„Blik 1950/Þáttur nemenda, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1950/Þáttur nemenda, fyrri hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




 
<big><big><big><big><center>''ÞÁTTUR NEMENDA''</center></big></big>
 
=''Þáttur nemenda''=
<br>
<br>
<br>
<br>
===Kaupamaðurinn===
'''Kaupamaðurinn'''</big>
 
Áætlunarbíllinn kemur þjótandi úr höfuðstaðnum. Með honum er margt fólk, mjög sundurleitt, enda sitt úr hverju landshorni.  <br>
Áætlunarbíllinn kemur þjótandi úr höfuðstaðnum. Með honum er margt fólk, mjög sundurleitt, enda sitt úr hverju landshorni.  <br>
Bíllinn er kominn langt út í sveit. Fólkið smá tínist úr. Á næst seinustu áætlunarstöðinni fer úr ungur maður, hár og spóalega grannur, en auðséð er, að hann finnur mikið til sín, og álítur fáa standa sér jafnfætis. <br>
Bíllinn er kominn langt út í sveit. Fólkið smá tínist úr. Á næst seinustu áætlunarstöðinni fer úr ungur maður, hár og spóalega grannur, en auðséð er, að hann finnur mikið til sín, og álítur fáa standa sér jafnfætis. <br>
Lína 44: Lína 43:
,,Ég held bara, að ég kunni þetta ekki,“ segir hann, þegar þeir mætast. <br>
,,Ég held bara, að ég kunni þetta ekki,“ segir hann, þegar þeir mætast. <br>
„Það mun vera þannig,“ segir bóndi, ,,það sannast oft máltækið:  Fáir eru smiðir í fyrsta sinn. Enda held ég, að þú ættir að þiggja meiri tilsögn hér eftir.“
„Það mun vera þannig,“ segir bóndi, ,,það sannast oft máltækið:  Fáir eru smiðir í fyrsta sinn. Enda held ég, að þú ættir að þiggja meiri tilsögn hér eftir.“
:::::::::::::::[[Sigr. Þóra Gísladóttir]]
::::::::::::::::[[Sigr. Þóra Gísladóttir]],
::::::::::::::::III. bekk.
::::::::::::::::::III. bekk.


:::::::::::::● ● ●
:::::::::::—o—
 
 
<big>'''Verum á verði, æskumenn'''</big>


===Verum á verði, æskumenn===
Þau sátu í hvamminum einu sinni enn. Þau voru ung að aldri, Kári og Erla. Oft undu þau sér í hvamminum. Kári var frá  Hóli en Erla frá Efra-Holti. Skammt var á milli bæjanna. Þau voru leiksystkin frá því,  að þau mundu fyrst eftir sér. Bæði voru þau blíð í sér og vel innrætt. Á veturna fóru þau saman á sleða, því að Hóllinn hjá Hóli, sem Kári sagði, að hann ætti, var uppáhaldið þeirra, sérstaklega þegar sleðafæri var, og eins á sumrin, þegar hóllinn var í sínum fegursta skrúða. <br>
Þau sátu í hvamminum einu sinni enn. Þau voru ung að aldri, Kári og Erla. Oft undu þau sér í hvamminum. Kári var frá  Hóli en Erla frá Efra-Holti. Skammt var á milli bæjanna. Þau voru leiksystkin frá því,  að þau mundu fyrst eftir sér. Bæði voru þau blíð í sér og vel innrætt. Á veturna fóru þau saman á sleða, því að Hóllinn hjá Hóli, sem Kári sagði, að hann ætti, var uppáhaldið þeirra, sérstaklega þegar sleðafæri var, og eins á sumrin, þegar hóllinn var í sínum fegursta skrúða. <br>
Það sást út yfir dalinn, sem bæirnir voru í, fallegur dalur hömrum girtur. <br>
Það sást út yfir dalinn, sem bæirnir voru í, fallegur dalur hömrum girtur. <br>
Lína 64: Lína 65:
Erla fékk ákafan hjartslátt. Annar drengurinn var Kári frá Hóli, fyrrverandi leikbróðir hennar, en hinn var Björn, sem forðum var heima hjá henni. Báðir voru þeir drukknir og slöngruðu utan í húsvegginn. Tóku þeir ekki eftir Erlu, enda kærði hún sig ekki um það, allra sízt núna. Í hendinni héldu þeir á vindlingi. <br>
Erla fékk ákafan hjartslátt. Annar drengurinn var Kári frá Hóli, fyrrverandi leikbróðir hennar, en hinn var Björn, sem forðum var heima hjá henni. Báðir voru þeir drukknir og slöngruðu utan í húsvegginn. Tóku þeir ekki eftir Erlu, enda kærði hún sig ekki um það, allra sízt núna. Í hendinni héldu þeir á vindlingi. <br>
Þeir voru komnir á vald hins mikla Bakkusar.
Þeir voru komnir á vald hins mikla Bakkusar.
:::::::::::::::[[Jóna Pétursdóttir]]
:::::::::::::::::[[Jóna Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Jóna Pétursdóttir]],
::::::::::::::::III. b.
:::::::::::::::::::III. b.


