„Borgþór Eydal Pálsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Börn Ragnheiðar og Páls Eydals:<br>
Börn Ragnheiðar og Páls Eydals:<br>
1. [[Borgþór Eydal Pálsson]], f. 27. september 1941. Kona hans er [[Oktavía Andersen|Guðbjörg Oktavía Andersen]].<br>
1. [[Borgþór Eydal Pálsson]], f. 27. september 1941. Kona hans er [[Októvía Andersen|Guðbjörg ''Októvía'' Andersen]].<br>
2. [[Guðrún Pálsdóttir (Boðaslóð)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, fiskvinnslukona á Vopnafirði, f. 15. mars 1949. Maður hennar er [[Reynir Árnason (vélvirkjameistari)|Reynir Árnason]].<br>
2. [[Guðrún Pálsdóttir (Boðaslóð)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, fiskvinnslukona á Vopnafirði, f. 15. mars 1949. Maður hennar er [[Reynir Árnason (vélvirkjameistari)|Reynir Árnason]].<br>
3. [[Bjarney Pálsdóttir (sjúkraliði)|Bjarney Pálsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 5. september 1961 á Sjúkrahúsinu. Maður hennar er [[Ívar Gunnarsson]].
3. [[Bjarney Pálsdóttir (sjúkraliði)|Bjarney Pálsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 5. september 1961 á Sjúkrahúsinu. Maður hennar er [[Ívar Gunnarsson (skipasmíðameistari)|Ívar Gunnarsson]].


Borgþór lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1957, [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]] 1960 og sveinsprófi í vélvirkjun 1962, fékk meistarabréf 1966. Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1964.<br>
Borgþór lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1957, [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]] 1960 og sveinsprófi í vélvirkjun 1962, fékk meistarabréf 1966. Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1964.<br>
Lína 13: Lína 13:
Hann var um skeið formaður [[Sveinafélag járniðnaðarmanna|Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum]] og  [[Verkstjórafélag Vestmannaeyja|Verkstjórafélags Vestmannaeyja]] í 24 ár.<br>
Hann var um skeið formaður [[Sveinafélag járniðnaðarmanna|Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum]] og  [[Verkstjórafélag Vestmannaeyja|Verkstjórafélags Vestmannaeyja]] í 24 ár.<br>
Þau Oktavía giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn. <br>
Þau Oktavía giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn. <br>
Þau bjuggu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 13]] við giftingu 1963 og við fæðingu Ragnheiðar 1967, á [[Brattagata|Bröttugötu 8]] frá 1971.
Þau bjuggu á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi 13]] við giftingu 1963 og við fæðingu Ragnheiðar 1967, á [[Brattagata|Bröttugötu 8]] frá 1971.<br>
Októvía lést 2022.


I. Kona Borgþórs Eydals, (14. desember 1963), er [[Októvía Andersen|Guðbjörg Októvía Andersen]] húsfreyja, skrifstofumaður, bæjarfulltrúi, f. 9. febrúar 1943.<br>
I. Kona Borgþórs Eydals, (14. desember 1963), er [[Októvía Andersen|Guðbjörg Októvía Andersen]] húsfreyja, skrifstofumaður, bæjarfulltrúi, f. 9. febrúar 1943, d. 6. október 2022.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Þórdís Borgþórsdóttir]] húsfreyja, svævingahjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 5. ágúst 1963 á [[Sælundur|Sælundi]]. Fyrrv. maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson.<br>
1. [[Þórdís Borgþórsdóttir]] húsfreyja, svævingahjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 5. ágúst 1963 á [[Sælundur|Sælundi]]. Fyrrv. maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson. Sambúðarmaður hennar Oddur Már Gunnarsson.<br>
2. [[Ragnheiður Borgþórsdóttir]] húsfreyja, förðunarfræðingur, kennari í Eyjum, f. 28. maí 1967. Maki hennar, skildu,  [[Brynjar Kristjánsson]]. Maki er [[Sindri Óskarsson]].<br>  
2. [[Ragnheiður Borgþórsdóttir]] húsfreyja, förðunarfræðingur, kennari í Eyjum, f. 28. maí 1967. Maki hennar, skildu,  [[Brynjar Kristjánsson]]. Maki er [[Sindri Óskarsson]].<br>  
3. [[Emilía Borgþórsdóttir]] húsfreyja, sjúkraþjálfari, iðnhönnuður í Hafnarfirði, f. 20. október 1973. Maður hennar Karl Guðmundsson.<br>
3. [[Emilía Borgþórsdóttir]] húsfreyja, sjúkraþjálfari, iðnhönnuður í Hafnarfirði, f. 20. október 1973. Maður hennar Karl Guðmundsson.<br>
4. [[Páley Borgþórsdóttir]] húsfreyja, héraðsdómslögmaður, lögreglustjóri í Eyjum, f. 6. febrúar 1975.  Maður hennar er [[Arnsteinn Ingi Jóhannsson]].
4. [[Páley Borgþórsdóttir]] húsfreyja, héraðsdómslögmaður, lögreglustjóri, f. 6. febrúar 1975.  Maður hennar er [[Arnsteinn Ingi Jóhannsson]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval