„Guðfinna Jónsdóttir (Breiðholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðfinna Jónsdóttir (Breiðholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Þau Guðjón giftu sig 1915 og fluttust til Eyja á því ári.<br>
Þau Guðjón giftu sig 1915 og fluttust til Eyja á því ári.<br>
Þau bjuggu í [[Hlíð]] við fæðingu Karls Óskars 1917, voru komin að Breiðholti 1918 og bjuggu þar síðan.<br>
Þau bjuggu í [[Hlíð]] við fæðingu Karls Óskars 1917, voru komin að Breiðholti 1918 og bjuggu þar síðan.<br>
I. Maður Guðfinnu, (1915), var [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjón Einarsson]] í Breiðholti, fiskimatsmaður, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Karl Guðjónsson (kennari)|Karl Óskar Guðjónsson]] kennari, alþingismaður, fræðslustjóri, f. 1. nóvember 1917 í Hlíð, d. 6. mars 1973.<br>
1. [[Karl Guðjónsson (kennari)|Karl Óskar Guðjónsson]] kennari, alþingismaður, fræðslustjóri, f. 1. nóvember 1917 í Hlíð, d. 6. mars 1973.<br>

Núverandi breyting frá og með 16. október 2022 kl. 11:21

Guðfinna Jónsdóttir frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, húsfreyja í Breiðholti, fæddist 1. september 1893 og lést 12. apríl 1957.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 4. júní 1856, d. 18. september 1898, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. desember 1865, d. 18. desember 1940.

Guðfinna var með foreldrum sínum í frumbernsku, en faðir hennar dó 1898. Hún var með ekkjunni móður sinni á Þorgrímsstöðum 1901 og 1910.
Þau Guðjón giftu sig 1915 og fluttust til Eyja á því ári.
Þau bjuggu í Hlíð við fæðingu Karls Óskars 1917, voru komin að Breiðholti 1918 og bjuggu þar síðan.

I. Maður Guðfinnu, (1915), var Guðjón Einarsson í Breiðholti, fiskimatsmaður, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.
Börn þeirra:
1. Karl Óskar Guðjónsson kennari, alþingismaður, fræðslustjóri, f. 1. nóvember 1917 í Hlíð, d. 6. mars 1973.
2. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, f. 27. maí 1926, d. 15. febrúar 2004.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.