„Magnús Örn Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Magnús Örn Guðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
Magnús var formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi  frá 1997 til 2002 og starfaði í fjölda ára með sjómannadagsráði.<br>
Magnús var formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi  frá 1997 til 2002 og starfaði í fjölda ára með sjómannadagsráði.<br>
Þau Kristín Anný giftur sig, eignuðust tvö börn, en skildu.<br>
Þau Kristín Anný giftur sig, eignuðust tvö börn, en skildu.<br>
Þau Sigrún giftu sig 1988, eignuðust tvö börn.  
Þau Sigrún giftu sig 1988, eignuðust tvö börn og Magnús varð kjörfaðir barns hennar.


I. Kona Magnúsar Arnar, (skildu), er [[Kristín Anný Jónsdóttir]], f. 9. júní 1958. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson flugmaður, rafvirkjameistari, framkvæmdastjóri, f. 27. maí 1925, d. 3. júní 2013,  og kona hans Vigdís Tryggvadóttir húsfreyja, f. 22. október 1932.<br>
I. Kona Magnúsar Arnar, (skildu), er [[Kristín Anný Jónsdóttir]], f. 9. júní 1958. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson flugmaður, rafvirkjameistari, framkvæmdastjóri, f. 27. maí 1925, d. 3. júní 2013,  og kona hans Vigdís Tryggvadóttir húsfreyja, f. 22. október 1932.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ómar Örn Magnússon, f. 19. júní 1976. Barnsmæður hans Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir, Sigrún Ingvarsdóttir, Hrefna Þráinsdóttir og Þórey Sigurjónsdóttir.<br>
1. [[Ómar Örn Magnússon]], f. 19. júní 1976. Barnsmæður hans [[Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir]], Sigrún Ingvarsdóttir, Hrefna Þráinsdóttir og Þórey Sigurjónsdóttir.<br>
2. Anna Kristín Magnúsdóttir, f. 11. apríl 1979. Maður hennar Hermann Þór Marinósson.
2. [[Anna Kristín Magnúsdóttir]], f. 11. apríl 1979. Maður hennar Hermann Þór Marinósson.


II. Kona Magnúsar Arnar, (2. apríl 1988), er [[Sigrún Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1962. Foreldrar hennar [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifur Guðnason]] múrarameistari, f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, og kona hans [[Inga Halldórsdóttir (Sólhlíð)|Inga Jóhanna Halldórsdóttir]] húsfreyja, f. 30. nóvember 1927.<br>
II. Kona Magnúsar Arnar, (2. apríl 1988), er [[Sigrún Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1962. Foreldrar hennar [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifur Guðnason]] múrarameistari, f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, og kona hans [[Inga Halldórsdóttir (Sólhlíð)|Inga Jóhanna Halldórsdóttir]] húsfreyja, f. 30. nóvember 1927.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
3. [[Þórdís Gyða Magnúsdóttir]] sjúkraliði, f. 18. janúar 1988. Maður hennar [[Baldvin Þór Sigurbjörnsson]].<br>
3. [[Þórdís Gyða Magnúsdóttir]] sjúkraliði, f. 18. janúar 1988. Maður hennar [[Baldvin Þór Sigurbjörnsson]].<br>
4. [[Guðmundur Jón Magnússon]] pípulagningamaður, f. 21. apríl 1991. Kona hans Ólöf Halla Sigurðardóttir.<br>
4. [[Guðmundur Jón Magnússon]] pípulagningamaður, f. 21. apríl 1991. Kona hans [[Ólöf Halla Sigurðardóttir]].<br>
5. [[Hjördís Inga Magnúsdóttir]], kjörbarn Magnúsar. Hún er kokkur á flutningaskipinu Herjólfi, f. 6. október 1981. Maður hennar Atli Már Magnússon.<br>
5. [[Hjördís Inga Magnúsdóttir]], kjörbarn Magnúsar. Hún er kokkur á flutningaskipinu Herjólfi, f. 6. október 1981. Maður hennar [[Atli Már Magnússon]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval