„Kjartan Ólafsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
----
----


[[Mynd:KG-mannamyndir 16463.jpg|thumb|200px|Kjartan]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16463.jpg|thumb|200px|''Kjartan Ólafsson kennari.]]


'''Kjartan Ólafsson''' kennari fæddist á Torfastöðum í Fljótshlíð 3. ágúst 1917 og lést 13. desember 1969.<br>
'''Kjartan Ólafsson''' kennari fæddist á Torfastöðum í Fljótshlíð 3. ágúst 1917 og lést 13. desember 1969.<br>
Foreldrar hans voru [[Ólafur Sigurðsson (Hólnum)|Ólafur Sigurðsson]] bóndi, f. 24. febrúar 1865, d. 30. janúar 1946 og kona hans [[Aðalheiður Jónsdóttir (Hólnum)|Aðalheiður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 12. október 1873, d. 24. ágúst 1933.<br>
Foreldrar hans voru [[Ólafur Sigurðsson (Hólnum)|Ólafur Sigurðsson]] bóndi, f. 24. febrúar 1865, d. 30. janúar 1946 og kona hans [[Aðalheiður Jónsdóttir (Hólnum)|Aðalheiður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 12. október 1873, d. 24. ágúst 1933.<br>
Börn Aðalheiðar og Ólafs í Eyjum:<br>
1. [[Jóhanna Ólafsdóttir (Hilmisgötu)|Jóhanna Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 26. júlí 1895, d. 27. júlí 1984, kona [[Guðmundur Jónsson (skósmiður)|Guðmundar Jónssonar]] skósmiðs.<br>
2.[[Guðrún Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðrún Sigríður Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 10. september 1897, d. 2. janúar 1957, kona [[Carl Jóhann Gränz|Carls Gränz]] málara- og trésmíðameistara.<br>
3. [[Aðalheiður Ólafsdóttir (Faxastíg)|Aðalheiður Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 5. nóvember 1901, d. 28. desember 1990, kona [[Guðni Sigurþór  Ólafsson|Guðna Ólafssonar]].<br>
4. [[Óskar Ólafsson (Boðaslóð)|Óskar Ólafsson]] frá [[Hóllinn|Hólnum við Landagötu]], pípulagningamaður, f. 15. ágúst 1905, d. 23. janúar 1986, maður [[Kristín Jónsdóttir (Hólnum)|Kristínar Jónsdóttur]].<br>
5. [[Jón Ólafsson (Hólnum)|Jón Ólafsson]] sjómaður, verkamaður, síðar í Reykjavík, f. 1. apríl 1910, d. 7. nóvember 1937.<br>
6. [[Ingólfur Ólafsson (Hólnum)|Ingólfur Ólafsson]] sjómaður, síðast í [[Garðar|Görðum]], f. 23. janúar 1914, d. 12. janúar 1941.<br>
7. [[Guðmunda Ólafsdóttir]] vinnukona á Karlsbergi 1930, síðar húsfreyja í Hafnarfirði, f. 10. maí 1916, d. 17. júlí 1994.<br>
8. [[Kjartan Ólafsson (kennari)|Kjartan Ólafsson]] kennari, f. 3. ágúst 1917, d. 13. desember 1969. Kona hans var [[Sigríður Elísabet Bjarnadóttir]] húsfreyja.<br>
Kjartan lauk gagnfræðaprófi frá [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1933, kennaraprófi 1944. <br>
Kjartan lauk gagnfræðaprófi frá [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1933, kennaraprófi 1944. <br>
Hann var kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólann]] 1945- 1956 og Barnaskólann í Hafnarfirði frá 1956. Kennari var hann við kvöldskóla iðnaðarmanna í Eyjum 1945-1954. Bókari var hann við [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóð Vestmannaeyja]] 1946-1956, endurskoðandi Kaupfélags Verkamanna 1950-1952 og Kaupfélags Vestmannaeyja 1953-1956. Hann var virkur félagsmaður í samtökum barnakennara í Eyjum.<br>
Hann var kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólann]] 1945-1956 og Barnaskólann í Hafnarfirði frá 1956. Kennari var hann við kvöldskóla iðnaðarmanna í Eyjum 1945-1954. Bókari var hann við [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóð Vestmannaeyja]] 1946-1956, endurskoðandi Kaupfélags Verkamanna 1950-1952 og Kaupfélags Vestmannaeyja 1953-1956. Hann var virkur félagsmaður í samtökum barnakennara í Eyjum.<br>
Á yngri árum tók hann ríkan þátt í íþróttastarfi í Eyjum. <br>
Á yngri árum tók hann ríkan þátt í íþróttastarfi í Eyjum. <br>
Hann var afburða kennari, skýr og léttur í skapi, þurfti aldrei að hafa fyrir aga í bekk. Það reyndi skrifari, sem var nemandi hans í barnaskóla í nokkur ár.<br>
Hann var afburða kennari, skýr og léttur í skapi, þurfti aldrei að hafa fyrir aga í bekk. Það reyndi skrifari, sem var nemandi hans í barnaskóla í nokkur ár.<br>
Kjartan var með afbrigðum handlaginn og vann oft á sumrum við iðnaðarstörf, einkum múrvinnu allskonar.<br>
Kjartan var með afbrigðum handlaginn og vann oft á sumrum við iðnaðarstörf, einkum múrvinnu allskonar.<br>
Eiginkona hans, frá 30. janúar 1943, var [[Sigríður Elísabet Bjarnadóttir]] húsfreyja, ættuð frá Hafnarfirði, f. 6. mars 1915, d. 5. nóvember 1971.<br>
Fjölskyldan flutti til Hafnarfjarðar 1956 og bjó á Sunnuvegi. <br>
Börn þeirra eru [[Inga Þyrí Kjartansdóttir|Inga Þyrí]], f. 1943, [[Erna Björg Kjartansdóttir|Erna Björg]], f. 1947 og [[Gréta Kjartansdóttir|Gréta]], f. 1962.
Kjartan  kenndi í barnaskólanum (Lækjarskóla) frá 1956 til dd. Hann var formaður Kennarafélags Hafnarfjarðar um árabil, Byggingafélags alþýðu  í Hafnarfirði um skeið, var fulltrúi á mörgu þingum B. S. R. B. og í stjórn þess 1968-dd.
 
