„Söluturninn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Söluturninn.jpg|thumb|300px|Söluturninn.]]
[[Mynd:Söluturninn.jpg|thumb|300px|Söluturninn.]]
[[Mynd:Gos 40.jpg|thumb|300px|Söluturninn í gosinu]]
[[Mynd:Gos 40.jpg|thumb|300px|Söluturninn í gosinu]]
 
[[Mynd:Sölut.jpg|thumb|300px]]
Söluturninn í Vestmannaeyjum var fyrst opnaður 3. febrúar 1927.  
Söluturninn í Vestmannaeyjum var fyrst opnaður 3. febrúar 1927.  


Lína 12: Lína 12:
Þorlákur Sverrisson lést árið 1943. Fjölskylda hans seldi þá Söluturninn. Kaupendur voru [[Ólafur Erlendsson]] frá [[Landamót|Landamótum]] og [[Rútur Snorrason]] frá [[Steinn|Steini]]. Héldu þeir áfram rekstri Turnsins með sama fyrirkomulagi og hafði verið og voru veðurfregnir enn birtar þar.  
Þorlákur Sverrisson lést árið 1943. Fjölskylda hans seldi þá Söluturninn. Kaupendur voru [[Ólafur Erlendsson]] frá [[Landamót|Landamótum]] og [[Rútur Snorrason]] frá [[Steinn|Steini]]. Héldu þeir áfram rekstri Turnsins með sama fyrirkomulagi og hafði verið og voru veðurfregnir enn birtar þar.  


Hugur Ólafs var þó ekki lengi við verslunarrekstur og seldi hann sinn hlut [[Þórarinn Þorsteinsson|Þórarni Þorsteinssyni]] frá [[Hjálmholt|Hjálmholti]] árið 1952. Þórarinn var í kjölfarið kallaður Tóti í Turninum í flestum tilvikum.
Hugur Ólafs var þó ekki lengi við verslunarrekstur og seldi hann sinn hlut [[Þórarinn Þorsteinsson (Turninum)|Þórarni Þorsteinssyni]] frá [[Hjálmholt|Hjálmholti]] árið 1952. Þórarinn var í kjölfarið kallaður Tóti í Turninum í flestum tilvikum.


Árið 1958 urðu þær breytingar á að Strandvegurinn var breikkaður til suðurs og malbikaður þannig að brjóta varð Turninn niður. Vestmannaeyjakaupstaður tók að sér verkið gegn því að eigendum Turnsins yrði tryggð aðstaða til reksturs. Úr varð að Turninn fór í hús sunnanmegin við Strandveginn þar sem húsið [[Björgvin]] hafði áður staðið. Það hús eyðilagðist í gosinu 1973.
Árið 1958 urðu þær breytingar á að Strandvegurinn var breikkaður til suðurs og malbikaður þannig að brjóta varð Turninn niður. Vestmannaeyjakaupstaður tók að sér verkið gegn því að eigendum Turnsins yrði tryggð aðstaða til reksturs. Úr varð að Turninn fór í hús sunnanmegin við Strandveginn þar sem húsið [[Björgvin]] hafði áður staðið. Það hús eyðilagðist í gosinu 1973.

Leiðsagnarval