„Súlnasker“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sulnask1.jpg|thumb|250px|left|Súlnasker]]
{{Eyjur}}
{{Eyjur}}
[[Mynd:Sulnask1.jpg|thumb|350px|left|Súlnasker]]
'''Súlnasker''' liggur um 8 km suðvestur af [[Heimaey]]. Hún er umgyrt 60 m þverhníptum klettahömrum og er 0.03 km² að flatarmáli. Hellar ganga inn undir eyna vestan og sunnan megin og þegar sjórinn er kyrr má róa inn í og í gegnum þá. Ofan á skerinu liggur hryggur í vestur austur stefnu og hallar grasbrekkum dálítið út frá honum. Súlnasker er á náttúruminjaskrá því þar er mikið af bjargfugli. Skerið er með stærstu varpstöðum súlunnar á Íslandi. [[Súla|Súluungar]] eru þar veiddir á sumrin.
'''Súlnasker''' liggur um 8 km suðvestur af [[Heimaey]]. Hún er umgyrt 60 m þverhníptum klettahömrum og er 0.03 km² að flatarmáli. Hellar ganga inn undir eyna vestan og sunnan megin og þegar sjórinn er kyrr má róa inn í og í gegnum þá. Ofan á skerinu liggur hryggur í vestur austur stefnu og hallar grasbrekkum dálítið út frá honum. Súlnasker er á náttúruminjaskrá því þar er mikið af bjargfugli. Skerið er með stærstu varpstöðum súlunnar á Íslandi. [[Súla|Súluungar]] eru þar veiddir á sumrin.
[[Mynd:Súlnasker.JPG|thumb|250px|left|Súlurnar sem súlnasker dregur nafn sitt af.]]




Lína 28: Lína 27:
En ef þeir sinntu ekki þessum bendingum hans hlekktist þeim ævinlega eitthvað á, löskuðu skipið eða maður slasaðist af þeim og annað því um líkt. Stundum bar það og við að þó illt væri við skerið benti hann þeim að leggja að því allt að einu enda var þess þá víst að vænta að sjór og vindur gekk til bötnunar þegar svo vildi til.
En ef þeir sinntu ekki þessum bendingum hans hlekktist þeim ævinlega eitthvað á, löskuðu skipið eða maður slasaðist af þeim og annað því um líkt. Stundum bar það og við að þó illt væri við skerið benti hann þeim að leggja að því allt að einu enda var þess þá víst að vænta að sjór og vindur gekk til bötnunar þegar svo vildi til.


[[Mynd:Súlnasker.JPG|thumb|250px|left|Súlurnar sem súlnasker dregur nafn sitt af.]]
Fyrir þetta voru eyjabúar skerprestinum jafnan þakklátir og enn í dag helst það við að hver sá sem í fyrsta sinn kemur upp á skerið leggur fáeina skildinga í steinþró eina sem er uppi á skerinu. Á það að vera gjöf til skerprestsins og alltaf eru skildingarnir horfnir þegar komið er í skerið í næsta sinn.
Fyrir þetta voru eyjabúar skerprestinum jafnan þakklátir og enn í dag helst það við að hver sá sem í fyrsta sinn kemur upp á skerið leggur fáeina skildinga í steinþró eina sem er uppi á skerinu. Á það að vera gjöf til skerprestsins og alltaf eru skildingarnir horfnir þegar komið er í skerið í næsta sinn.


