„Árni J. Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir296.jpg|thumb|250 px|Árni Johnsen og fjölskylda]]
[[Mynd:KG-mannamyndir296.jpg|thumb|250 px|Árni Johnsen og fjölskylda]]


'''Árni Hálfdán Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna [[Sigríður Árnadóttir|Sigríðar Árnadóttur]] og [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]] útvegsbónda og hótel- og [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|sjúkrahúshaldara]] í Vestmannaeyjum. Fyrri kona Árna var [[Margrét Marta Jónsdóttir]]. Eignuðust þau 6 börn, [[Anna Svala Johnsen|Svölu]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörgu]] kaupkonu, [[Áslaug Johnsen|Áslaugu]] hjúkrunarkonu og trúboða, [[Gísli Johnsen|Gísla]] sjómann, [[Hlöðver Johnsen|Hlöðver]] bankafulltrúa og [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús]] sem var kennari og formaður [[Eyverjar|ungra Sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra. Seinni kona Árna var Olga Karlsdóttir. Þau eignuðust [[Guðfinnur Johnsen|Guðfinn]] og [[Jóhannes Johnsen|Jóhannes]] auk þess sem Olga átti fjögur börn fyrir.  
'''Árni Hálfdán Jóhannsson Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1892 og lést árið 1963. Hann var sonur hjónanna [[Sigríður Árnadóttir|Sigríðar Árnadóttur]] og [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns Jörgens Johnsen]] útvegsbónda og hótel- og [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|sjúkrahúshaldara]] í Vestmannaeyjum. Fyrri kona Árna var [[Margrét Marta Jónsdóttir]]. Eignuðust þau 6 börn, [[Anna Svala Johnsen|Svölu]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörgu]] kaupkonu, [[Áslaug Johnsen|Áslaugu]] hjúkrunarkonu og trúboða, [[Gísli Árnason Johnsen|Gísla]] sjómann, [[Hlöðver Johnsen|Hlöðver]] bankafulltrúa og [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús]] sem var kennari og formaður [[Eyverjar|ungra Sjálfstæðismanna]] í Vestmannaeyjum. Margrét lést eftir 30 ára sambúð þeirra. Seinni kona Árna var Olga Karlsdóttir. Þau eignuðust [[Guðfinnur Johnsen|Guðfinn]] og [[Jóhannes Johnsen|Jóhannes]] auk þess sem Olga átti fjögur börn fyrir.  


Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður.  
Árni ólst upp á fjölmennu athafnaheimili. Faðir Árna hafði mörg járn í eldinum. Auk þess að halda hótel og sjúkrahús í Eyjum og einnig var á heimilinu bæði stunduð útgerð og landbúnaður.  
Lína 11: Lína 11:
   
   
Árni bjargaði alls 8 mönnum frá drukknum. Hann var sæmdur mörgum heiðursmerkjum og meðal annars fékk hann fjórum sinnum verðlaun úr Carnegie-sjóðnum og var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar.  
Árni bjargaði alls 8 mönnum frá drukknum. Hann var sæmdur mörgum heiðursmerkjum og meðal annars fékk hann fjórum sinnum verðlaun úr Carnegie-sjóðnum og var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar.  
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Árni J. Johnsen]]
{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1963.}}  
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1963.}}  
   
   
=Frekari umfjöllun=
'''Árni Hálfdán Johnsen''' kaupmaður frá [[Frydendal]], fæddist 13. október 1892 og lést 15. apríl 1963.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] veitingamaður í Frydendal f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893 og kona hans [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen]] húsfreyja, f. 4. júní 1855, d. 30. ágúst 1930.<br>
Árni var tvíkvæntur:<br>
I. Fyrri kona hans var [[Margrét Marta Jónsdóttir Johnsen|Margrét Marta Jónsdóttir]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]], f. 5. mars 1895, d. 15. maí 1948.<br>
Börn Árna og Margrétar voru:<br>
1. [[Gísli Ármann Johnsen|Gísli]], f. 18. október 1916, d. 8. janúar 1964.<br>
2. [[Anna Svala Johnsen|Svala]], f. 19. október 1917, d. 16. janúar 1995.<br>
3. [[Hlöðver Johnsen|Hlöðver]], f. 11. febrúar 1919, d. 10. júlí 1997.<br>
4. [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörg]], f. 1. júlí 1922, d. 21. júlí 2006.<br>
5. [[Áslaug Johnsen]], f. 10. júní 1927, d. 25. mars 1986.<br>
6. [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús]], f. 25. nóvember 1930, d. 2. nóvember 2006.<br>
II. Síðari kona hans var [[Olga Karlsdóttir]], f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976. Árni var síðari maður hennar.<br>
Börn Árna og Olgu eru:<br>
7. [[Guðfinnur Á.  Johnsen|Guðfinnur Johnsen]], f. 1949.<br>
8. [[Jóhannes Á. Johnsen|Jóhannes Johnsen]], f. 27. júlí 1953.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Árni er hár maður vexti, þrekinn og herðabreiður, síðari árin feitlaginn um of. Hann er svarthærður, glaður í lund, skemmtilegur, ræðinn og veitull vel gestum og gangandi. Hann er ágætur félagi, styrkur vel og var mesti kraftamaður, meðan hann var í þjálfun vegna erfiðisvinnu, duglegur og fylginn sér. Árni var ágætur veiðimaður og mikið við þau störf sem og aðrar eggja- og fuglaveiðar í ýmsum björgum Eyjanna og hvarvetna dugandi liðsmaður. <br>
Sundmaður var Árni með afbrigðum góður og hefir bjargað 5-6 manns frá drukknun. Lífsstörf Árna hafa verið margþætt, kaupmennska, útgerðarvinna, hvers konar búhættir, sjómennska, togaraafgreiðsla og umboðsmennska. Síðast hefir hann unnið í Keflavík, skrifstofumaður hjá setuliðinu þar, nú vigtarmaður í Eyjum.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.
*Garður.is.}}
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Bændur]]

Leiðsagnarval