„Mynd:Landagata tunid gislholt skalholt.jpg“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
Fólk í heyskap á túninu fyrir ofan [[Landagata|Landagötu]].  Þarna má sjá lengst t.v. [[Skjaldbreið]], [[Lönd-mið]], þá er lágreist hús en þar bjó einu sinni [[Óskar Ólafsson]] pípari. Þá er [[Gíslholt]] og við hlið þess er [[Skálholt-eldra|Skálholt]] við Landagötu.   
Fólk í heyskap á túni [[Jóhann Scheving|Jóhanns Scheving]] og [[Nikolína Halldórsdóttir|Nikolínu Halldórsdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], sem var sunnan við [[Landagata|Landagötu]], síðar vour byggð þarna húsin nr. 1.3 og 5 við [[Grænahlíð|Grænuhlíð]].  Þarna má sjá lengst t.v. [[Skjaldbreið]], [[Lönd-mið]], þá er lágreist hús en þar bjó einu sinni [[Óskar Ólafsson]] pípari. Þá er [[Gíslholt]] og við hlið þess er [[Skálholt-eldra|Skálholt]] við Landagötu.   


===Fólkið á myndinni===
===Fólkið á myndinni===
Gamla konan t.v er óþekkt, en fyrir framan hana er [[Perla Björnsdóttir]], þá [[Nikkolína Halldórsdóttir]] og maður hennar [[Jóhann Scheving]] en þau bjuggu á [[Vilborgarstaðir|Vestri Vilborgarstöðum]]. Að baki Jóhanns standa tvær stelpur, þær [[Guðrún Guðmundsdóttir]] frá [[Presthús]]um og [[Halla Sigurðardóttir]] frá [[Svanhóll|Svanhól]], ungi pilturinn við hlið Jóhanns heitir [[Jóhann Ágústsson]] ([[Ágúst Sigfússon|Gústa]] á Pétó) Fremst á mynd
Gamla konan t.v er óþekkt, en fyrir framan hana er [[Perla Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]], þá [[Nikkolína Halldórsdóttir]] og maður hennar [[Jóhann Scheving]] en þau bjuggu á [[Vilborgarstaðir|Vestri Vilborgarstöðum]]. Að baki Jóhanns standa tvær stelpur, þær [[Guðrún Guðmundsdóttir]] frá [[Presthús]]um og [[Halla Sigurðardóttir]] frá [[Svanhóll|Svanhól]], ungi pilturinn við hlið Jóhanns heitir [[Jóhann Ágústsson]] ([[Ágúst Sigfússon|Gústa]] á Pétó) Fremst á mynd
er [[Sigfríður Björnsdóttir]] (móðir Mara pípó) systir Perlu og að baki henni situr [[Elín Halldórsdóttir]] kona Gústa á Pétó og systir Nikkolínu.     
er [[Sigfríður Björnsdóttir]] (móðir Mara pípó) systir Perlu og að baki henni situr [[Elín Halldórsdóttir]] kona Gústa á Pétó og systir Nikkolínu.     


Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Mannamyndir]]
9.005

breytingar

Leiðsagnarval