Lína 54: Lína 54:
[[Mynd:VARDAa.jpg|thumb|350px|right|Varðan í Súlnaskeri]]
[[Mynd:VARDAa.jpg|thumb|350px|right|Varðan í Súlnaskeri]]
Örnefni eru hér mjög fá, þó er varða austast á Skerinu (hryggnum) nefnd '''Skerprestur'''  (sjá Þjóðsögur Jóns Árnasonar um prestinn). Önnur sögn er þessi: Tvo menn hrakti eitt sinn þangað og komust upp báðir og er þó uppganga þar afar örðug. Sagði þá annar maðurinn: Hér er ég kominn fyrir Guðs hjálp! En hinn mælti: Hér er ég kominn hvort sem hann vill eða ekki! Er þá mælt að skerið hafi hrist guðleysingjanum af sér og á suðurhallinn að stafa frá því. En hinn hlóð vörðu og hafðist þar bjargarlaus við í ½ ár, uns róðrabátar björguðu honum. Er það síðan talin skylda allra, er koma þangað upp í fyrsta sinn – og er þar nú eini uppgangurinn – að hlaða upp vörðuna og leggja fé í. Er þar töluvert af koparfé og hnöppum.  
Örnefni eru hér mjög fá, þó er varða austast á Skerinu (hryggnum) nefnd '''Skerprestur'''  (sjá Þjóðsögur Jóns Árnasonar um prestinn). Önnur sögn er þessi: Tvo menn hrakti eitt sinn þangað og komust upp báðir og er þó uppganga þar afar örðug. Sagði þá annar maðurinn: Hér er ég kominn fyrir Guðs hjálp! En hinn mælti: Hér er ég kominn hvort sem hann vill eða ekki! Er þá mælt að skerið hafi hrist guðleysingjanum af sér og á suðurhallinn að stafa frá því. En hinn hlóð vörðu og hafðist þar bjargarlaus við í ½ ár, uns róðrabátar björguðu honum. Er það síðan talin skylda allra, er koma þangað upp í fyrsta sinn – og er þar nú eini uppgangurinn – að hlaða upp vörðuna og leggja fé í. Er þar töluvert af koparfé og hnöppum.  


Á uppgöngunni eru þessi örnefni: '''Steðji'''  er farið er af skipi, á landsuðurshorninu, ofan við hann er '''Bænabringur'''  (gera menn þar bæn sína áður en upp er farið). Ofar enn er nefnt '''Súlnabæli''' ; þar suður af dálítið svæði nefnt '''Hella''' . Hér sunnar '''Langi-Lærvaður''' ; þar er farið niður á lærvað, þegar farið er þeim megin niður. Hér suður af eru '''Jappar'''  (flá gilmyndun með stöllum); enn sunnar '''Tómagil''' , mjótt gil, erfitt yfirferðar, því næst efst í uppgöngunni er endar á suðausturshorni skersins. Þá er vestan í skerinu nefnd '''Efri-'''  og '''Neðri-Rifa''' ; er þar súluvarp og há sig; má komast þar hátt upp af sjó fyrir færustu fjallamenn. Gegnum norðvesturhorn skersins er lítið gat, sem lokast við sjávarmál. Þetta gat er nefnt '''Rifa''' . Stendur Skerið þannig á fjórum fótum, eins og oft er að orði komist.  
Á uppgöngunni eru þessi örnefni: '''Steðji'''  er farið er af skipi, á landsuðurshorninu, ofan við hann er '''Bænabringur'''  (gera menn þar bæn sína áður en upp er farið). Ofar enn er nefnt '''Súlnabæli''' ; þar suður af dálítið svæði nefnt '''Hella''' . Hér sunnar '''Langi-Lærvaður''' ; þar er farið niður á lærvað, þegar farið er þeim megin niður. Hér suður af eru '''Jappar'''  (flá gilmyndun með stöllum); enn sunnar '''Tómagil''' , mjótt gil, erfitt yfirferðar, því næst efst í uppgöngunni er endar á suðausturshorni skersins. Þá er vestan í skerinu nefnd '''Efri-'''  og '''Neðri-Rifa''' ; er þar súluvarp og há sig; má komast þar hátt upp af sjó fyrir færustu fjallamenn. Gegnum norðvesturhorn skersins er lítið gat, sem lokast við sjávarmál. Þetta gat er nefnt '''Rifa''' . Stendur Skerið þannig á fjórum fótum, eins og oft er að orði komist.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Gísli Lárusson]]. 1914 '''Örnefni á Vestmannaeyjum'''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands]
* [[Gísli Lárusson]]. ''Örnefni á Vestmannaeyjum''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands], 1914.
}}
}}




[[Flokkur:Eyjur]]
[[Flokkur:Eyjur]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval