„Sigríður Sigurðardóttir (Uppsölum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sigríður Sigurðardóttir''' húsfreyja á Uppsölum, fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.<br> Foreldrar hennar voru ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigríður Sigurðardóttir''' húsfreyja á [[Uppsalir|Uppsölum]], fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.<br>
'''Sigríður Sigurðardóttir''' húsfreyja á [[Uppsalir|Uppsölum]], fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli þar, f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á [[Uppsalir|Uppsölum]] í Eyjum, og  kona hans Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja á Lágafelli, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á [[Uppsalir|Uppsölum]] í Eyjum, og  kona hans Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja á Lágafelli, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899.<br>


Sigríður fluttist til Eyja 1898. Hún var búandi ekkja á Uppsölum eystri í Eyjum 1901. Þar eru einnig [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], dóttir hennar og [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] faðir hennar. <br>
Systir Sigríðar var [[Jórunn Sigurðardóttir (Löndum)|Jórunn Sigurðardóttir]] vinnukona og barnfóstra á [[Lönd]]um, f. 24. nóvember 1881, d. 8. júlí 1965.
Við manntal 1910 er hún gift húsfreyja á Uppsölum með [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Lofti Þogeirssyni]] manni sínum og dætrum þeirra [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þóroddu Vigdísi]] og [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvíti]] og dóttur hennar [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunni Sigríði Hreinsdóttur]],. Þar eru einnig foreldrar Lofts, [[Þorgeir Magnússon (Uppsölum)|Þorgeir Magnússon]] og [[Málfríður Loftsdóttir (Uppsölum)|Málfríður Loftsdóttir]].<br>
 
Við manntal 1920 eru þau Loftur búandi á Uppsölum, ásamt Þórunni Sigríði dóttur hennar og Svanhvíti dóttur þeirra. Þá er Þórodda Vigdís vinnukona í Bræðraborg.<br>  
Sigríður og Hreinn Þórðarson fluttust til Eyja 1898. Hún var húsfreyja í [[Sjólyst]] 1899, búandi ekkja á Uppsölum eystri í Eyjum 1901. Þar voru einnig [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], dóttir hennar og [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] faðir hennar. <br>
Við manntal 1910 var hún gift húsfreyja á Uppsölum með [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Lofti Þogeirssyni]] manni sínum og dætrum þeirra [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þóroddu Vigdísi]] og [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvíti]] og dóttur hennar Þórunni Sigríði. Þar voru einnig foreldrar Lofts, [[Þorgeir Magnússon (Uppsölum)|Þorgeir Magnússon]] og [[Málfríður Loftsdóttir (Uppsölum)|Málfríður Loftsdóttir]].<br>
Við manntal 1920 voru þau Loftur búandi á Uppsölum, ásamt Þórunni Sigríði dóttur hennar og Svanhvíti dóttur þeirra. Þá er Þórodda Vigdís vinnukona í Bræðraborg.<br>  


Sigríður á Uppsölum var tvígift:<br>
Sigríður á Uppsölum var tvígift:<br>
I. Fyrri maður hennar var [[Hreinn Þórðarson (Uppsölum)|Hreinn Þórðarson]]  á Uppsölum, f. 6. desember 1870, d. 20. maí 1901.<br>
I. Fyrri maður hennar, (8. maí 1898), var [[Hreinn Þórðarson (Uppsölum)|Hreinn Þórðarson]]  á Uppsölum, f. 6. desember 1870, drukknaði við [[Bjarnarey]] 20. maí 1901.<br>
Barn þeirra var:<br>
Börn þeirra Hreins voru:<br>
1. [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], f. 4. nóvember 1899, d. 27. júlí 1923.<br>  
1. [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], f. 4. nóvember 1899, d. 27. júlí 1923.<br>  
II. Síðari maður hennar, (1904), var [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Loftur Þogeirsson]] útvegsbóndi, sjómaður, verkamaður á Uppsölum, f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964.<br>
2. Hreinn Hreinsson, f. 9. maí 1901, d. 12. nóvember 1901.
 
II. Síðari maður hennar, (13. nóvember 1904), var [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Loftur Þogeirsson]] útvegsbóndi, sjómaður, verkamaður á Uppsölum, f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja í [[Bræðraborg]], f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986, gift [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar Ástgeirssyni]] málara frá [[Litlibær|Litlabæ]].<br>
3. [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja í [[Bræðraborg]], f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986, gift [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar Ástgeirssyni]] málara frá [[Litlibær|Litlabæ]].<br>
3. [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvít Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 1. september 1909, d. 18. febrúar 1988, gift [[Þórður Kristinn Einarsson (Uppsölum)|Þórði Einarssyni]] sjómanni frá Stokkseyri, f. 31. mars 1906, drukknaði 1. mars 1928.<br>
4. [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvít Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 1. september 1909, d. 18. febrúar 1988, gift [[Þórður Einarsson (Uppsölum)|Þórði Einarssyni]] sjómanni frá Stokkseyri, f. 31. mars 1906, drukknaði 1. mars 1928.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 19: Lína 23:
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]]
[[Flokkur: Íbúar í Uppsölum]]

Leiðsagnarval