:::::::::::::● ● ●
:::::::::::—o—
 
<big>'''Álfamærin'''</big>


===Álfamærin===
Ég ætla að skrifa hérna sögu, sem ég heyrði, þegar ég var lítill drengur. Ég man hana eins og ég hefði heyrt hana í gær. Kona nokkur stóð við þvottabalann einn morgun. Hún hreinsaði og vatt flíkurnar, lagði þær síðan í körfu, svo að þær voru tilbúnar til þerris. Úti var ágætt veður, þurrkur, sólskin og gola. Allt í einu var barið að dyrum. Konan opnaði og  sá  þá,  hvar  lítil  vera, varla fet á hæð, stóð á þröskuldinum. Það var álfamær. Áður en konan vissi af, var hún komin inn á gólf. Engar verur eru jafn smáar og álfar. ,,Kona góð,“ mælti hún, „gefðu mér dálítið af mjöli.“ „Því miður á ég nær ekkert mjöl eftir,“ sagði konan. „Gefðu litlum vesalingi hluta af því, sem þú átt eftir, og þá mun þig aldrei skorta neitt,“ svaraði veran smávaxna. Konan var brjóstgóð. Hún gekk því að mjöltunnunni, tók úr henni þá fáu mjölhnefa, sem eftir voru og lét þá í lítinn poka, sem álfamærin hafði meðferðis. „Framvegis mun alltaf verða nóg mjöl í tunnunni þinni, ef þú lítur aldrei ofan í hana,“ sagði álfamærin, slengdi pokanum á bakið og var öll á burt í einu vetfangi. Konan stóð eftir orðlaus af undrun. Gerði hún nú um tíma eins og álfamærin hafði lagt fyrir, og alltaf var nóg mjöl í tunnunni. En hún var forvitin eins og konum er títt, og dag einn gat hún ekki stillt sig um að líta ofan í tunnuna. Upp frá því varð hún að fylla tunnuna alltaf sjálf. Og þar með lýkur sögu þessari.
Ég ætla að skrifa hérna sögu, sem ég heyrði, þegar ég var lítill drengur. Ég man hana eins og ég hefði heyrt hana í gær. Kona nokkur stóð við þvottabalann einn morgun. Hún hreinsaði og vatt flíkurnar, lagði þær síðan í körfu, svo að þær voru tilbúnar til þerris. Úti var ágætt veður, þurrkur, sólskin og gola. Allt í einu var barið að dyrum. Konan opnaði og  sá  þá,  hvar  lítil  vera, varla fet á hæð, stóð á þröskuldinum. Það var álfamær. Áður en konan vissi af, var hún komin inn á gólf. Engar verur eru jafn smáar og álfar. ,,Kona góð,“ mælti hún, „gefðu mér dálítið af mjöli.“ „Því miður á ég nær ekkert mjöl eftir,“ sagði konan. „Gefðu litlum vesalingi hluta af því, sem þú átt eftir, og þá mun þig aldrei skorta neitt,“ svaraði veran smávaxna. Konan var brjóstgóð. Hún gekk því að mjöltunnunni, tók úr henni þá fáu mjölhnefa, sem eftir voru og lét þá í lítinn poka, sem álfamærin hafði meðferðis. „Framvegis mun alltaf verða nóg mjöl í tunnunni þinni, ef þú lítur aldrei ofan í hana,“ sagði álfamærin, slengdi pokanum á bakið og var öll á burt í einu vetfangi. Konan stóð eftir orðlaus af undrun. Gerði hún nú um tíma eins og álfamærin hafði lagt fyrir, og alltaf var nóg mjöl í tunnunni. En hún var forvitin eins og konum er títt, og dag einn gat hún ekki stillt sig um að líta ofan í tunnuna. Upp frá því varð hún að fylla tunnuna alltaf sjálf. Og þar með lýkur sögu þessari.
:::::::::::::::[[Jósep Guðmundsson]]
:::::::::::::::::[[Jósep Guðmundsson]],
::::::::::::::::I. bekk.
:::::::::::::::::::I. bekk.
 
:::::::::::—o—


:::::::::::::● ● ●
<big>'''Prófdagar'''</big>


===Prófdagar===
Á götum bæjarins er ys og þys. Hópar af fólki streyma fram og aftur eftir gangstígnum. <br>
Á götum bæjarins er ys og þys. Hópar af fólki streyma fram og aftur eftir gangstígnum. <br>
Eftir einni af minni götunum gengur maðnr, stór og herðabreiður. Rétt á eftir honum kemur Nonni litli. Hann er átta ára snáði, syngjandi kátur og allra yndi. Nú er hann að koma úr skólanum og flýtir sér heim til mömmu til að segja henni allt það skemmtilega, sem við hafði borið í dag. <br>
Eftir einni af minni götunum gengur maðnr, stór og herðabreiður. Rétt á eftir honum kemur Nonni litli. Hann er átta ára snáði, syngjandi kátur og allra yndi. Nú er hann að koma úr skólanum og flýtir sér heim til mömmu til að segja henni allt það skemmtilega, sem við hafði borið í dag. <br>
Lína 106: Lína 109:
Nonni litli þakkaði fyrir sig, og sentist svo aftur út á götuna. <br>
Nonni litli þakkaði fyrir sig, og sentist svo aftur út á götuna. <br>
Hann var aftur búinn að heimta sína fyrri kæti, nema munurinn var sá, hve hann var núna langtum heilsteyptari og glaðari yfir unnum stórsigri.
Hann var aftur búinn að heimta sína fyrri kæti, nema munurinn var sá, hve hann var núna langtum heilsteyptari og glaðari yfir unnum stórsigri.
:::::::::::::::S.Þ.G.<br>
:::::::::::::::::S.Þ.G.,
::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::III. bekk.
 
 




Leiðsagnarval