„Hjörtur Hjartarson (Hellisholti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Hjörtur Magnús Hjartarson''' sjómaður, verkamaður, bóndi í Hellisholti fæddist 7. ágúst 1893 í Miðey í A-Landeyjum og lést 8. október 1978.<br> Foreldrar hans vo...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Börn Hjartar Snjólfssonar og Gyðríðar í Eyjum:<br>
Börn Hjartar Snjólfssonar og Gyðríðar í Eyjum:<br>
1. [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>  
1. [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>  
2. . [[Reimar Hjartarson]] pípugerðarmaður, f. 10. janúar 1891, d. 7. júní 1955.<br>
2. [[Reimar Hjartarson]] pípugerðarmaður, f. 10. janúar 1891, d. 7. júní 1955.<br>
3.  [[Hjörtur Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur Magnús Hjartarson]] sjómaður í [[Hellisholt]]i, f. 7. ágúst 1893 í Miðey í A-Landeyjum, d. 8. október 1978.<br>
3.  [[Hjörtur Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur Magnús Hjartarson]] sjómaður í [[Hellisholt]]i, f. 7. ágúst 1893 í Miðey í A-Landeyjum, d. 8. október 1978.<br>


Hjörtur fæddist í Miðey nokkrum mánuðum eftir drukknun föður síns 1893.<br>
Hjörtur fæddist í Miðey nokkrum mánuðum eftir drukknun föður síns 1893.<br>
Hann kom frá Miðey að Fitjarmýri u. V-Eyjafjöllum 1897, var með vinnukonunni móður sinni í Hamragörðum þar 1901,  var ókvæntur vinnumaður á Fitjarmýri 1910.<br>
Hann kom frá Miðey að Fitjarmýri u. V-Eyjafjöllum 1897, var með vinnukonunni móður sinni í Hamragörðum þar 1901,  var ókvæntur vinnumaður á Fitjarmýri 1910.<br>
Samkvæmt sögu afkomenda átti Hjörtur sér unnustu, er hann bjó undir Eyjafjöllum. Hún var barnshafandi, er hún lést. Nafn hennar er ókunnugt.<br>
Samkvæmt sögu afkomenda átti Hjörtur sér unnustu, er hann bjó undir Eyjafjöllum. Hún var barnshafandi, er hún lést. Nafn hennar er ókunnugt.<br>
Hann fluttist frá Stóru-Mörk að [[Vinaminni]] 1913, bjó með móður sinni í [[Mörk]] 1920, skráður ekkill.<br>  
Hann fluttist frá Stóru-Mörk að [[Vinaminni]] 1913, bjó með móður sinni í [[Hraungerði]] 1914-1915, á [[Nýlenda|Nýlendu]] 1916-1918, í Landlyst hjá Reimari bróður Hjartar 1919, í [[Mörk]] 1920, skráður ekkill.<br>  
Hjörtur kvæntist Sólveigu Kristjönu 1922. Þau bjuggu í [[Mörk]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 13]] á því ári, og 1923 með Kristni syni sínum, 1924 með Kristni og óskírðri stúlku, 1925 með Kristni og Viktoríu Klöru. Þar var einnig Vigdís systir hans með börnunum Báru og Kristínu og Pétri unnusta sínum. Þau voru þar enn 1927 með þrjú börn sín. Marta hafði bæst í hópinn.<br>
Hjörtur kvæntist Sólveigu Kristjönu 1922. Þau bjuggu í [[Mörk]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 13]] á því ári, og 1923 með Kristni syni sínum, 1924 með Kristni og óskírðri stúlku, 1925 með Kristni og Viktoríu Klöru. Þar var einnig Vigdís systir hans með börnunum Báru og Kristínu og Pétri unnusta sínum. Þau voru þar enn 1927 með þrjú börn sín. Marta hafði bæst í hópinn.<br>
Fjölskyldan bjó í Hellisholti 1930 með sex börn og  Gyðríði móður Hjartar. Þar bjuggu hjónin síðan uns þau fluttust úr Eyjum í Gosinu 1973, settust að í Kópavogi. Þar bjuggu þau síðast í húsi sonar síns.<br>
Fjölskyldan bjó í Hellisholti 1930 með sex börn og  Gyðríði móður Hjartar. Þar bjuggu hjónin síðan uns þau fluttust úr Eyjum í Gosinu 1973, settust að í Kópavogi. Þar bjuggu þau síðast í húsi sonar síns.<br>
Lína 23: Lína 22:
1. [[Kristinn Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur ''Kristinn'' Hjartarson]] vélstjóri, ökukennari, f. 17. desember 1921, d. 3. apríl 2012.<br>
1. [[Kristinn Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur ''Kristinn'' Hjartarson]] vélstjóri, ökukennari, f. 17. desember 1921, d. 3. apríl 2012.<br>
2. [[Klara Hjartardóttir (Hellisholti)|Viktoría ''Klara'' Hjartardóttir]], húsfreyja, f. 29. júní 1924 í Mörk, d. 7. júní 2013.<br>
2. [[Klara Hjartardóttir (Hellisholti)|Viktoría ''Klara'' Hjartardóttir]], húsfreyja, f. 29. júní 1924 í Mörk, d. 7. júní 2013.<br>
3. [[Marta Hjartardóttir (Hellisholti)|Marta Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 30. júní 1926 í Mörk.<br>  
3. [[Marta Hjartardóttir (Hellisholti)|Marta Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 30. júní 1926 í Mörk, d. 17. janúar 2021.<br>  
4. [[Óskar Hjartarson (Hellisholti)|Óskar Hjartarson]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 29. ágúst 1927, d. 15. desember 2014.<br>
4. [[Óskar Hjartarson (Hellisholti)|Óskar Hjartarson]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 29. ágúst 1927, d. 15. desember 2014.<br>
5. [[María Hjartardóttir (Hellisholti)|María Hjartardóttir]], f. 8. desember 1928 í Hellisholti, fórst með Glitfaxa 31. janúar 1951 ásamt Bjarna Gunnarssyni, fimm mánaða syni sínum .<br>
5. [[María Hjartardóttir (Hellisholti)|María Hjartardóttir]], f. 8. desember 1928 í Hellisholti, fórst með Glitfaxa 31. janúar 1951 ásamt Bjarna Gunnarssyni, fimm mánaða syni sínum .<br>

Leiðsagnarval