„Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Sveinsson''' frá [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], bifreiðastjóri, útgerðarmaður, kaupmaður fæddist þar 18. nóvember 1898 og lést 28. júní 1964.<br>
'''Sigurður Sveinsson''' frá [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], bifreiðastjóri, útgerðarmaður, kaupmaður fæddist þar 18. nóvember 1898 og lést 28. júní 1964.<br>
Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson (Sveinsstöðum)|Sveinn Jónsson]] frá Steinum u. Eyjafjöllum, trésmíðameistari, f. 19. apríl 1862, d. 13. maí 1947, og fyrsta kona hans [[Guðrún Runólfsdóttir (Sveinsstöðum)|Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1860 í Krýsuvík, Gull., d. 20. október 1949.
Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson (Sveinsstöðum)|Sveinn Jónsson]] frá Steinum u. Eyjafjöllum, trésmíðameistari, f. 19. apríl 1862, d. 13. maí 1947, og fyrsta kona hans [[Guðrún Runólfsdóttir (Sveinsstöðum)|Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1860 í Krýsuvík, Gull., d. 20. október 1949.
<center>[[Mynd:Bornin fra Sveinsstodum.jpg|ctr|400px]]  </center>
<center>''Börnin frá Sveinsstöðum.</center> <center>Aftari röð: [[Sigurveig Sveinsdóttir (Lukku)|Sigurveig Sveinsdóttir]], [[Júlíana Sveinsdóttir]].</center> <center>Fremri röð: [[Sveinn M. Sveinsson (forstjóri)|Sveinn Magnús Sveinsson]], [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæll Sveinsson]], [[Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)|Sigurður Sveinsson]]. </center>


Börn Guðrúnar og Sveins:<br>
Börn Guðrúnar og Sveins:<br>

Leiðsagnarval