„Halldór Kolbeins“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Halldór Kolbeins, 1945 til 1961. Fæddur að Staðarbakka í Miðfirði. Foreldrar hans voru séra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson á Staðarbakka og kona hans Þórey Bjarnadóttir. Stúdent í Reykjavík 1915. Cand. theol. frá Háskóla Íslands 1920. Lauk einnig kennaraprófi sama ár. Fékk veitingu fyrir Flatey 1921, Stað í Súgandafirði 1925, Mælifelli 1941. Settur til prestþjónustu í Vestmannaeyjum 1938 til 1939. Fékk veitingu fyrir Vestmannaeyjaprestakalli 1945 og gendi því til ársins 1961. Séra Halldór lést í Reykjavík 1964. Kona hans var Lára Ágústa Ólafsdóttir bónda í Hvallátrum á Breiðafirði, Bergsveinssonar. Áttu þau sex börn.
[[Mynd:Halldór_Kolbeins_og_frú.jpg|thumb|200px|Séra Halldór ásamt konu sinni, Láru.]]


[[Flokkur:Fólk]]
'''Halldór Kolbeins''' var prestur Vestmannaeyinga frá 1945 til 1961. Hann var fæddur að Staðarbakka í Miðfirði 16. febrúar 1893 og lést 29. nóvember 1964. Foreldrar hans voru séra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson á Staðarbakka og kona hans Þórey Bjarnadóttir. Eiginkona Halldórs var Lára Ágústa Ólafsdóttir. Þau áttu saman sex börn, auk þess að ala upp tvö fósturbörn.
 
Halldór varð stúdent í Reykjavík árið 1915 og lauk síðan cand. theol. prófi frá Háskóla Íslands árið 1920. Hann lauk einnig kennaraprófi sama ár. Halldór var mikill tungumálamaður og var víðlesinn.
 
[[Mynd:HalldórKolbeins_og_fjölskylda.jpg|thumb|200px|Séra Halldór ásamt fjölskyldu sinni.]]
Halldór fékk veitingu fyrir Flatey 1921, Stað í Súgandafirði 1925 og síðar Mælifelli árið 1941. Hann var settur til prestþjónustu í Vestmannaeyjum frá 1938 til 1939. Halldór fékk veitingu fyrir Vestmannaeyjaprestakalli árið 1945 og gegndi því til ársins 1961. Hann sat að [[Ofanleiti]] alla sína prestskapartíð í Eyjum og var næst síðasti presturinn sem þar bjó en [[Þorsteinn Lúther Jónsson]] bjó þar á í einn vetur. Eftir það var húsið leigt ýmsum, allt þar til það var rifið, árið 1977. Halldór stundaði einnig kennslu, bæði í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólanum]] og [[Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólanum]].
 
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
<center>[[Mynd:Fermingarsystur 1949 með séra Halldóri Kolbeins.png|ctr|400px]]</center>
<center>''Fermingarsystur 1949 með séra Halldóri. <br></center>
 
''Efsta röð frá vinstri:<br>
''Elín Guðfinnsdóttir - Sigríður Ólafsdóttir (Sissa) - Hildur Jónsdóttir - Geirþrúður Sigurðardóttir (Geira í Nýjabæ) - Þóra Sigurðardóttir, Þingeyri - Guðrún Jóhannsdóttir (Rúna) - Guðrún Steinsdóttir (Dúra á Múla)  - Fríða Hjálmarsdóttir (Jónu ljósu)  - Guðný Óskarsdóttir -  Kristín Sigurlásdóttir (Kiddý)  - Brynja Pálsdóttir (Héðinshöfða).<br> 
''Önnur röð:<br>
''Þóra Ragnarsdóttir (Litla-Hvammi)  -  Birgitta Andersdóttir -  Ingibjörg Gísladóttir (Imba á Hvanneyri)  - Guðbjörg Hallvarðsdóttir  -  Hafdís Ingvarsdóttir (Birtingarholti)  -  Halldóra Ármannsdóttir (Seljalandi) – Sigurbjörg Guðnadóttit (Systa á Vegamótum), Þuríður Ólafsdóttir (Dússý í Suðurgarði).<br>
''Fremsta röð:<br>
''Gunnhildur Helgadóttir (Staðarhóli)  -  Gunnhildur Bjarnadóttir (dýralæknis)  -  Sr. Halldór Kolbeins  - Addý  Jóna Guðjónsdóttir  -  Jóna Sigríður Benónýsdóttir (Binna í Gröf)  -  Jenný Hallbergsdóttir  -  Erla Guðnadóttir (Ráðagerði). (Eigandi myndar er Lára Halla Jóhannesdóttir).
 
 
 
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]

Leiðsagnarval