„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 68: Lína 68:


== Sannleiksvitnið í Alþýðuhúsinu ==
== Sannleiksvitnið í Alþýðuhúsinu ==
Hér birtum við brot úr grein um Leikfélag Vestmanneyja sem birtist í Víði þann 31. desember 1936, rituð af [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]]. Úrdráttur þessi birtist auk þess í [[Blik]]i árið 1967. ''„Um nær 25 ára skeið hefir félag þetta, Leikfélag Vestmannaeyja starfað hér í bænum. Starf þess hefur verið misjafnlega mikið frá ári til árs, eftir því sem atvik stóðu til hverju sinni. Flest leikkvöld á einum vetri munu hafa verið 37. Vegna kostnaðar við leiktjöld, búninga o.fl. hafa þeir, sem leikið hafa, oftast borið lítið úr býtum og stundum ekkert. En áhugi meðlima félagsins hefur haldið því lifandi. Ávallt hefur verið leikið í Gúttó þó þar væri þröngt, mun á leiksviði þar hafa sést leiklist eins og best þekkist annars staðar hérlendis til dæmis meðan þeirra naut við [[Ólafur Ottesen|Ólafs Ottesen]] og [[Guðjón Jósefsson|Guðjóns Jósefssonar]]. Á þessu hausti var ákveðið að starfa og undirbúningur hafinn. Þegar Gúttó var rifið en byggt var leiksvið við [[Alþýðuhúsið]], sneri Leikfélagið sér til forráðamanna þess til þess að spyrjast fyrir um húslán til sjónleika í vetur. Var því vel tekið í fyrstu, sérstaklega af [[Ísleifur Högnason|Ísleifi Högnasyni]]. En er til samninga kom, var hann utanlands. Tilboð húsnefndar hljóðaði upp á tæpan 1/3 hluta eða 30% af brúttótekjum félagsins auk leigu fyrir æfingar svo að þetta hefði orðið meira en 1/3. Tekjur hússins hafa eftir því verið á leikkvöldi, þegar leikið hefði verið fyrir fullu húsi, rúmar 200.000 krónur. Þar sem þurft hefði öll leiktjöld ný á leiksviðið, sá Leikfélag Vestmannaeyja sér ekki fært að ganga að þessum kröfum og samþykkti einróma að leika ekki í húsinu nema betri kjör næðust. Gerði þá stjórn félagsins gagntilboð, sem var hafnað án frekari tilrauna um samkomulag. Má skilja það á svarinu, að þar hafi mestu um ráðið hin misheppnaða tilraun þeirra að gera leikfélagið pólitískt. Listavinirnir þar hafa álitið heppilegra að koma upp pólitískum leikflokki. Það á bara eftir að sýna sig, hvort Vestmannaeyingar eru að sama skapi ginnkeyptir fyrir því, jafnvel þótt beitt verði öðru til að byrja með.“''
Hér birtum við brot úr grein um Leikfélag Vestmanneyja sem birtist í Víði þann 31. desember 1936, rituð af [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]]. Úrdráttur þessi birtist auk þess í [[Blik]]i árið 1967. ''„Um nær 25 ára skeið hefir félag þetta, Leikfélag Vestmannaeyja starfað hér í bænum. Starf þess hefur verið misjafnlega mikið frá ári til árs, eftir því sem atvik stóðu til hverju sinni. Flest leikkvöld á einum vetri munu hafa verið 37. Vegna kostnaðar við leiktjöld, búninga o.fl. hafa þeir, sem leikið hafa, oftast borið lítið úr býtum og stundum ekkert. En áhugi meðlima félagsins hefur haldið því lifandi. Ávallt hefur verið leikið í Gúttó þó þar væri þröngt, mun á leiksviði þar hafa sést leiklist eins og best þekkist annars staðar hérlendis til dæmis meðan þeirra naut við [[Ólafur Ottesen|Ólafs Ottesen]] og [[Guðjón Jósefsson (Fagurlyst)|Guðjóns Jósefssonar]]. Á þessu hausti var ákveðið að starfa og undirbúningur hafinn. Þegar Gúttó var rifið en byggt var leiksvið við [[Alþýðuhúsið]], sneri Leikfélagið sér til forráðamanna þess til þess að spyrjast fyrir um húslán til sjónleika í vetur. Var því vel tekið í fyrstu, sérstaklega af [[Ísleifur Högnason|Ísleifi Högnasyni]]. En er til samninga kom, var hann utanlands. Tilboð húsnefndar hljóðaði upp á tæpan 1/3 hluta eða 30% af brúttótekjum félagsins auk leigu fyrir æfingar svo að þetta hefði orðið meira en 1/3. Tekjur hússins hafa eftir því verið á leikkvöldi, þegar leikið hefði verið fyrir fullu húsi, rúmar 200.000 krónur. Þar sem þurft hefði öll leiktjöld ný á leiksviðið, sá Leikfélag Vestmannaeyja sér ekki fært að ganga að þessum kröfum og samþykkti einróma að leika ekki í húsinu nema betri kjör næðust. Gerði þá stjórn félagsins gagntilboð, sem var hafnað án frekari tilrauna um samkomulag. Má skilja það á svarinu, að þar hafi mestu um ráðið hin misheppnaða tilraun þeirra að gera leikfélagið pólitískt. Listavinirnir þar hafa álitið heppilegra að koma upp pólitískum leikflokki. Það á bara eftir að sýna sig, hvort Vestmannaeyingar eru að sama skapi ginnkeyptir fyrir því, jafnvel þótt beitt verði öðru til að byrja með.“''


== Saga leiklistar frá 1938-1941 ==
== Saga leiklistar frá 1938-1941 ==

Leiðsagnarval