„Sigurður Gíslason (Jómsborg)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Gísli Gíslason (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans [[Guðrún Sigurðardóttir (Heiðardal)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum) í Flóa, d. 30. desember 1945.
Foreldrar hans voru [[Gísli Gíslason (Heiðardal)|Gísli Gíslason]] bóndi, síðar verkamaður í Eyjum, f. 27. nóvember 1866 á Kotferju í Sandvíkurhreppi í Flóa, d. 29. desember 1935, og kona hans [[Guðrún Sigurðardóttir (Heiðardal)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, síðar í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 6. október 1868 á Kalastöðum (Kaðalsstöðum) í Flóa, d. 30. desember 1945.


Börn þeirra:<br>
Börn Guðrúnar og Gísla:<br>
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.<br>
1. Sigurþór Gíslason, f. 11. nóvember 1896, d. 1. mars 1915.<br>
2. [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Hæli]], f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>
2. [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja á [[Hæli]], f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>
Lína 14: Lína 14:
9. [[Sigurþór Margeirsson]] bifreiðastjóri, bifvélavirkjameistari, forstjóri, f. 27. október 1925, d. 22. ágúst 2002.
9. [[Sigurþór Margeirsson]] bifreiðastjóri, bifvélavirkjameistari, forstjóri, f. 27. október 1925, d. 22. ágúst 2002.


Sigurður var sjómaður, var vottur við skírn Kristins Wíum, sonar Þóru systur sinnar,  1926. Hann var lausamaður í [[Jómsborg]] 1927.
Sigurður var sjómaður, verkstjóri í Reykjavík. Hann var vottur við skírn Kristins Wíum, sonar Þóru systur sinnar,  1926. Hann var lausamaður í [[Jómsborg]] 1927.<br>
 
I. Kona hans, (12. júlí 1944), var Anna Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 8. október 1900 á Grjóteyri í Andakílshreppi, Borg., d. 4. mars 1974 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi á Grjóteyri og víðar, f. 1. júlí 1869, d. 6. mars 1942 á Indriðastöðum, og bústýra hans Guðlaug Hannesdóttir húsfreyja, f. 6. mars 1862 í Hrúðurnesi í Leiru í Gerðahreppi, Gull., d. 28. júní 1938.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Borgfirzkar æviskrár. Margir höfundar. Sögufélag Borgarfjarðar 1969-2007.  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Leiðsagnarval