„Sigurður Sigurðarson (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Sigurður Sigurðarson (Vatnsdal)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jóhanna Fr. og Sigurður skipasm.jpg|250px|thumb|''Jóhanna Friðriksdóttir og Sigurður.]]
[[Mynd:Jóhanna Fr. og Sigurður skipasm.jpg|250px|thumb|''Jóhanna Friðriksdóttir og Sigurður.]]
'''Sigurður Sigurðarson''' frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], skipasmíða- og húsasmíðameistari í Eyjum fæddist 22. júlí 1928 í Vatnsdal.<br>
'''Sigurður Sigurðarson''' frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], skipasmíða- og húsasmíðameistari í Eyjum fæddist 22. júlí 1928 í Vatnsdal og lést 16. ágúst 2020 að Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Sigurður Oddgeirsson]] frá [[Ofanleiti]], verkamaður, tryggingamaður, vélstjóri í Reykjavík, f. 24. apríl 1892, d. 1. júní 1963, og kona hans [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir]] frá Vatnsdal, húsfreyja, f. 17. ágúst 1901, d. 7. nóvember 1948.
Foreldrar hans voru [[Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Sigurður Oddgeirsson]] frá [[Ofanleiti]], verkamaður, tryggingamaður, vélstjóri í Reykjavík, f. 24. apríl 1892, d. 1. júní 1963, og kona hans [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir]] frá Vatnsdal, húsfreyja, f. 17. ágúst 1901, d. 7. nóvember 1948.


Sigurður fluttist barnungur til Reykjavíkur með foreldrum sínum.<br>
Sigurður fluttist barnungur til Reykjavíkur með foreldrum sínum.<br>
Hann nam húsasmíði og síðar skipasmíði og rak ásamt öðrum skipasmíðastöðina Nökkva í Garðabæ. Eftir flutning til Eyja vann hann lengst hjá Skipaviðgerðum, en einnig við húsasmíðar.<br>
Sigurður skar í tré og gerði m.a. lágmyndir, sem hann gaf Kvenfélagi Landakirkju til minningar um ömmu sína og afa, Önnu Guðmundsdóttur húsfreyju og sr. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen. Þær prýða hurðir kirkjunnar.<br>
Þau Jóhanna giftu sig 1950 og byggðu sér hús í Kópavogi, fyrst í Víðihvammi og síðar í Hrauntungu.<br>
Þau Jóhanna giftu sig 1950 og byggðu sér hús í Kópavogi, fyrst í Víðihvammi og síðar í Hrauntungu.<br>
Þau fluttust til Eyja 1970 og byggðu að Fjólugötu 29.<br>
Þau fluttust til Eyja 1970 og byggðu að Fjólugötu 29.<br>
Hjónin fluttust til Hafnarfjarðar 1999. Jóhanna lést á Sólvangi 2012.
Hjónin fluttust til Hafnarfjarðar 1999. Jóhanna lést á Sólvangi 2012 og Sigurður 2020.


Kona Sigurðar, (25. desember 1950), var [[Jóhanna Friðriksdóttir verkalýðsleiðtogi|Jóhanna Margrét Friðriksdóttir]] verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012.<br>
I. Kona Sigurðar, (25. desember 1950), var [[Jóhanna Friðriksdóttir verkalýðsleiðtogi|Jóhanna Margrét Friðriksdóttir]] verkakona, verkalýðsleiðtogi, f. 13. október 1930 í Reykjavík, d. 17. nóvember 2012.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Atli Sigurðsson sjómaður|Atli Sigurðsson]] sjómaður, f. 3. ágúst 1952 í Reykjavík.<br>
1. [[Atli Sigurðsson (skipstjóri)|Atli Sigurðsson]] skipstjóri, f. 3. ágúst 1952 í Reykjavík. Barnsmóðir hans [[Ólöf Hauksdóttir]]. Kona hans er [[Harpa Njálsdóttir Andersen]] húsfreyja, f. 10. ágúst 1948.<br>
2. [[Bjartey Sigurðardóttir]] talmeinafræðingur í Noregi, f. 12. febrúar 1957 í Reykjavík.<br>
2. [[Bjartey Sigurðardóttir]] talmeinafræðingur, f. 12. febrúar 1957 í Reykjavík. Maður hennar, (skildu), er [[Gunnar Sigurðsson (Svanhól)|Gunnar Þór Sigurðsson]] vélstjóri, rafvirkjameistari frá [[Svanhóll|Svanhól]], f. 7. júlí 1948.<br>
3. [[Gylfi Sigurðsson trésmiður|Gylfi Sigurðsson]] trésmiður í Eyjum, f. 26. janúar 1959 í Kópavogi.<br>
3. [[Gylfi Sigurðsson (húsasmíðameistari)|Gylfi Sigurðsson]] húsasmíðameistari, f. 26. janúar 1959 í Kópavogi. Kona hans er [[Guðrún Erlingsdóttir (bæjarfulltrúi)|Guðrún Erlingsdóttir]] húsfreyja, bæjarfulltrúi, fyrrv. varaþingmaður, blaðamaður.<br>
4. [[Friðrik Arnar Sigurðsson|Arnar Sigurðsson]], f. 9. mars 1965 í Kópavogi.
4. [[Arnar Sigurðsson (vélfræðingur)|Friðrik ''Arnar'' Sigurðsson]] vélfræðingur, f. 9. mars 1965 í Kópavogi. Fyrrum kona hans Anna Elísabet Sæmundsdóttir. Kona hans Margrét Ragnarsdóttir.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
*Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
*Morgunblaðið 27. nóvember 2012. Minning Jóhönnu Friðriksdóttur.}}
*Morgunblaðið 27. nóvember 2012. Minning Jóhönnu Friðriksdóttur.
*Morgunblaðið 28. ágúst 2020. Minning Sigurðar.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipasmiðir]]
[[Flokkur: Skipasmiðir]]

Leiðsagnarval