„Lúða“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Leiðrétti og bætti við texta)
 
Lína 4: Lína 4:
''Stærð:'' Getur orðið 3-4 m og allt að 200 kg  
''Stærð:'' Getur orðið 3-4 m og allt að 200 kg  


''Lýsing:'' Hún er frekar löng, hausstór og kjaftstór, með frekar litlar en beittar tennur. Bakugginn byrjar yfir framanverðu vinstra auga, en raufaruggi á móts við eyruggarætur. Hún er mósvört á litin, eða grá eða dökkgræn á hægri hliðinni, en hvít á þeirri vinstri
''Lýsing:'' Hún er frekar löng, hausstór og kjaftstór, með frekar litlar en beittar tennur. Bakugginn byrjar yfir framanverðu vinstra auga, en raufaruggi á móts við eyruggarætur. Hún er mósvört á litinn, eða grá eða dökkgræn á hægri hliðinni, en hvít á þeirri vinstri


''Heimkynni:'' Lúðan finnst um allt land en þó er mest af henni undan Suður- og Vesturlandi.
''Heimkynni:'' Lúðan finnst um allt land en þó er mest af henni undan Suður- og Vesturlandi.


''Lífshættir:'' Lúðan er botnfiskur og heimkynni hennar eru helst á sand- og leirbotni. Hún lifir á 20-200 m dýpi og kjörhiti hennar eru 3-9°.
''Lífshættir:'' Lúðan er botnfiskur og heimkynni hennar eru helst á sand- og leirbotni. Hún lifir á 20-200 m dýpi og kjörhiti hennar er 3-9°.


''Fæða:'' Lúðan étur allt sem hún finnur en mest þó karfa, þorsk, ýsu, smáfiska og ýmsa hryggleysingja. Það fer þó eftir því hversu stór lúðan er.
''Fæða:'' Lúðan étur allt sem hún finnur en mest þó karfa, þorsk, ýsu, smáfiska og ýmsa hryggleysingja. Það fer þó eftir því hversu stór lúðan er.
Lína 15: Lína 15:


''Nytsemi:'' Lúðan er hinn besti matfiskur, feitur og þykir góður á bragðið. Hann er ýmist étinn nýr, saltaður eða reyktur. Vegna hins hæga vaxtar og hve seint fiskurinn verður kynþroska er stofninum mikil hætta búin af ofveiði.
''Nytsemi:'' Lúðan er hinn besti matfiskur, feitur og þykir góður á bragðið. Hann er ýmist étinn nýr, saltaður eða reyktur. Vegna hins hæga vaxtar og hve seint fiskurinn verður kynþroska er stofninum mikil hætta búin af ofveiði.
''Önnur nöfn:'' Lúðan hefur fleiri nöfn en nokkur annar íslenskur fiskur. Sum þeirra eru staðbundin en önnur fara eftir stærð hennar. Meðal þeirra nafna eru: ''heilagfiski, flyðra, spraka, flóki og lúðulok''.


[[Flokkur:Fiskar]]
[[Flokkur:Fiskar]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2006 kl. 11:22

Sjávardýr
Fiskar
Önnur sjávardýr

Lúða (Hippoglossus hippoglossus)

Stærð: Getur orðið 3-4 m og allt að 200 kg

Lýsing: Hún er frekar löng, hausstór og kjaftstór, með frekar litlar en beittar tennur. Bakugginn byrjar yfir framanverðu vinstra auga, en raufaruggi á móts við eyruggarætur. Hún er mósvört á litinn, eða grá eða dökkgræn á hægri hliðinni, en hvít á þeirri vinstri

Heimkynni: Lúðan finnst um allt land en þó er mest af henni undan Suður- og Vesturlandi.

Lífshættir: Lúðan er botnfiskur og heimkynni hennar eru helst á sand- og leirbotni. Hún lifir á 20-200 m dýpi og kjörhiti hennar er 3-9°.

Fæða: Lúðan étur allt sem hún finnur en mest þó karfa, þorsk, ýsu, smáfiska og ýmsa hryggleysingja. Það fer þó eftir því hversu stór lúðan er.

Hrygning: Hrygning lúðunnar fer fram á tímabilinu desember til apríl og fer hrygningin fram á 300-1000 m dýpi. Eggjafjöldi er á bilinu 2-3,5 milljónir eggja og klekjast eggin út á 16 dögum.

Nytsemi: Lúðan er hinn besti matfiskur, feitur og þykir góður á bragðið. Hann er ýmist étinn nýr, saltaður eða reyktur. Vegna hins hæga vaxtar og hve seint fiskurinn verður kynþroska er stofninum mikil hætta búin af ofveiði.

Önnur nöfn: Lúðan hefur fleiri nöfn en nokkur annar íslenskur fiskur. Sum þeirra eru staðbundin en önnur fara eftir stærð hennar. Meðal þeirra nafna eru: heilagfiski, flyðra, spraka, flóki og lúðulok.