I. Kona Kjartans, (30. janúar 1943), var [[Sigríður Elísabet Bjarnadóttir]] húsfreyja, ættuð úr Hafnarfirði, f. 6. mars 1915, d. 5. nóvember 1971.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Inga Þyrí Kjartansdóttir]] húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 4. maí 1943 í Hafnarfirði.<br>
2. [[Erna Björg Kjartansdóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1947 á [[Reynir|Reyni, Bárugötu 5]].<br>
3. [[Gréta Kjartansdóttir]] húsfreyja, f. 19. október  1952.
 
[[Mynd: 1962 b 161 A.jpg|thumb|200px|''ÍRÓTTAMENN úr Tý, talið frá vinstri: 1. [[Sigurður Guðlaugsson (Rafnseyri)|Sigurður Guðlaugsson]], [[Rafnseyri]], Ve., 2. [[Guðmundur Magnússon (Vesturhúsum)|Guðmundur Magnússon]], [[Vesturhús]]um, 3. [[Kjartan Ólafsson (kennari)|Kjartan Ólafsson]], [[Hóllinn|Hólnum]] við [[Landagata|Landagötu]], 4. [[Magnús Guðmundsson (Sjólyst)|Magnús Guðmundsson]], [[Sjólyst]].]]
[[Mynd: 1962 b 161 A.jpg|thumb|200px|''ÍRÓTTAMENN úr Tý, talið frá vinstri: 1. [[Sigurður Guðlaugsson (Rafnseyri)|Sigurður Guðlaugsson]], [[Rafnseyri]], Ve., 2. [[Guðmundur Magnússon (Vesturhúsum)|Guðmundur Magnússon]], [[Vesturhús]]um, 3. [[Kjartan Ólafsson (kennari)|Kjartan Ólafsson]], [[Hóllinn|Hólnum]] við [[Landagata|Landagötu]], 4. [[Magnús Guðmundsson (Sjólyst)|Magnús Guðmundsson]], [[Sjólyst]].]]


Lína 19: Lína 37:
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 8276.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 8276.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16463.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7760.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 7760.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., II., 96e.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., II., 96e.jpg
Lína 37: Lína 54:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Íbúar á Hólnum]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Reyni]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heiðarveg]]

Leiðsagnarval