönnum?<br>
''Mamma'' : Jæja, góði minn, sagði hann ykkur frá nokkrum sérstökum mönnum?<br>
''Árni'':  Já, hann sagði okkur frá Ingólfi og Hjörleifi. Ég vildi líkjast Hjörleifi — Ingólfur var enginn víkingur.<br>
''Árni'':  Já, hann sagði okkur frá Ingólfi og Hjörleifi. Ég vildi líkjast Hjörleifi — Ingólfur var enginn víkingur.<br>
Lína 24: Lína 28:
''Mamma'': Vertu rólegur góði minn, við skulum koma að því aftur. — Svona, byrja þú nú, Bjarni minn. —<br>
''Mamma'': Vertu rólegur góði minn, við skulum koma að því aftur. — Svona, byrja þú nú, Bjarni minn. —<br>
''Bjarni'': Hm, já. Á miðöldunum var mikið um sjóræningja á öllum höfum. Við Íslendingar sluppum ekki við þá heldur og komu þeir þó nokkrum sinnum hér að landi. En einna mest kvað að ráni Tyrkja 1627. Þetta voru þó ekki reglulegir Tyrkir frá Tyrklandi, heldur sjóræningjar frá Algier í Norður Afríku.
''Bjarni'': Hm, já. Á miðöldunum var mikið um sjóræningja á öllum höfum. Við Íslendingar sluppum ekki við þá heldur og komu þeir þó nokkrum sinnum hér að landi. En einna mest kvað að ráni Tyrkja 1627. Þetta voru þó ekki reglulegir Tyrkir frá Tyrklandi, heldur sjóræningjar frá Algier í Norður Afríku.
Fyrst komu þeir að Austfjörðum og rændu þar rúmlega hundrað manns, sem þeir tóku með
Fyrst komu þeir að Austfjörðum og rændu þar rúmlega hundrað manns, sem þeir tóku með sér sem fanga og héldu síðan hingað til Vestmannaeyja.<br>
sér sem fanga og héldu síðan
hingað til Vestmannaeyja.<br>
''Mamma'': Jæja, Bjarni minn, segðu okkur nú frá ráni Tyrkjanna í Vestmannaeyjum.<br>
''Mamma'': Jæja, Bjarni minn, segðu okkur nú frá ráni Tyrkjanna í Vestmannaeyjum.<br>
''Bjarni'': Já, þeir gengu á land
''Bjarni'': Já, þeir gengu á land
Lína 33: Lína 35:
og misþyrmdu konum og börnum og gamalmennum hræðilega.
og misþyrmdu konum og börnum og gamalmennum hræðilega.
Einn af þeim, sem þeir drápu,
Einn af þeim, sem þeir drápu,
var [[Jón Þorsteinsson]], presturinn
var [[Jón Þorsteinsson (prestur)|Jón Þorsteinsson]], presturinn
á Kirkjubæ. Þeir tóku um 240
á Kirkjubæ. Þeir tóku um 240
menn til fanga og fluttu í skip
menn til fanga og fluttu í skip
Lína 55: Lína 57:
Hjör-Leif og þrælana. En, ó, mamma, þú segir hana svo allt öðru vísi. —
Hjör-Leif og þrælana. En, ó, mamma, þú segir hana svo allt öðru vísi. —
<br>
<br>
''Mamma'': Það er rétt, góði minn, það er einmitt hin hlið sögunnar, sem ég var að benda þér á fyrst. Ég segi þér söguna, eins og Írarnir mundu líta á hana. Eða heldurðu, litli vinur,  að þeir hafi ekki litið eitthvað líkum augum á víkingana okkar og við lítum á Tyrkina? Eða mundu þeir ekki finna til með „þrælunum“ sínum eins og við með herteknu Vestm.eyingunum suður í Algier?<br>  
''Mamma'': Það er rétt, góði minn, það er einmitt hin hlið sögunnar, sem ég var að benda þér á fyrst. Ég segi þér söguna, eins og Írarnir mundu líta á hana. Eða heldurðu, litli vinur,  að þeir hafi ekki litið eitthvað líkum augum á víkingana okkar og við lítum á Tyrkina? Eða mundu þeir ekki finna til með „þrælunum“ sínum eins og við með herteknu Vestmannaeyingunum suður í Algier?<br>  
''Árni'': Já, en elsku mamma —<br>  
''Árni'': Já, en elsku mamma —<br>  
Mamma: Já, og eitt enn, góði minn. Skyldu ekki afkomendur múhameðönsku ræningjanna í Algier hafa litið þá líkum augum og við Hjör-Leif okkar — kallað þá hetjur? — Jú, litli stúfur, mundu það, að sagan hefir sínar tvær hliðar, — og dæmdu aldrei, fyr en þú hefir litið á þœr báðar. —<br>
''Mamma'': Já, og eitt enn, góði minn. Skyldu ekki afkomendur múhameðönsku ræningjanna í Algier hafa litið þá líkum augum og við Hjör-Leif okkar — kallað þá hetjur? — Jú, litli stúfur, mundu það, að sagan hefir sínar tvær hliðar, — og dæmdu aldrei, fyr en þú hefir litið á þœr báðar. —<br>
:::::::::::::::''[[Árni Guðmundsson (Háeyri)|Árni Guðmundsson]]''.
 


::::::[[Árni Guðmundsson|''Árni Guðmundsson]]''.
{{Blik}}

Leiðsagnarval