„Bjarni Halldór Baldursson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Bjarni Halldór Baldursson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Börn Sigríðar og Baldurs:<br>
Börn Sigríðar og Baldurs:<br>
1. [[Birkir Baldursson]], f. 27. ágúst 1936. <br>
1. [[Birkir Baldursson (Vallanesi)|Birkir Baldursson]], f. 27. ágúst 1936. <br>
2. [[Sigríður Baldursdóttir (Vallanesi)|Guðný ''Sigríður'' Baldursdóttir]], f. 31. janúar 1940.<br>
2. [[Guðný Sigríður Baldursdóttir (Vallanesi)|Guðný Sigríður Baldursdóttir]], f. 31. janúar 1940.<br>
3. [[Bjarni Halldór Baldursson]] bifvélavirkjameistari í Eyjum, f. 3. mars 1943, d. 25. nóvember 2017.<br>
3. [[Bjarni Halldór Baldursson]] bifvélavirkjameistari í Eyjum, f. 3. mars 1943, d. 25. nóvember 2017.<br>
4. [[Guðbjörg Ósk Baldursdóttir]], f. 16. nóvember 1955.
4. [[Guðbjörg Ósk Baldursdóttir]], f. 16. nóvember 1955.


Bjarni var með foreldrum sínum í æsku. Hann varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1959, lauk námi í bifvélavirkjun hjá [[Hreggviður Jónsson|Hreggviði Jónssyni]] og rak verkstæði með [[Kristján Ólafsson (bifvélavirkjameistari)|Kristjáni Ólafssyni]] um skeið. Síðar vann hann einig hjá [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfklúbbi Vestmannaeyja]] og í [[Vinnslustöðin|Fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar]] til starfsloka.<br>
Bjarni var með foreldrum sínum í æsku. Hann varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1959, lauk námi í bifvélavirkjun hjá [[Hreggviður Jónsson|Hreggviði Jónssyni]] og rak [[Bílaverkstæði Kristjáns og Bjarna]] með [[Kristján G. Ólafsson (bifvélavirkjameistari)|Kristjáni Ólafssyni]] um skeið. Síðar vann hann einnig hjá [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfklúbbi Vestmannaeyja]] og í [[Vinnslustöðin|Fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar]] til starfsloka.<br>
Bjarni varð einn af bikarmeisturum ÍBV í knattspyrnu 1968.<br>
Bjarni varð einn af bikarmeisturum ÍBV í knattspyrnu 1968.<br>
Þau Oddný giftu sig 1965, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 20]], þá á [[Hilmisgata|Hilmisgötu 1]] til Goss. Þau bjuggu í Reykjavík í nokkra mánuði, en sneru aftur í október 1973, eignuðust íbúð á [[Foldahraun|Foldahrauni 40]] og bjuggu þar til skilnaðar 1986.<br>  
Þau Oddný giftu sig 1965, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 20]], þá á [[Hilmisgata|Hilmisgötu 1]] til Goss. Þau bjuggu í Reykjavík í nokkra mánuði, en sneru aftur í október 1973, eignuðust íbúð á [[Foldahraun|Foldahrauni 40]] og bjuggu þar til skilnaðar 1986.<br>  
Lína 19: Lína 19:
1. [[Svava Bjarnadóttir (Strembugötu)|Svava Bjarnadóttir]], f. 17. janúar 1964. Maður hennar er Gunnar Adólfsson.<br>
1. [[Svava Bjarnadóttir (Strembugötu)|Svava Bjarnadóttir]], f. 17. janúar 1964. Maður hennar er Gunnar Adólfsson.<br>
2. [[Sigríður Bjarnadóttir (Hilmisgötu)|Sigríður Bjarnadóttir (Sirrý)]], f. 24. desember 1969. Maður hennar er Árni Gunnarsson.<br>
2. [[Sigríður Bjarnadóttir (Hilmisgötu)|Sigríður Bjarnadóttir (Sirrý)]], f. 24. desember 1969. Maður hennar er Árni Gunnarsson.<br>
II. Sambýliskona Bjarna var [[Jarþrúður Júlíusdóttir]] sjúkrahússstarfsmaður, f. 8. október 1947, d. 20. ágúst 1997.
II. Sambýliskona Bjarna var [[Jarþrúður Júlíusdóttir (Hlíðarenda)|Jarþrúður Júlíusdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, f. 8. október 1947, d. 20. ágúst 1997.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 29: Lína 29:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Afreksmenn]]
[[Flokkur: Afreksmenn í íþróttum]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]

Leiðsagnarval